Author Topic: jeep grand cherokee fer ekki í gang  (Read 8726 times)

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #20 on: September 09, 2013, 18:36:09 »
jæja þá er ég buinn að finna hvað var að en það sem hafði skeð var að bremsu rofi við petalan var ekki í sambandi og hfði ég óvart stigið á snúruna sem varð til þess að allir vírarnir voru komnur úr plögginu þannig ég veit ekki í hvaða röð þeir eiga að vera. Ég er buinn að skoða myndir og fleirra af sama dæmi í eins bíl en vírarnir eru ekki í sama lit.
þetta er semsagt þessi rofi....

Offline MR.Harley

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: jeep grand cherokee fer ekki í gang
« Reply #21 on: September 13, 2013, 12:28:25 »
læstu bílnum og taktu plús plúsinn (rauður)af rafgeymi í 3 mín tengdu svo aftur opnaðu bílinn og settu í gang. Við þetta resetar þú tölvuna eins langt og hægt er án þess að tengjast greiningartölvu.