Ég er sammála Árna, það er bara skortur á seðlum sem er að valda lélegri þáttöku en ekki flokkarnir. Sumarið var í blautari kantinum í ár og það hjálpar ekki heldur.
Gjöld til AKIS eiga ekki að fæla frá þá nýliða þar sem þeir mæta yfirleitt bara til æfinga fyrst.
Hins vegar hefur tryggingarviðaukinn fælt marga frá, það er varla nokkurt samræmi milli tryggingafélaga eða einstaklinga sem biðja um viðauka, sumir fá hann í skilmála, aðrir fyrir staka keppni, sumir fyrir árið og aðrir fá bara NEI.