Gleymdi þessu spjalli alveg, en hérna er allavega þráður um "dúndur dolluna" mína...
Já, ég af öllum keypti mér Honda dót...
Þetta er s.s. B20 project...
Bíllinn er Honda Civic EJ8 1997árg sem að var upprunalega með D-series mótor...
Myndir af bílnum;
Planið er að hafa hann svo svona...
Það sem að ég er kominn með er eftirfarandi;
-Honda B20B blokk
-Eagle Stimpilstangir og Sveifarás
-SRP Stimplar 12.5:1
-LS ARP stangarstöddar
-ITR ARP stöddar
-Cometic MLS heddpakkning
-ACL legur
-Nýskverað hedd
-B16 22T vatnsdæla (er samt 19tanna???)
-ITR tímareim
-B16 olíudæla (þarf ég að pæla e'h í þessu?)
-Segultappi í pönnuna (fyrir tilkeyrsluna)
-NGK V-power BKR7E kerti
-P28 tölva og 310cc spíssar
Það sem að er á leiðinni frá USA:
-Skunk2 Alpha Intake Manifold
-Skunk2 Alpha 70mm Throttlebody
-Skunk2 Alpha Flækjur
-Skunk2 Full-Race Pústkerfi
-Crower Stage III Knastásar
-Crower Ventlagormar
-Crower Oversized Ventlar
-Spec Stage 2 Kevlar Street Kúpling
-Spec Lightweight Flywheel
Framtíðarplön:
-AEM Kveikjukerfi (Induvidual Coil on Plug)
-AEM Fuel Rail
-Grams 550cc spíssar
-Bosch 044 / Walbro 255
Er með OEM B16 gírkassa við þetta, langar að eignast gírkassa úr Breskum 1.8 VTi Civic...
Bæði vegna þess að hann er með læsingu og vegna þess að hann er með 4.26 hlutfall í staðinn fyrir 4.40...
Áætluð hestöfl;
~300 @ 9000rpm m/310cc spíssum
~410 @ 12.250rpm m/550cc spíssum & AEM kveikjukerfi