Ég var semsagt ađ velta ţví fyrir mér hvađ menn vćru međ mikiđ í laun í ţessum geira? og hvađ ţetta nám er lengi í skóla
Kv.
Sćll
Ţú byrjar á ađ taka 2 annir í grunndeild bíliđna. Síđan velja menn sér annađhvort bílamálun, bílasmíđi eđa bifvélavirkjun. Ef ţú velur ţér bílamálun ţá eru ţetta 3 annir í skóla og 9 mánuđir í starfsţjálfun á verkstćđi. Kennslan er bílamálun t.d., skiptist eftir önnum, eina önnina er kennt fyrir hádegi og ađra önnina eftir hádegi, ţannig hćgt er ađ vinna međ skóla ef ţví er ađ skipta.
Ég er á 2 önn í bílamálun og líkar bara vel! Ég er ekki byrjađur ađ vinna viđ ţetta ţannig ég veit lítiđ um launin.
Tommi