Author Topic: Pontiac Trans Am Twin Turbo  (Read 36359 times)

Offline joik307

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Pontiac Trans Am Twin Turbo
« on: March 21, 2013, 01:39:14 »
Ég er búinn að eiga þennan bíll í einhver tæp 14 ár í dag og þar sem það er alvega að fara koma sumar
og þar með nýtt kvartmílu ár að fara að byrja ætla ég að setja hérna smá upplýsingar um bílinn minn um hvað er
búið að gera við hann í gegnum tíðinna.

Svona leit hann út áður en ég setti hann inni skúr 2007.


Í janúar 2008 þá ákvað ég að gera hann beinskiptan,
og þá var keyptur T-56 stage-2 kassi. Þannig að maður fór á fullt að redda sér restinni í swapið.


og svo var byrjað að rífa:D





þarna er ég kominn með manual pedalana

 
Fidanza Aluminum Billet Flywheel, ekki nema 13 pound


LS7 Pressure Plate & Disc


T-56 crossmember


þarna er flywheel komið í


og kúplingin


síðan fékk maður sér bæði orginal hurst og standard skiptir til að velja á milli


UMI Short Stick eða orginal


þarna var allt tilbúið, búinn að tengja alla skynjara og forrita hann fyrir M6 með efilive





Síðan þegar T56 kassinn var kominn í var byrjað á aðal dæminnu.
Tjúna og styrkja mótorinn fyrir komandi átök;) og almálun.




flottir stymplar miðað við 63000 mi.


hluti af dóti sem mér vantar að losna við


tilbúinn til að fara raða saman aftur


orginal ásinn og nýji ásinn 233/239 11x 6xx/6xx





Ls2 tíma keðja


lokið alveg eins og nýtt


ásinn kominn í og ný öfluri olíu dæla


ASP Crank Pulley og orginal crank pulley, einginn smá stærðar munur og það munar tæpum 2 kílóum á þeim


boraði í þetta. þetta er mælt með til að bæta olíu hringrásina í mótorinum.


var síðan að klára að rífa inréttinguna úr bílnum í kvöld.



1.544 60ft  10.3@137mph on pump gas

Offline joik307

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #1 on: March 21, 2013, 01:46:46 »
Myndir af headonum áður en ég setti þau í bílinn
þetta eru PRC Stage 1.0 LS6 CNC Ported Heads  með competition valve job og
PRC double spring kit.








tvöfaldir ventlagormar



þarna er vélinn kominn samnan og þetta er fyrist sinn sem hún gékk með nýja dótinu.

head and cam


Verslaði mér alvöru fjöðrunarkerfi undir bílinn. Og 4.10 hlutfall.
Það sem ég verslaði mér er.
BMR Shock Tower Brace, Chromemoly.

BMR Panhard Rod w/ Polyurethane Bushings, Chromemoly, Adjustable

BMR Subframe Connectors, Tubular Chromemoly

Sway Bar Set, 35mm Front & 25mm Rear

BMR Control Arm Relocation Brackets, Weld-In

BMR Lower Control Arms w/ Polyurethane Bushings, Tubular, Non-Adjustable  Chromemoly

Koni 4/3 Sport Shock set, optional (double adjustable front, single adjustable rear)

Myndir af dótinu.
























Og síðan smá samanburðar myndir á dótinu sem er farið í bílinn og hinu sem fór úr bílnum.

Það er smá sverleika munur á afturdempurunum.



þetta er munurinn á fram ballanstönginni.






1.544 60ft  10.3@137mph on pump gas

Offline joik307

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #2 on: March 21, 2013, 01:49:43 »

Þarna var ég búinn að mála bílinn, og er byrjaður að raða saman. Loksins var maður farinn að sjá fyrir endan á þessu.










síðan var mér að berast flottur pakki frá Usa.





11" breiðar aftur felgur





flottur glans á þessu:cool:





aðeins að sína breidar munninn á aftur dekkjunum sem hafa verið undir bílum hjá mér.
til hægri er 295/35 18 og vinstra meiginn er 245/50 16



1.544 60ft  10.3@137mph on pump gas

Offline joik307

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #3 on: March 21, 2013, 02:01:09 »
Síðan eins og þið vitið allir er maður aldrei með nógu mörg HP. Þannig að það var farið úti meiri breytingar árið 2012 og ákveðið að skipta öllu út og reyna gera þetta eins mikið alvöru og hægt er. (ekki að hann hafi verið máttlaus fyrir)


Svona leit hann út áður en ég fór að taka hann í sundur



og hér af vélarsalnum




Hér er svo byrjarð að taka í sundur




eitthvað af hlutunum sem fóru af á fyrsta degi.






Hlutir farnir að detta í hús

hér er semsagt munurinn á orginal k-bitanum og Bmr Aps k-bitanum. orginalinn er 25,8 kg en aps bitinn er 12.4 kg það munar semsagt 13,4 kg, rúmlega helmingi léttari.  :thumbr:



prothane motorpúðar



Greinarnar komnar á



hér sést munurinn á flækjunum og turbo dótinu. flækjurnar eru 4 kg en turbogreininn með öllu er 17 kg.
þær eru semsagt 8 kg saman en turboið 34 kg þannig að hann þynginst þarna um 26 kg.  :arg:



bad boy intercooler  :evil:



hér er svo gripurinn alveg að verða tilbúinn til ísetningar.



Hér er smá lélegt síma video sem ég tók upp þegar ég setti hann í  gang í fyrsta sínn með Twin Turbo.

APS Twin Turbo first startup

Verslaði mér Eboost2, Autometer fuel pressure og Autometer wideband mæli til að fylgjast með svona basic hvað er í gangi.



Áhvað að fá mér alvöru Bov í staðinn fyrir standart bosch bov. Fyrir valinu varð Turbosmart Kompact Dual Port Blow-Off Valves

1.544 60ft  10.3@137mph on pump gas

Offline joik307

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #4 on: March 21, 2013, 02:10:24 »
Tók 4 rönn á mc deigi og tók tímana. Fyrsta rönn 12.4 annað rönn 11.7 þriðja 12.1 og síðan fjórða 11.7 á
hraðanum 130 - 132 mph.
rönninn í þessu video eru rönn 3 og 4.

Ls1 Trans AM with Twin turbo at MCday in Iceland


Síðan eftir nokkrar ferðir á brautinni sá maður að það gékk ekkert að vera á 17" radial dekkjum þannig að það var fjárfest í svona felgum.
Weld Racing S71 RTS series 15x10






Lítið búið að vera gera í þessum undanfarið nema bara að panta hluti í hann fyrir komandi sumar og átök.
Áætlunin var alltaf að panta í 7.0L mótorinn og setja hann saman í vetur, vegna þess að hugmyndin var
alltaf að á seinustu æfingunni átti alltaf að skrúfa uppí boostinu og sjá hvað hann gæti. En ég náði
því ekki því að eitthvað í drifinu gaf sig í seinnustu keppninni, og í staðinn fyrir að vera eitthvað að tjassla
eitthvað uppá veika 10 boltan var bara farið í það að setja eitthvað undir hann sem gæti tekið við komandi hestöflum.
Jólapakkarnir 2012 verið að koma í hús.






Moser M9, Narrowed 3" á hvorri hlið með backbrace og meira.


Chrome Moly Torque Arm and Chrome Moly Transmission Crossmember*


Moser 9" Extreme Axles gun drilled and star flanged (35 spline)


Síðan eru þessir hlutir væntalegir á næstunni ásamt nokkrum öðrum flottum hlutum sem verða pantaðir fljótlega,
PST 3-3/4" Carbon Fiber 1350 Series/SFI Certified


AFCO Racing  Double Adjustable



Loksins kom seinasti pakkinn til að geta farið að setja saman M9 hásinguna, en í honum er samansett center section, center section pakkinn inniheldur
3.50 Pro street gears sem er búið að gera ring gear lightning á, Titanium MW 35 rillu spool það allra léttasta, 1350 billet aluminum pinion yoke, billet aluminum Daytona Pro street Pinion support, 3-Channel ABS Ring. Þessi pakki inniheldur marga af léttustu hlutum sem eru í boði, allt til að reyna halda þyndinni í lámarki.


Búinn að sprauta hásinguna og setja center section í hana.


Öxullinn kominn í ásamt 1/2" ARP felguboltonum, Öxullinn er gegnum boraður og með stjörnu fláns, allt reynt til að hafa þetta sem léttast.


Farinn að koma smá mynd á þetta. :)


Fékk mér slikka á felgurnar, stærð 275/60 15" Hoosier Drag Radial.


Aðeins að máta


Þarna er hásinginn alveg að verða tilbúinn til að setja undir bílinn.


Síðan hérna smá before and after eftir að hásinginn og dekk eru kominn undir.




Hérna er það sem brotnaði í gamla 10 boltanum, (mismunadrifs hjólin)




1.544 60ft  10.3@137mph on pump gas

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #5 on: March 21, 2013, 07:58:16 »
Glæsilegt þetta er keppnis.
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #6 on: March 21, 2013, 08:14:04 »
Rosalegt.  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #7 on: March 21, 2013, 09:10:41 »
Þetta er geggjað hjá þér, ekki vissi ég að þú værir búinn að leggja svona mikla vinnu og $$ í hann ! Svakalega flott !
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #8 on: March 21, 2013, 09:44:12 »
þessi er bara flottur hjá þér =D> =D> =D> =D> =D> =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #9 on: March 21, 2013, 09:54:09 »
Þetta er geggjað hjá þér! það er ekkert verið að spara við hann fína stöffið  =D>
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #10 on: March 21, 2013, 12:42:50 »
Þetta er aðeins of flott  =D>
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #11 on: March 21, 2013, 13:26:46 »
Þetta er ruglað.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #12 on: March 21, 2013, 14:01:24 »
Glæsilegt!

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #13 on: March 21, 2013, 14:53:21 »
 Virkilega flott græja, gangi þér vel með þetta
Kristján Hafliðason

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #14 on: March 21, 2013, 17:34:02 »
Virkilega flott græja, gangi þér vel með þetta

GEGGJAÐ jÓI....

KV bÆZI
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #15 on: March 21, 2013, 22:33:57 »
Það verður svo gaman hjá þér í Sumar :) Þetta er svo brjáluð græja að maður getur skoðað þennan þráð aftur og aftur
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline smamar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #16 on: March 21, 2013, 22:53:45 »
shit hvað þetta er orðið ofur flott hjá þér!

hrikalega flott

thumbs up
2002 Pontiac Trans Am

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #17 on: March 21, 2013, 23:18:08 »
Þetta er rosalegt  :eek:
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #18 on: March 22, 2013, 10:34:55 »
Geggjað töff bíll.Allt til fyrirmynda hjá þér til lukku :D
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline joik307

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
« Reply #19 on: March 23, 2013, 14:57:44 »
Glæsilegt þetta er keppnis.
Takk fyrir

Rosalegt.  =D>
Já hann er að verða góður  :D

Þetta er geggjað hjá þér, ekki vissi ég að þú værir búinn að leggja svona mikla vinnu og $$ í hann ! Svakalega flott !
Takk fyrir það, já það er búið að breyta og vonandi bæta flest allt í þessum bíl. Vantar samt allar breytingar inní postinn fyrir 2007 og það var slatti.

þessi er bara flottur hjá þér =D> =D> =D> =D> =D> =D>
Takk fyrir það.

Þetta er geggjað hjá þér! það er ekkert verið að spara við hann fína stöffið  =D>
Takk fyrir það. Verður maður ekki að spilla barninu  :lol:

Þetta er aðeins of flott  =D>
Takk fyrir það Jón.

Þetta er ruglað.
Takk  :D á ekki að fara mæta með þinn uppá braut ?

Glæsilegt!
Takk fyrir það Ingimundur  :)

Virkilega flott græja, gangi þér vel með þetta
Takk fyrir það,

Virkilega flott græja, gangi þér vel með þetta

GEGGJAÐ jÓI....

KV bÆZI
Takk Bæzi

Það verður svo gaman hjá þér í Sumar :) Þetta er svo brjáluð græja að maður getur skoðað þennan þráð aftur og aftur
Takk fyrir það Pálmi, segi bara sömuleiðis með þinn þráð og bíl.  =D>

shit hvað þetta er orðið ofur flott hjá þér!

hrikalega flott

thumbs up
Takk Takk Árni, ertu kominn með þinn bíl til landsins ?

Þetta er rosalegt  :eek:
Takk Hilmar.  :)

Geggjað töff bíll.Allt til fyrirmynda hjá þér til lukku :D
Takk fyrir það.  :D
1.544 60ft  10.3@137mph on pump gas