Author Topic: Pontiac Firebird 350 1968  (Read 7454 times)

Offline birgirdavid

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Pontiac Firebird 350 1968
« on: September 30, 2012, 20:17:30 »
Gott kvöld peyjar

Mig langar pínu að fræðast um bílinn hans afa sem er búinn að liggja inn í bílskúr síðastliðinn 23 ef ekki fleirri ár.
Um er að ræða Pontiac Firebird 350 1968 árgerð, með 350 mótor og já þetta er eyjabíllinn.
Afi minn heitir Guðjón Stefánsson og er búinn að eiga bílinn í langan tíma. Þannig ég var að spá hvort einhver vissu um þennan bíl s.s. hverjir væru fyrrum eigendur og hvort það væri til einhverjar myndir af honum ? :)

Læt fylgja með nokkrar myndir hvernig staðan á honum er í dag. Það er verið að fara gera hann allan upp og svona. ;)
« Last Edit: October 17, 2012, 14:43:42 by Trans Am »

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Pontiac Firebird 350 1968
« Reply #1 on: September 30, 2012, 21:51:48 »
Sæll,

Gaman að fá nýlegar myndir og fréttir af þessum. Hvernig var aftur sagan þegar hann eignast bílinn? Einhverntíman heyrði ég hana þannig að hann hefði keypt bílinn óséðan eftir gos?

Hér er ferill bílsins, en hann nær bara til 1974 sem er að öllum líkindum þegar afi þinn eignast hann:

EG-887 (fastanr)   
Engin Undirtegund      
223378 U 158922      
Grænn
      
      
Eigendaferill      
8.11.1974   Guðjón Stefánsson
      
      
Skráningarferill      
1.1.1900   Nýskráð - Almenn   
      
Númeraferill      
8.11.1974   V602    Gamlar plötur


Það væri gaman að sjá fleiri gamlar myndir af bílnum ef einhverjar eru til í ykkar fórum.

Hér er svo ein gömul mynd af honum:

« Last Edit: October 17, 2012, 14:44:00 by Trans Am »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 350 1968
« Reply #2 on: September 30, 2012, 22:50:29 »
.... og af hverju er þetta 400 bíll?
« Last Edit: October 17, 2012, 14:44:17 by Trans Am »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Pontiac Firebird 350 1968
« Reply #3 on: September 30, 2012, 23:39:34 »
ekkert ram air ekkert Pontiac merki á stuðarnum og enginn 400cu motor = ekki 400 [-X nema hann hefur lemt i tjóni og set á hann normal hood ,stuðarir og set í hann 350
2=Pontiac
23=Firebird
37=2-door coupe
8=1968
U=Lordstown, OH
158922=v8
« Last Edit: October 17, 2012, 14:44:35 by Trans Am »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 350 1968
« Reply #4 on: October 02, 2012, 20:26:07 »
mmmmm... langar.... :mrgreen:
« Last Edit: October 17, 2012, 14:44:51 by Trans Am »

Offline birgirdavid

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 350 1968
« Reply #5 on: October 02, 2012, 20:49:49 »
Ú þvílík snilld Magnús, gaman að skoða þetta. Er ekki alveg klár á sögunni þarf að spurja kallinn að þessu. ;)

Úff er ekki alveg viss hvort hann er 350 eða 400, allavega 350 í augnablikinu. Einhvernvegin minnir mig samt að það það stóð 400 á húddinu, gætur samt vel verið að myndin (plaggatið) af bílnum sem hangir inn í bílskúr sé að rugla mig, þarf að tjékka á þessu. :)
« Last Edit: October 17, 2012, 14:45:05 by Trans Am »

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 400 1968
« Reply #6 on: October 02, 2012, 23:01:19 »
Ef þessi er 400 þá er ég stelpa
Sævar Pétursson

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 400 1968
« Reply #7 on: October 03, 2012, 00:00:22 »
350/2.gíra sjálfskiftur minnir mig. :roll:
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 400 1968
« Reply #8 on: October 03, 2012, 02:06:42 »
Ef þessi er 400 þá er ég stelpa


Hæ Ask ?

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 400 1968
« Reply #9 on: October 03, 2012, 09:13:37 »
skiftir öllu 350/400 gerðu hann bara eins og þú villt flottur bill hvort sem hann er :mrgreen: =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline birgirdavid

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 400 1968
« Reply #10 on: October 03, 2012, 20:30:05 »
skiftir öllu 350/400 gerðu hann bara eins og þú villt flottur bill hvort sem hann er :mrgreen: =D>

Þetta vildi ég heyra :D

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 400 1968
« Reply #11 on: October 03, 2012, 20:51:59 »
Gaman að sjá svona, er hann í tiltölulega heill ?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline birgirdavid

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 400 1968
« Reply #12 on: October 03, 2012, 21:53:28 »
Já hann er tiltölulega heill s.s. allt til í hann, afi á meira að segja annan 350 mótor. Fyrir nokkrum mánuðum keyptu afi og synir hans kró til að vinna í bílnum því þessi bílskúr sem hann er núna í er alveg hrikalega lítill. Einnig á afi Buick'a svo það þurfti líka geymslupláss fyrir hann.
Veit ekki neitt um Buick þannig ég læt fylgja mynd með, til gamans að vita þá var þetta giftingar bíllinn hjá mömmu og pabba þess vegna er smá skraut ennþá í bílnum :D

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 400 1968
« Reply #13 on: October 03, 2012, 22:36:19 »
Flottur  8-) Þú kannski tekur myndir þegar það er farið að vinna í honum og deilir með okkur  :wink:

Ef hann væri orginal 400 þá væri hann ca $4000 verðmætari en það skiptir svo sem engu fyrir þá sem ætla bara að eiga bílinn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline birgirdavid

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 400 1968
« Reply #14 on: October 03, 2012, 22:45:51 »
Já það er rétt, það er bara minnsta mál að smella nokkrum myndum þegar þetta byrjar :)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 400 1968
« Reply #15 on: October 04, 2012, 05:55:44 »
Verður gaman að fylgjast með framhaldinu á þessum Eldfugli =D>
Flottur Bjukki 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 400 1968
« Reply #16 on: October 04, 2012, 08:40:05 »
geðveikur buik :shock: =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Pontiac Firebird 400 1968
« Reply #17 on: October 04, 2012, 09:34:25 »
þar sem ekki 400 þá er mjög frjáls hendur. :mrgreen: úr með 1gen 350  :twisted: og í með l92/ls3 með vvt hesta sem full nýtir á bensín dropann og áftur dirfbúnnað úr 5 gen camaro bolta kassan við að og tengja við vel með c5 drifskafti  :P
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline birgirdavid

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird 400 1968
« Reply #18 on: October 05, 2012, 11:58:57 »
þar sem ekki 400 þá er mjög frjáls hendur. :mrgreen: úr með 1gen 350  :twisted: og í með l92/ls3 með vvt hesta sem full nýtir á bensín dropann og áftur dirfbúnnað úr 5 gen camaro bolta kassan við að og tengja við vel með c5 drifskafti  :P
Vá hvað það yrði hrikalegt, vonandi einhvern tímann hehe :D