Author Topic: 2x Pontiac Firebird  (Read 5607 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
2x Pontiac Firebird
« on: July 23, 2007, 20:18:27 »
Hjá Atlantsskipum, í Janúar lenti ´77-´78 Firebird sem ég hef ekki séð síðan, en leit út fyrir að vera ágætis efniviður.

Rakst síðan á ´77 Trans Am (skv. VIN#) bíl í Njarðvík í lok Maí/byrjun Júní, þar sem verið var að sprauta, búið að mála föls og var þokkalegur, en átti eftir að mála meira og var með T-top. Bíllinn hafði verið tollafgreiddur/forskráður í Febrúar og er ekki ennþá (í dag) nýskráður.

Þekkir einhver meira til hans?

Mjög líklega sami bíll og stóð hjá Atlantsskipum?

Mynd af bílnum hjá Atlantsskipum


Síðan sá ég á Selfossi sl. föstudagsmorgun á dóli eftir Austurveginum mattsvartan ´70-´73 Pontiac Firebird, með formula húdd og enga spoilera.

Kann einhver skil á þessum bíl?
:?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
2x Pontiac Firebird
« Reply #1 on: July 23, 2007, 20:49:15 »
staðan á þessum 78 bíl er sú sama og þegar þú sást hann, búið að mála inn í föls og ekki búið að mála meira. Þetta kemur allt með kaldavatninu hjá kallinum, minnir að hann sé á 3 ára planinu. Þetta er flott eintak, ekkert rið.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
2x Pontiac Firebird
« Reply #2 on: July 23, 2007, 21:48:41 »
Ég sá þennan 70-73 Firebird niðrí porti hjá samskip um daginn svo fyrir utan IB á selfossi á laugardaginn, veit ekki meir tók mynd þarf að setja hana inn
Geir Harrysson #805

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
2x Pontiac Firebird
« Reply #3 on: July 23, 2007, 22:42:21 »
Quote from: "Geir-H"
Ég sá þennan 70-73 Firebird niðrí porti hjá samskip um daginn svo fyrir utan IB á selfossi á laugardaginn, veit ekki meir tók mynd þarf að setja hana inn
Sá hann bakvið IB á föstudaginn...Bara ljótur bíll  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
2x Pontiac Firebird
« Reply #4 on: July 24, 2007, 00:49:11 »
Maggi skoðaðir þú nokkuð inn í 78 bílinn, var hann með giltu mælaborði og giltu í stýrinnu. Er að spá í hvort þetta geti verið Y82 Special Edition ,grillið og felgurnar benda til þess.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
2x Pontiac Firebird
« Reply #5 on: July 24, 2007, 01:10:20 »
Þessi hefur allt til að verða flottur  8)
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
2x Pontiac Firebird
« Reply #6 on: July 24, 2007, 01:20:06 »
ÓJÁ  :smt055
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
2x Pontiac Firebird
« Reply #7 on: July 24, 2007, 01:26:49 »
Quote from: "57Chevy"
Maggi skoðaðir þú nokkuð inn í 78 bílinn, var hann með giltu mælaborði og giltu í stýrinnu. Er að spá í hvort þetta geti verið Y82 Special Edition ,grillið og felgurnar benda til þess.


Ég er ekki viss en mig minnir það! :wink:

Tékkaði á VIN# aftur, þetta er ´77 Trans Am, ekki ´78
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
2x Pontiac Firebird
« Reply #8 on: July 24, 2007, 01:27:26 »
Tóti sverris var að taka þessa m-ttsvörtu formulu heim....ég er ennþá að reyna að sætta mig við þennan lit enn gegnur það MJÖG illa

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
2x Pontiac Firebird
« Reply #9 on: July 24, 2007, 03:50:37 »
mynd af þeim mattsvarta?'
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
2x Pontiac Firebird
« Reply #10 on: July 24, 2007, 19:08:20 »
Þetta er mjög á huga verður bíll ef þetta er Y82 Special Edition með 400 W72 mótor. Eftir sóttustu bílarnir af 77 árg.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 2x Pontiac Firebird
« Reply #11 on: September 16, 2012, 13:58:45 »
einhverjar myndir til?
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 2x Pontiac Firebird
« Reply #12 on: September 16, 2012, 17:37:13 »
5 ára gamall thrádur Fannar. Thessi ´70 mattsvarti er raudur i dag med numerid F-400

`77 billinn er enntha i keflavík.
« Last Edit: September 16, 2012, 17:38:58 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 2x Pontiac Firebird
« Reply #13 on: September 16, 2012, 18:04:45 »
endilega að vekja áhuga á þessum þráðum aftur   \:D/
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 2x Pontiac Firebird
« Reply #14 on: September 18, 2012, 15:19:07 »
5 ára gamall thrádur Fannar. Thessi ´70 mattsvarti er raudur i dag med numerid F-400

`77 billinn er enntha i keflavík.

Ertu að tala um svarta bílinn með Hurst toppnum ?

Rudda mótor í honum !!!
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40