Author Topic: Kvartmílutímar á Íslandi  (Read 18967 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmílutímar á Íslandi
« on: August 18, 2012, 22:46:14 »
Sælir, ég stal þessu með leyfi frá Ragnari og það væri gaman ef við gætum sett saman svona lista fyrir GM-FORD-AMC og fleirri.


1. Union-dragster 360. Valur Vífilss. 9.07
2. Mopar-Kryppa.  Kalli 9.45
3. Dart. Kalli. 9.95
4. Duster. EVA II. Valur Vífliss. 9.97
5. Challenger. Gísli. 10.10
6. Valiant. Fribbi.  10.16@134 mph.
7. Grind; One-Ride-Wonder.  Jón Geir.  10.40
8. Roadrunner small block. Garðar. 10.40@136 mph.
9. Kókosbollan. 340. Bói. 10.60
10. ´Cuda.  Stebbi.  10,697  60ft. 1,543  hraði. 114.5mph
11. Rodrunner.  Fribbi.  10.79@127 mph.
12. Hemi GTX. 528. Óli hemi.  10.95@121 mph.
13. Roadrunner 470. Elmar. 10.98
14. Duster 440.  Gulli Emilss.  11.00
15. Barracuda. EVA-I. Valur Vífilss. 11.10
16. Barracuda. Sigurjón Andersen. 11.50@119 mph
17. Roadrunner. Sigurjón Andersen.  11.70@114 mph
18. ´66 Charger.  Ragnar.  11.79@117 mph (á venjulegum radialdekkjum).
19. ´Cuda.  Jón Geir. 11.87@118 mph.
20. Dodge GTS. Sigurjón Andersen, 12.48
21. 426 Hemi GTX. Óli Hemi. 12.54. Gildandi íslandsmet í standardflokki
22. Charger 440.  Gulli Emilss.  12.70
23. Belvedere.  Bjössi Gísla.  12.878 @ 104,41 (á venjulegum radialdekkjum)
24. Barracuda ´68 (hvít). Sigurjón Andersen, 14.20
25. Dodge Step-Side Power Wagon 1980. 360 c.i. á 38" Mudder. Smári Kristjánss. 14.90 @ 98 mph.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #1 on: August 19, 2012, 01:35:03 »
Þessi listi er búinn að breytast eitthvað :)
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #2 on: August 19, 2012, 08:51:31 »
já sniðugt að gera það og kannski japanskan lista líka, fullt af slíkum bílum búnir að fara flotta tíma bæði 4x4 og Fwd

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #3 on: August 19, 2012, 21:01:36 »
Fyndið að sjá að 4x4 2.0lítra fólksbíll sé nánast að taka dragster :) samkvæmt þessu
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #4 on: August 19, 2012, 23:53:32 »
það er eðlilegt þetta er allt Mopar dæmi þarna á ferð :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #5 on: August 19, 2012, 23:56:37 »
Hver stjórnar hérna á spjallinu, er ekki hægt að eyða aðgangnum hjá þessum Kristjáni Skjóldal. Hann kann að traðka á tilfinningum

Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #6 on: August 20, 2012, 00:18:29 »
Ég ætla að byrja hér á toppnum á GM listanum bara og það má þá afrita listann og bæta og breita  8-)

1. Þórður Tómasson- Hemi Hunter 6.99 sec sem er líka núverandi brautarmetið.
2.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #7 on: August 20, 2012, 00:30:29 »
Ég ætla að byrja hér á toppnum á Ford listanum   :oops:

1. Kjartan Kjartansson - Ford Mustang 9,99 sek
2.
.
. Hilmar Jacobsen Mustang Saleen Sterling #15/25 10,84 sek
.
. Sigursteinn Sigursteinsson Mustang GT 10,93 sek
.
. Ingimundur Helgason Mustang Shelby GT500 11,09 sek
.
25.

eða er það ekki?
« Last Edit: August 20, 2012, 00:39:28 by SPRSNK »

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #8 on: August 20, 2012, 00:33:12 »
Jebb  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #9 on: August 20, 2012, 08:38:21 »
Þeir sem hafa bara farið 1/8 geta notað þessa reiknivél:
http://wallaceracing.com/8th-quarter.php
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #10 on: August 20, 2012, 08:43:41 »
eitthvað af mmc sem ég man allavega í fljótu bragði

Þórður Birgirsson MMC eclipse 9.65
Kjartan Viðarsson MMC eclipse 10.00
Gummi 303 10.01
Danni Evo "rauði bíllinn" 10.82@134.33
Danni Evo "hvíti bíllinn" minn þeas.. 10.96@133

Svo þristurinn minn 11.7
« Last Edit: August 20, 2012, 08:50:45 by Daníel Már »
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #11 on: August 20, 2012, 15:19:50 »
Þeir sem hafa bara farið 1/8 geta notað þessa reiknivél:
http://wallaceracing.com/8th-quarter.php

Það er miklu vinalegra að skoða mína tíma þannig :D

Your 1/4 Mile ET is 9.50 seconds computed from your vehicle 1/8th ET of 6,526 seconds.
Your 1/4 Mile MPH is 145.08 MPH computed from your vehicle 1/8th MPH of 117 MPH.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #12 on: August 20, 2012, 15:50:55 »
Þeir sem hafa bara farið 1/8 geta notað þessa reiknivél:
http://wallaceracing.com/8th-quarter.php

Það er miklu vinalegra að skoða mína tíma þannig :D

Your 1/4 Mile ET is 9.50 seconds computed from your vehicle 1/8th ET of 6,526 seconds.
Your 1/4 Mile MPH is 145.08 MPH computed from your vehicle 1/8th MPH of 117 MPH.

Já hvernig gengur að smíða í Cudunni?!?!
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #13 on: August 20, 2012, 17:39:06 »
Hver stjórnar hérna á spjallinu, er ekki hægt að eyða aðgangnum hjá þessum Kristjáni Skjóldal. Hann kann að traðka á tilfinningum


he he var þetta sárt kveðja ks :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #14 on: August 20, 2012, 18:03:30 »
Þeir sem hafa bara farið 1/8 geta notað þessa reiknivél:
http://wallaceracing.com/8th-quarter.php

Það er miklu vinalegra að skoða mína tíma þannig :D

Your 1/4 Mile ET is 9.50 seconds computed from your vehicle 1/8th ET of 6,526 seconds.
Your 1/4 Mile MPH is 145.08 MPH computed from your vehicle 1/8th MPH of 117 MPH.


Þá er þessi reiknivél líklega gaggalagú, 6.55 eru ca 10.22
http://chevellestuff.net/tech/eighth-to-quarter.htm
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #15 on: August 20, 2012, 18:10:39 »
Ég á best í einni ferð 1.521 60ft  6.496 660ft @ 108.170 mph 10.125 1320ft @ 135.540 mph
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #16 on: August 20, 2012, 19:14:45 »
Þá er þessi reiknivél líklega gaggalagú, 6.55 eru ca 10.22
http://chevellestuff.net/tech/eighth-to-quarter.htm

 Ég sló inn Afgangnum hans Stebba og fékk 10.34 og 145 miðað við áttundutíma hjá Wallace.

 Annars er þetta Krypplingurinn hjá Dadda með sbc 355:
Your 1/4 Mile ET is 9.05 seconds computed from your vehicle 1/8th ET of 5.71 seconds.
Your 1/4 Mile MPH is 151.55 MPH computed from your vehicle 1/8th MPH of 122.22 MPH.
Chevellusíðan er bjartsýnni með 8.90 m.v. 5.70

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #17 on: August 20, 2012, 19:22:34 »
væri líka til að vita hvaða tíma öll hjólin eru búin að vera fara :)
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #18 on: August 21, 2012, 12:37:02 »
Þeir sem hafa bara farið 1/8 geta notað þessa reiknivél:
http://wallaceracing.com/8th-quarter.php

Það er miklu vinalegra að skoða mína tíma þannig :D

Your 1/4 Mile ET is 9.50 seconds computed from your vehicle 1/8th ET of 6,526 seconds.
Your 1/4 Mile MPH is 145.08 MPH computed from your vehicle 1/8th MPH of 117 MPH.

Já hvernig gengur að smíða í Cudunni?!?!

Ekki neitt... Alveg áhugalaus þessa dagana og árin.
En það er komið 2015 deadline :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« Reply #19 on: August 21, 2012, 17:56:24 »
já það er flott ef einhver getur haldið utan um þessa tima og sett þetta svona upp eins og frændi gerir þarna gott mál  =D>þetta eru bestu tímar mínir sem ég hef fari á þessari braut. en það voru td ekki komnir 60 f timar þegar ég var á Dragga með 871 blower og 454 fór best 8,26 @ 170,97 og svo á Monster Camaro best í 1/4  8.16 @169,17 við hræðilegar aðstæður fór td að rigna nú í 1/8 á honum best 1,16 60 f  5,12 og á 72 camaro best 1,49 60 f 6,49 1/8 og 1/4 10,19 þetta eru allt tímar áður en braut varð löguð og græjuð svona flott. nú svo á 69 Camaro best 1,42 60f  6.04 1/8 og 9.36 @151 en sem komið er kveðja KS
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal