Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 1965 Chevy II on August 18, 2012, 22:46:14

Title: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: 1965 Chevy II on August 18, 2012, 22:46:14
Sælir, ég stal þessu með leyfi frá Ragnari og það væri gaman ef við gætum sett saman svona lista fyrir GM-FORD-AMC og fleirri.


1. Union-dragster 360. Valur Vífilss. 9.07
2. Mopar-Kryppa.  Kalli 9.45
3. Dart. Kalli. 9.95
4. Duster. EVA II. Valur Vífliss. 9.97
5. Challenger. Gísli. 10.10
6. Valiant. Fribbi.  10.16@134 mph.
7. Grind; One-Ride-Wonder.  Jón Geir.  10.40
8. Roadrunner small block. Garðar. 10.40@136 mph.
9. Kókosbollan. 340. Bói. 10.60
10. ´Cuda.  Stebbi.  10,697  60ft. 1,543  hraði. 114.5mph
11. Rodrunner.  Fribbi.  10.79@127 mph.
12. Hemi GTX. 528. Óli hemi.  10.95@121 mph.
13. Roadrunner 470. Elmar. 10.98
14. Duster 440.  Gulli Emilss.  11.00
15. Barracuda. EVA-I. Valur Vífilss. 11.10
16. Barracuda. Sigurjón Andersen. 11.50@119 mph
17. Roadrunner. Sigurjón Andersen.  11.70@114 mph
18. ´66 Charger.  Ragnar.  11.79@117 mph (á venjulegum radialdekkjum).
19. ´Cuda.  Jón Geir. 11.87@118 mph.
20. Dodge GTS. Sigurjón Andersen, 12.48
21. 426 Hemi GTX. Óli Hemi. 12.54. Gildandi íslandsmet í standardflokki
22. Charger 440.  Gulli Emilss.  12.70
23. Belvedere.  Bjössi Gísla.  12.878 @ 104,41 (á venjulegum radialdekkjum)
24. Barracuda ´68 (hvít). Sigurjón Andersen, 14.20
25. Dodge Step-Side Power Wagon 1980. 360 c.i. á 38" Mudder. Smári Kristjánss. 14.90 @ 98 mph.
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: Elmar Þór on August 19, 2012, 01:35:03
Þessi listi er búinn að breytast eitthvað :)
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: bæzi on August 19, 2012, 08:51:31
já sniðugt að gera það og kannski japanskan lista líka, fullt af slíkum bílum búnir að fara flotta tíma bæði 4x4 og Fwd

kv Bæzi
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: palmisæ on August 19, 2012, 21:01:36
Fyndið að sjá að 4x4 2.0lítra fólksbíll sé nánast að taka dragster :) samkvæmt þessu
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: Kristján Skjóldal on August 19, 2012, 23:53:32
það er eðlilegt þetta er allt Mopar dæmi þarna á ferð :lol:
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: Elmar Þór on August 19, 2012, 23:56:37
Hver stjórnar hérna á spjallinu, er ekki hægt að eyða aðgangnum hjá þessum Kristjáni Skjóldal. Hann kann að traðka á tilfinningum

Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: 1965 Chevy II on August 20, 2012, 00:18:29
Ég ætla að byrja hér á toppnum á GM listanum bara og það má þá afrita listann og bæta og breita  8-)

1. Þórður Tómasson- Hemi Hunter 6.99 sec sem er líka núverandi brautarmetið.
2.
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: SPRSNK on August 20, 2012, 00:30:29
Ég ætla að byrja hér á toppnum á Ford listanum   :oops:

1. Kjartan Kjartansson - Ford Mustang 9,99 sek
2.
.
. Hilmar Jacobsen Mustang Saleen Sterling #15/25 10,84 sek
.
. Sigursteinn Sigursteinsson Mustang GT 10,93 sek
.
. Ingimundur Helgason Mustang Shelby GT500 11,09 sek
.
25.

eða er það ekki?
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: 1965 Chevy II on August 20, 2012, 00:33:12
Jebb  8-)
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: 1965 Chevy II on August 20, 2012, 08:38:21
Þeir sem hafa bara farið 1/8 geta notað þessa reiknivél:
http://wallaceracing.com/8th-quarter.php (http://wallaceracing.com/8th-quarter.php)
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: Daníel Már on August 20, 2012, 08:43:41
eitthvað af mmc sem ég man allavega í fljótu bragði

Þórður Birgirsson MMC eclipse 9.65
Kjartan Viðarsson MMC eclipse 10.00
Gummi 303 10.01
Danni Evo "rauði bíllinn" 10.82@134.33
Danni Evo "hvíti bíllinn" minn þeas.. 10.96@133

Svo þristurinn minn 11.7
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: Dodge on August 20, 2012, 15:19:50
Þeir sem hafa bara farið 1/8 geta notað þessa reiknivél:
http://wallaceracing.com/8th-quarter.php (http://wallaceracing.com/8th-quarter.php)

Það er miklu vinalegra að skoða mína tíma þannig :D

Your 1/4 Mile ET is 9.50 seconds computed from your vehicle 1/8th ET of 6,526 seconds.
Your 1/4 Mile MPH is 145.08 MPH computed from your vehicle 1/8th MPH of 117 MPH.
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: Kiddi on August 20, 2012, 15:50:55
Þeir sem hafa bara farið 1/8 geta notað þessa reiknivél:
http://wallaceracing.com/8th-quarter.php (http://wallaceracing.com/8th-quarter.php)

Það er miklu vinalegra að skoða mína tíma þannig :D

Your 1/4 Mile ET is 9.50 seconds computed from your vehicle 1/8th ET of 6,526 seconds.
Your 1/4 Mile MPH is 145.08 MPH computed from your vehicle 1/8th MPH of 117 MPH.

Já hvernig gengur að smíða í Cudunni?!?!
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: Kristján Skjóldal on August 20, 2012, 17:39:06
Hver stjórnar hérna á spjallinu, er ekki hægt að eyða aðgangnum hjá þessum Kristjáni Skjóldal. Hann kann að traðka á tilfinningum


he he var þetta sárt kveðja ks :mrgreen:
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: 1965 Chevy II on August 20, 2012, 18:03:30
Þeir sem hafa bara farið 1/8 geta notað þessa reiknivél:
http://wallaceracing.com/8th-quarter.php (http://wallaceracing.com/8th-quarter.php)

Það er miklu vinalegra að skoða mína tíma þannig :D

Your 1/4 Mile ET is 9.50 seconds computed from your vehicle 1/8th ET of 6,526 seconds.
Your 1/4 Mile MPH is 145.08 MPH computed from your vehicle 1/8th MPH of 117 MPH.


Þá er þessi reiknivél líklega gaggalagú, 6.55 eru ca 10.22
http://chevellestuff.net/tech/eighth-to-quarter.htm (http://chevellestuff.net/tech/eighth-to-quarter.htm)
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: 1965 Chevy II on August 20, 2012, 18:10:39
Ég á best í einni ferð 1.521 60ft  6.496 660ft @ 108.170 mph 10.125 1320ft @ 135.540 mph
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: maggifinn on August 20, 2012, 19:14:45
Þá er þessi reiknivél líklega gaggalagú, 6.55 eru ca 10.22
http://chevellestuff.net/tech/eighth-to-quarter.htm (http://chevellestuff.net/tech/eighth-to-quarter.htm)

 Ég sló inn Afgangnum hans Stebba og fékk 10.34 og 145 miðað við áttundutíma hjá Wallace.

 Annars er þetta Krypplingurinn hjá Dadda með sbc 355:
Your 1/4 Mile ET is 9.05 seconds computed from your vehicle 1/8th ET of 5.71 seconds.
Your 1/4 Mile MPH is 151.55 MPH computed from your vehicle 1/8th MPH of 122.22 MPH.
Chevellusíðan er bjartsýnni með 8.90 m.v. 5.70
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: SupraTT on August 20, 2012, 19:22:34
væri líka til að vita hvaða tíma öll hjólin eru búin að vera fara :)
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: Dodge on August 21, 2012, 12:37:02
Þeir sem hafa bara farið 1/8 geta notað þessa reiknivél:
http://wallaceracing.com/8th-quarter.php (http://wallaceracing.com/8th-quarter.php)

Það er miklu vinalegra að skoða mína tíma þannig :D

Your 1/4 Mile ET is 9.50 seconds computed from your vehicle 1/8th ET of 6,526 seconds.
Your 1/4 Mile MPH is 145.08 MPH computed from your vehicle 1/8th MPH of 117 MPH.

Já hvernig gengur að smíða í Cudunni?!?!

Ekki neitt... Alveg áhugalaus þessa dagana og árin.
En það er komið 2015 deadline :D
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: Kristján Skjóldal on August 21, 2012, 17:56:24
já það er flott ef einhver getur haldið utan um þessa tima og sett þetta svona upp eins og frændi gerir þarna gott mál  =D>þetta eru bestu tímar mínir sem ég hef fari á þessari braut. en það voru td ekki komnir 60 f timar þegar ég var á Dragga með 871 blower og 454 fór best 8,26 @ 170,97 og svo á Monster Camaro best í 1/4  8.16 @169,17 við hræðilegar aðstæður fór td að rigna nú í 1/8 á honum best 1,16 60 f  5,12 og á 72 camaro best 1,49 60 f 6,49 1/8 og 1/4 10,19 þetta eru allt tímar áður en braut varð löguð og græjuð svona flott. nú svo á 69 Camaro best 1,42 60f  6.04 1/8 og 9.36 @151 en sem komið er kveðja KS
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: 1965 Chevy II on August 22, 2012, 23:29:47
Það væri nú gaman ef fleirri myndu skrá sig á Dragtimes, þar er hægt a setja inn allar upplýsingar um tækið ef menn eru duglegir að skrá inn  og sjá bestu tímana, Kvartmílubrautin er skráð í kerfið hjá þeim :
http://www.dragtimes.com/Kvartmilubrautin-TrackID-312.html (http://www.dragtimes.com/Kvartmilubrautin-TrackID-312.html)

Hér geta menn skráð tímann á tækin sín:
http://www.dragtimes.com/add.php (http://www.dragtimes.com/add.php)
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: SPRSNK on December 03, 2012, 21:50:39
Tíimar Mustang á Kvartmílubrautinni

tekið af www.mustang.is (http://www.mustang.is) - samantekt Sigurðar Ólafssonar  =D>
http://mustang.is/index.php?option=com_kunena&view=topic&catid=10&id=940&Itemid=126&lang=en#1035 (http://mustang.is/index.php?option=com_kunena&view=topic&catid=10&id=940&Itemid=126&lang=en#1035)
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: SMJ on December 04, 2012, 18:41:18
Audi tímar: (koma svo Audi eigendur!)

Audi TT 2000, 13,349 sek. 16. mars 2010...Sigurjón Markús Jóhannsson
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: SPRSNK on May 20, 2013, 13:14:45
FORD

http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=66255.0 (http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=66255.0)
Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: TommiCamaro on September 23, 2014, 11:00:54
Mazda Rx7 hybrid ls1 swap 1993
12.060 @ 117.8
Stock ls1
Radial dekk.

Title: Re: Kvartmílutímar á Íslandi
Post by: SMJ on September 23, 2014, 18:36:26
Ford Sierra RS Cosworth
12,4@108 mph
Hoosier, 4.10 læst Supru drif, C4 sjálfskipting breytt (manual), 2.0 turbo (34 psi) ...