Author Topic: 455 GTO 1970  (Read 2915 times)

Offline gmc_cool

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 137
    • View Profile
455 GTO 1970
« on: June 14, 2012, 09:26:33 »
Sælir! Nú er vandinn sá að mig vantar blöndung á 455 vél úr Pontiac GTO frá árinu 1977, helst einhvern almennilegan.

Nú er helvíti stutt í bíladaga og það þarf sjálfsagt kraftaverk til þess að redda þessu en ef þið vitið um einhvern blöndung endilega nefnið það við mig.

kv Ólafur
862-9414

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 455 GTO 1970
« Reply #1 on: June 14, 2012, 09:58:53 »
hvaða millihead ertu með  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341