Author Topic: Monte Carlo til sölu  (Read 6760 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Monte Carlo til sölu
« on: June 01, 2012, 13:01:35 »
Rakst á þennan bláa 1980 Monte Carlo í gær á Bílasölu Guðfinns í gær, merkilega heill bíll og lítið sem ekkert ryðgaður við fyrstu sýn, blár að innan og mjög heill, sami eigandi síðan 1990 (kona fædd 1923), fór síðast í skoðun 2001, Íslenskt Barn Find? Þessi þyrfti að komast í góðar hendur!! Á miðanum stóð "Tilboð Óskast"  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Monte Carlo til sölu
« Reply #1 on: June 01, 2012, 14:47:30 »
gaman að þessu! þessi er glæsilegur
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Monte Carlo til sölu
« Reply #2 on: June 01, 2012, 18:11:50 »
Tékkaði á þessum um daginn og þegar Guffi bílasali mátti vera að því að tala við mig sagði hann milljón kall og auðvitað labbaði ég bara út.

Offline ASI YZ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Re: Monte Carlo til sölu
« Reply #3 on: June 01, 2012, 18:26:33 »
þessi bíll er mjög ryðgaður undir aftari hluti af grindinni er tildamiss bara eiginlega horfin

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Monte Carlo til sölu
« Reply #4 on: June 01, 2012, 20:54:01 »
þessi bíll er mjög ryðgaður undir aftari hluti af grindinni er tildamiss bara eiginlega horfin


Eina ryðið í grindinni sem ég tók eftir var bílstjórameginn fyrir aftan afturdekk, en ég fór reyndar ekkert alveg undir bílinn, en ryð á þessum stað er þekkt vandamál í þessum bílum.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ASI YZ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Re: Monte Carlo til sölu
« Reply #5 on: June 02, 2012, 18:40:19 »
já ég sá hann á liftu um daginn

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Monte Carlo til sölu
« Reply #6 on: June 04, 2012, 06:10:43 »
þessi bíll er mjög ryðgaður undir aftari hluti af grindinni er tildamiss bara eiginlega horfin


Var þetta ekki þekkt vandamál með Gm grindarbílana þarna í kringum 1980?
Man eftir Malibu 1978 þar sem að boddy var orðið laust frá grindinni vegna ryðs.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Monte Carlo til sölu
« Reply #7 on: June 07, 2012, 20:13:37 »
djöö er þessi flottur!! Veit um Nissan Sunny' 88 (b12) sami eigandi síðan 1991 held ég, gamall maður, svo er til Corolla '86 og sami eigandi frá 1986 haha.. gömul kona fædd '27 hehe  =D>

og '87 boddý af Hondu Civic nema bara '89.. sami eigandi síðan 1991, gömul kona fædd sirka '30 hehe :D gaman af þessu!
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Monte Carlo til sölu
« Reply #8 on: June 11, 2012, 14:12:24 »
 8-[

Góð saga afi
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Monte Carlo til sölu
« Reply #9 on: June 13, 2012, 20:43:44 »
djöö er þessi flottur!! Veit um Nissan Sunny' 88 (b12) sami eigandi síðan 1991 held ég, gamall maður, svo er til Corolla '86 og sami eigandi frá 1986 haha.. gömul kona fædd '27 hehe  =D>

og '87 boddý af Hondu Civic nema bara '89.. sami eigandi síðan 1991, gömul kona fædd sirka '30 hehe :D gaman af þessu!
Og er þetta ekki að segja þér að þetta eru með öllu óseljanlegt rusl sem enginn kaupa fyrst að þau eru búin að sitja uppi með þetta allan þennan tíma?

Aumingja gamla fólkið alltaf hreint  :-(
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Monte Carlo til sölu
« Reply #10 on: June 14, 2012, 16:09:03 »
ég hef gert þau mistök að kaupa bíl sem var algjör gullmoli að sögn bílasala og aðeins haft einn eiganda sem var GÖMUL KONA og það var reyndar rétt hjá honum með gömlu en þessi gamla kona hafði lítið eða ekkert  skipt um olíu á bílnum sem skýrir smurbókina sem átti að vera týnd og eftir ca. 10 þús. km . þá var hann farinn að tikka mikið á ventlum sem var ekki skrýtið enda knastásarnir búnir af smurleisi og vélin öll stífluð og ógeðsleg og stuttu seinna bræddi hún úr sér og ég tók hana upp sjálfur og þurfti meðal annars að kaupa tvo nýja knastása sem voru fokk dýrir .. þessi gullmoli var keyrður 64 þús km. þegar ég keypti hann af þessar yndislegu gömlu konu sem nottla hafði ekkert verið að spóla eða þjösna honum neitt .... :mrgreen: