Kvartmílan > Almennt Spjall

Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??

<< < (3/5) > >>

gardar:
Ég myndi skoða 335 cc AFR hedd : http://www.airflowresearch.com/index.php?cPath=68_69
Inntaks rönnerinn ætti að vera hæfilega stór miðað við cúbik tommur til að vinna vel á lágum snúning og anda vel til að geta snúið þessu líka
ættu að henta fínt í það sem þú ert að gera. en þetta fer náturulega eftir heildar combói og líka hvernig þú keyrir.

Shafiroff:
Garðar þetta kallast stór hedd á mannamáli.Friðrik Daniels er með 565 og hann er með 325 cc hedd á henni.Best væri ef ég myndi hverjum ég lánaði bókina um þetta allt saman,kannski tekur hann við sér þegar hann sér þetta spjall.Eins og ég skil manninn þá vill hann tork snúa lítið og minni eyðslu.Þá er oval port only way to go.

Theodor540:
Er búin að skoða tvær gerðir af heddum mikið og það eru Brodix og AFR. 

Brodix BB 2-Xtra CNC portuð  355 cc intake runner flæða 405 cfm.  Ventlastærð 2.30"  og 1.88"
og svo
AFR Magnum 357 cc intake runner. Ventlastærð 2.30" og 1.88"

Er síðan spenntur fyrir að skifta út hydraulic roller ás í mekanikal roller ás.  Fá meiri snúning. 

Held að torkið í 540 cid sé alltaf nægjanlegt, er aðallega að leyta eftir miklu hp á snúning.  Eyðsla er aukaatriði í þessu. 

Svo er kannski best að fá sér bara blásara á þetta.

Kveðja, Theodor.

Shafiroff:
Ok eru þetta pælingarnar,þá ætti þetta að vera lítið mál.Gangi þér vel með þetta.

Kristján Skjóldal:
já Teddi blower er málið og allt stórtttttttt \:D/

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version