Kvartmílan > Almennt Spjall
Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
Theodor540:
Góða kvöldið. Er með 540 big block í húddinu á Willys jeppa sem ég nota í snjókeyrslu. Langar svolítið til að uppfæra heddin á henni og fara í eitthvað voða flott. Heddin sem eru eru Edilbrock RPM hedd típa 6055. Hvað á maður að versla til að fá mótor sem virkar svakalega en hentar samt í jeppa.
Kveðja, Theodor
Ingó:
Þú átt að leita eftir CNC 225-245 CC intake rönera og stóra ventla inn 2,25-2,3. Heddinn sem þú ert með henta betur fyrir 454cid.
gardar:
smá innsláttar villa hjá Ingó þetta á að vera 325-345 cc intaksröner
Heddportun:
Tu getur ekki valid hedd a vel an tess ad tiltaka hvada as og vinnslusvidi velin er ad snuast m.v gira og dekk tegar tu notar hana i snjonum
CC a ronnerum er afstaett milli olikra hedda og sidan er soggreinin fyrir framan med x langa runnera og afstodu a heddid svo tetta verdur flokid + Blondungurinn
Oll BBC hedd eru med of storum runnerum oem fra GM eda aftermarket,Fylli i hedd oft til ad fa i velarnar throttle response sem vantar serstakelga a blondungsmotor
Maeli ekki med neinum heddum sem slikum ef tu filt fa flott hedd fyrir serstakan tilgang tarftu ad kaupa hedd og soggrein sem passa saman og blondung t.d Spread Bore til ad jafna peak Tq a cyllendrunum,til ad fa hluti fra mismunandi framleidondum og lika somu tarf ad matcha allt saman otrulegt hversu lelegt quality controlid er hja sumum fyritaekjum
Hedd med staestum ventli en minstum runner er tad sem tu vilt i jeppabras
Ingó:
--- Quote from: gardar on April 28, 2012, 23:23:21 ---smá innsláttar villa hjá Ingó þetta á að vera 325-345 cc intaksröner
--- End quote ---
Takk fyrir að leiðrétta mig. Ég hef greinilega verið að hugsa um smalblock. LOL
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version