Author Topic: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.  (Read 5831 times)

Offline fannarp

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« on: April 24, 2012, 21:24:01 »
Sælir strákar

Var að eignast 78 malibu sem að hefur staðið inni í skemmu óhreifður í 18 ár.
Þegar bílnum var lagt var eitthvað tikk eða bank í mótor, þetta er 305.

Hvernig mynduð þið reyna að gangsetja svona mótor eftir allann þennann tíma? nýja olíu og síu, jafnvel að starta með hreinum sjálfskiptivökva first?

Ég sæki bílinn í næstu viku á bílafluttningabíl, er þetta örugglega ekki allt pikkfast í bremsu og ónýtar hjólalegur, og væntanlega pakkningar í blöndung.

Öll ráð þeginn.

Kv

Fannar


Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #1 on: April 26, 2012, 18:13:27 »
ég myndi taka kertin úr og setja sjálfskiptiolíu ofaní cylindrana ogláta liggja þar a.m.k. yfir nótt. Sjá svo hvort mótorinn snúist ekki örugglega. Setja nýja olíu og svo er örugglega gott að leggja blöndunginn í bleyti í bensín.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #2 on: April 26, 2012, 18:39:02 »
Líklega þarftu að taka blöndunginn í sundur og hreinsa hann vel. Bensín verður að svona gulri drullu með tímanum, stíflar jetta og festir nálar og svona.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #3 on: April 26, 2012, 20:20:31 »
pufff þetta er letti!!!! gefðu honum 2 sinnum í botn og startaðu svo. ef hann fer ekki í gang gerðu þetta bara aftur og hann fer í gang og malar :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #4 on: April 26, 2012, 21:11:49 »
pufff þetta er letti!!!! gefðu honum 2 sinnum í botn og startaðu svo. ef hann fer ekki í gang gerðu þetta bara aftur og hann fer í gang og malar :mrgreen:


En þetta er Chevy sem er við erum að tala um hérna  :lol:


Ég mæli með því sem Baldur og Lindermann eru að segja  :mrgreen:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline fannarp

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #5 on: April 26, 2012, 21:45:20 »
Já ættla að losa kerti og hella sjálfskiptivöka til þess að brjóta ekki hringi þegar ég sný mótornum, einnig ætla ég að fæða blöndunginn með nýju bensíni frá brúsa.

Takk fyrir hjálpina.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #6 on: April 26, 2012, 22:10:04 »
Já ættla að losa kerti og hella sjálfskiptivöka til þess að brjóta ekki hringi þegar ég sný mótornum, einnig ætla ég að fæða blöndunginn með nýju bensíni frá brúsa.

Takk fyrir hjálpina.

Ekki gleyma að tæma allt gamalt af bensíntanknum.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #7 on: April 26, 2012, 22:32:28 »
Hérna er video um hvernig er best að gera þetta, byrjar á 6 mínotu,...
My Classic Car Season 1 Episode 1
Arnar.  Camaro

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #8 on: April 26, 2012, 23:16:32 »
svona lítið á topic en hvað er 405 v8 1978 að eyða ca mikið á hundraði?  :mrgreen:
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #9 on: April 27, 2012, 00:28:33 »
svona lítið á topic en hvað er 405 v8 1978 að eyða ca mikið á hundraði?  :mrgreen:

humm  :-k áttu við Olds 403  :mrgreen: eða 305 sbc   :smt040

fer eftir setup svona 12 upp i 20
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #10 on: April 27, 2012, 01:17:49 »
305 ruglaðist á takka  :mrgreen: Hahaha
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline fannarp

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #11 on: April 27, 2012, 08:24:42 »
Er nóg að tæma allt gamalt bensín af tanknum eða þarf að þrífa tank plús lagnir og ef svo hvernig er best að gera það?

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #12 on: April 27, 2012, 09:03:48 »
Nægir að tappa af
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline fannarp

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #13 on: May 01, 2012, 00:04:16 »
Fór að ráðum Kristjáns eftir að hafa gengið í skugga um að mótor væri laus, setti ég á hann bensín,sjússaði hann þrisvar eftir það malaði hann eins og köttur :D :

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #14 on: May 01, 2012, 01:15:04 »
að  sjálfsögðu!!!!  =D>
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
« Reply #15 on: May 01, 2012, 01:15:32 »
inn með myndir af dýrinu!!
1965 Oldsmobile F85 hardtop