Sælir strákar
Var að eignast 78 malibu sem að hefur staðið inni í skemmu óhreifður í 18 ár.
Þegar bílnum var lagt var eitthvað tikk eða bank í mótor, þetta er 305.
Hvernig mynduð þið reyna að gangsetja svona mótor eftir allann þennann tíma? nýja olíu og síu, jafnvel að starta með hreinum sjálfskiptivökva first?
Ég sæki bílinn í næstu viku á bílafluttningabíl, er þetta örugglega ekki allt pikkfast í bremsu og ónýtar hjólalegur, og væntanlega pakkningar í blöndung.
Öll ráð þeginn.
Kv
Fannar