Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
1967-1969 Camaro
GunniCamaro:
Heyrðu Þórður, verðum við ekki hálf lamaðir að keyra þessar gömlu græjur með léleg sæti og litla aksturseiginleka.
Svo sé ég að það er búið á öðru spjalli að leka háleynilegri mynd af mér í eftirliti með verkinu og líka til að njósna hvernig á að gera þetta rétt.
Svo er gaman að sjá að Þórður skuli hafa fundið á ebay svo til eins bíl og minn var upphaflega, sami butternutt yellow liturinn með viniltopp og svörtu röndinni.
Það sem þið hinir vitið ekki er að Þórður er aðeins að stríða mér með þessum gula því hann veit að mér finnst þessi litur alveg forljótur, svo er spurning hvenig ykkur finnst um þennan gula bíl á ebay.
Svo er ég aðeins "að klappa gamla Rauð" og langt kominn með að setja vélina saman eftir smá balanceringu og lagfæringar, svo ég held að Þórður ætti að drífa sig og glerblása milliheddið mitt sem ég kom með til hans í blástur í stað þess að hanga hérna og rífa kjaft :D
GunniCamaro:
Sæll Benni, R 417 er í eigu náunga að nafni Magnús og R 417 er í góðri uppgerð í bílskúr í Kinnunum í Hf., búið að versla mikið af dóti í hann og mun verða glæsilegur þegar hann kemst loksins aftur á götuna, mér skilst á eigandanum að það séu hugsanlega tveir grænir litir í sigtinu.
Ég hef heyrt af tveimur 68 Camaroum á Suðurnesjum, annar er víst langt kominn í uppgerð með öfluga vél en hinn hef ég heyrt minna af og óvíst að það sé rétt með hann, hvor þeirra sé ES 952 veit ég ekki um.
Moli:
--- Quote from: GunniCamaro on March 08, 2012, 21:38:05 ---Sæll Benni, R 417 er í eigu náunga að nafni Magnús og R 417 er í góðri uppgerð í bílskúr í Kinnunum í Hf., búið að versla mikið af dóti í hann og mun verða glæsilegur þegar hann kemst loksins aftur á götuna, mér skilst á eigandanum að það séu hugsanlega tveir grænir litir í sigtinu.
Ég hef heyrt af tveimur 68 Camaroum á Suðurnesjum, annar er víst langt kominn í uppgerð með öfluga vél en hinn hef ég heyrt minna af og óvíst að það sé rétt með hann, hvor þeirra sé ES 952 veit ég ekki um.
--- End quote ---
Sæll Gunni minn, suðurnesjabílarnir eru ES-952 og BO-358.
ES-952 er bíllinn sem Jón Þór í Keflavík var að gera upp, hann seldi og líka sá sem keypti af honum, þekki ekki stöðuna á honum eða hvar hann er.
BO-358 er víst ennþá suðurfrá.
GunniCamaro:
Það helsta sem er að frétta af þessum bílum er að AA-395 (1967) stendur í hjólin og bíður eftir að verða sléttaður og grófunninn undir málningu og BI-232 (1968) bíður eftir að komast í málningu.
Maggi Th:
Smá updeit á AA395.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version