Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1967-1969 Camaro

(1/6) > >>

70 olds JR.:
Hvað eru margir 1967-1969 Camaro til hér á landi og er hægt að fá myndir :D

Moli:
Það var umræða um þetta á B.A. spjallinu í vetur. --> http://spjall.ba.is/index.php?topic=4416

Hérna er listi og myndir af öllum þeim 67-69 Camaro sem enn eru til hérlendis í dag.


1967

AA-395
Er í Reykjavík, kom þaðan frá Akureyri í fyrra.




BK-107
Á Akureyri.




BL-319
Fyrrum blæjubíll sem búið var að skeyta á toppi, er í breiðholti í jaa... uppgerð.




GG-Z87
Pro-Street bíll, innfl. 2007. Er með 327.



HG-351 (R67350)
Original RS/SS, er í betrumbætingu hjá Gunna.





1968

AX-811
Er víst verið að græja þennan enn meira fyrir komandi sumar, verður gaman að sjá.




BI-232
Er í allsherjar betrumbætingu.




BO-358
Hef ekkert frétt af þessum lengi.



BR-540
Gamli hans Ómars N. er í Mosfellsbæ í dag.




ES-952
Var síðast þegar ég vissi í uppgerð í Keflavík, held hann sé farin þaðan.




HL-G48
Innfl. 2010, er í allsherjar uppgerð.



NR-R58
Innfl. 2008, SBC og 4 gíra bsk.



VH-P55
Innfl. 2008.






1969

AO-642
Bíllinn sem Harry átti og sá sem Ari Jóhanns. á í dag.




AÞ-867
Tómstundarhúsafjölskyldan búinn að eiga þennan síðan um 1973 minnir mig.



ED-796
Var á skaganum, svo í Rvík og nú á Akureyri.




HUNTS
í Geymslu.



KY-727
...í Yenko búning, innfl. 2007. 427 BBC og 4 gíra bsk.



MR-907
Þennan ættu flestir að þekkja. innfl. 2006 af Þórði Tómass.



PY-350
Innfl. 2004 af Harry Hólmgeirss, 427 BBC.



TR-678
Í eigu Svavars prentara.




SceneQueen:
Gaman að þessu!! takk kærlega fyrir.  8-)  =D>  :mrgreen:

70 olds JR.:
Takk æðislega fyrir Maggi þú ert meistari!!!

Yellow:

--- Quote from: 70 olds JR. on March 05, 2012, 22:10:46 ---Takk æðislega fyrir Maggi þú ert meistari!!!

--- End quote ---

X2

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version