Author Topic: 5/8 koparrör (eir)  (Read 9979 times)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
5/8 koparrör (eir)
« on: February 13, 2012, 16:51:46 »
Hæ.
  nú er bleik brugðið...  mig vantar 5/8" koparrör úr beinu (ekki afglóðað) og það virðist bara ekki vera til í okkar ágæta bæ..
 stórt er spurt. veit einhver um svona pípu ?? vantar þetta tilfinnanlega í minn kappakstursmótor...
ég veit að það er til 16mm álrör en ég er með 5/8 rýmara og 16 er aðeins of breitt/þykkt stórt.... mig vantar bara einn meter.. ef einhver á svona
 aflögu væri það vel þegið...
annars verð ég að fara í 16 mm og pólera utanaf því ,1 mm. 
Kv Valur Vífilss hinn pípulausi
820-9017 símtal eða SMS
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #1 on: February 13, 2012, 17:18:10 »
Eiga Vörukaup þetta ekki til?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #2 on: February 13, 2012, 17:27:13 »
Hæ.
Neibb, búin að liggja í símanum Vörukaup, efnissala Guðjóns, Efnissalan, Ísleifur, tengi.spjalla við hina og þessa fittingsfræðinga (ekki Tedda tommustokk þó..Hmmmm)......
kommon ég væri nú ekki að kvarta yfir þessu ef þetta væri til í Bónus.......
kv Valur Vífilss. með pipedreams...
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #3 on: February 13, 2012, 18:01:48 »
Hvað með að splæsa í 16mm rýmara eða nota afglóðað 5/8?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #4 on: February 13, 2012, 20:46:15 »
Ath í skipasmíðastöð Njarðvíkur það er ótrúlega mikið til af dóti þar.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #5 on: February 13, 2012, 22:08:01 »
Vökvakerfi - Gísli 5884600

kv harry þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #6 on: February 14, 2012, 08:28:47 »
Hvað með að splæsa í 16mm rýmara eða nota afglóðað 5/8?

   Hæ.
16mm rýmarar í þessari lengd liggja nú ekki einsog hráviði.. Og afglóðað rör, er úr rúllu sem a. er ekki mjög hringlótt (stendur ekki vel mál)og b. svo er það afglóðað (og þar af leiðandi mjúkt) og að pressa það eftir mótornum endilöngum er ekki auðvelt. (vilja leggjast saman... pein að ná þeim út aftur... bín ðer. don ðatt, hef ðatt tísjört   :???:)
Takk Harry. Vökvakerfi var ekki á listanum.. Og þó ég eigi nú ekki marga vini á ég þó nokkra kunningja og einn hélt að hann gæti lumað á svona bút, úr gömlu varnarliðskumli... ekki verra ef þetta er militery spech pípa... örugglega auka míla þar....

Kveðja
Valur Vífilss. fittingsáhugamaður....
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #7 on: February 14, 2012, 10:03:15 »
Vökvatengi hugsanlega

Sími 4214980
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #8 on: February 14, 2012, 11:30:01 »
Kopar í bensínlagnir... er það ekki eitthvað sem var bara gert á síðustu öld :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #9 on: February 14, 2012, 11:50:21 »
Pressað eftir mótornum endilöngum hljómar ekki eins og bensínlögn, meira eins og kælivatns eða smurolíu lögn. Hvað er Valurinn að gera?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #10 on: February 14, 2012, 12:27:46 »
Landvélar?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #11 on: February 14, 2012, 12:48:31 »
Þetta hefur ekkert með mótorinn að gera, kallhelv.. er að smíða bruggræjur.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #12 on: February 14, 2012, 13:22:43 »
Kopar í bensínlagnir... er það ekki eitthvað sem var bara gert á síðustu öld :?:
 
Hæ.
Sko í fyrsta lagi er ég frá miðri síðustu öld.(börnin mín halda að ég hafi verið í skóla með Gunnari á Hlíðarenda)..  og síðasta öld er nú bara rétt liðin.....
Hmmm kopar í bensínrör.. sennilega ekkert verra en "thinwall" álið sem MOROSO og AN sjoppurnar selja manni sem bensínpípur..

Nú er ég búin að fara yfir nokkra kælivelakalla og vökvakerfi og tengi Blikksmiðjuna Gretti (vatnskassatáningar) og er að verða uppiskroppa með fórnarlömb...

það sem ég er að gera er bora út olíugongin framhjá undirliftunum og set svo slíf i (þessir gömlu mótorar eru margir með svo "stutt" undirliftugöt að rúlluliftur eru vísar með að opna niður olíuna og fella þannig olíuþrýstinginn af legunum (voða gott að hafa olíuþrýsting á legum skilst mér)
þannig að bora (með rúmara) og reka svo rörið í nota svo "peening" tool til að leggja rörið saman við lifturnar og bora svo aftur uppí rörið frá höfuðlegubökkunum.    Ekki var það nú flókið...

En enn vantar mig rör.
getur verið að einn suðurnesjamaður viti um svona.????
eru engir suðurnesjapíparar á þessu spjalli. ????

Kær kveðja..
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #13 on: February 14, 2012, 13:24:08 »
Þetta hefur ekkert með mótorinn að gera, kallhelv.. er að smíða bruggræjur.
he he..
góður.
meiri kveðja
Valur Vífilss... nokku edrú..
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #14 on: February 14, 2012, 13:33:05 »
Voru ekki komnar spes rúllulyftur sem adressa þetta small block mopar vandamál ? (lengra og síðara boddí)
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #15 on: February 14, 2012, 13:44:52 »
Voru ekki komnar spes rúllulyftur sem adressa þetta small block mopar vandamál ? (lengra og síðara boddí)
Hæ.
Jú mig minnir að það sé til eitthað svoleiðis.. en ég hef ekki opnað kappaksturbækling í nokkur ár (einsog þú, í afneitun)
Svo er ekki til neitt sem heitir MOPAR og VANDAMÁL í sömu línu....... meir he....
Bara að versla kertasett er nú að vagga budgetinu.... þannig að nýjar liftur eru ekki á dagskrá...
    þetta er einsog lífið sjálft.... engin vandamál, bara misvondar lausnir...
næsta fjárfesting (nei ekki NOKIA stígvél m/reimum) verður sennilega að tanka kvikindið

Kveðja Valur Vífilss. með JUDEN merki á naríunum....
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #16 on: February 14, 2012, 15:57:47 »
Prufaðu að tala við Hafliða í Íshúsinu á Smiðjuvegi  :idea:
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #17 on: February 14, 2012, 17:14:33 »
Solid öxull og rennibekkur  :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #18 on: February 14, 2012, 17:21:37 »
Er ekki verið að fixa þetta í þessari grein á annan og einfaldari máta :?: Eða er ég eitthvað að misskilja :neutral:

http://www.moparmusclemagazine.com/techarticles/engine/mopp_0201_building_beefy_blocks/geardrive.html
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 5/8 koparrör (eir)
« Reply #19 on: February 14, 2012, 18:35:44 »
Er ekki verið að fixa þetta í þessari grein á annan og einfaldari máta :?: Eða er ég eitthvað að misskilja :neutral:

http://www.moparmusclemagazine.com/techarticles/engine/mopp_0201_building_beefy_blocks/geardrive.html
Hæ.
Jú sko þeir eru með "galdralifturnar" hans Einars Birgis. (kaupa er mjög vont orð.) sem eru síðari og þurfa þessvegna ekki "píputrykkið" en ég er með gamlar liftur í stuttu pilsi (stutt pils voru í tisku).  En þetta með ballansrörið á milli "banka" er svona öryggisventill til að allar höfuðlegur "sjái" sama þrýsting..

Sennilega er ég að fá rörbúta frá suðurnesjum og get þá haldið áfram að kubba saman þessu "kumli" mínu.

Er búin að láta "þétta" converterinn (Takk Palli) og er kominn með aðeins betri stimpla en original. Ætla að koma þessu í gang og helst fá mynd af honum /(dragganum) með Hafliða og eða Stjána í sandinum. Verð sennilega að taka myndina á startinu svo maður sé við hliðina en ekki langt á eftir þessum táningum..  (þetta er nú draumurinn svona einsog sumir vilja eiga mynd af sér með forsetanum eða Lindu P.)

Kveðja
Valur Vífilss. sí pípandi...

 
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.