Kvartmílan > Almennt Spjall
Drag radial vs götuslikkar ?
ÁmK Racing:
Mér hefur nú ekki fundis þeir bílar sem hafa verið á drag radial hérna heima hafa trakkað neitt sérstaklega vel.Ég hef að vísu ekki prufað þetta sjálfur en ég myndi fá mér nylon dekk frekkar.
Kristján Skjóldal:
ég notaði drag radial 275-60-15" og hann náði að lifta hjóli og náði að snúa röri í hásingu á þeim og með orginal fjöðrun fyrir utan gamla spyrnu búkka sem eru þarna :wink: mjög góð dekk \:D/
baldur:
--- Quote from: ÁmK Racing on January 27, 2012, 16:22:18 ---Mér hefur nú ekki fundis þeir bílar sem hafa verið á drag radial hérna heima hafa trakkað neitt sérstaklega vel.Ég hef að vísu ekki prufað þetta sjálfur en ég myndi fá mér nylon dekk frekkar.
--- End quote ---
Ég hef aldrei séð drag radial húkka á grófu illa preppuðu yfirborði, hvorki á brautinni okkar áður en startið var steypt né á gömlum flugbrautum í UK sem brúkaðar eru til spyrnuaksturs á sunnudögum.
Hinsvegar virðast þessi dekk virka mjög vel eftir að við steyptum startið og byrjuðum að draga í það gúmmí.
Kristján Skjóldal:
já já ég get vottað það að td á götuspyrnu voru þaug ekki að trakka sem skildi. en reindar virðist nælon þar líka ekki upp á sitt besta :-k
bæzi:
--- Quote from: Kristján Skjóldal on January 27, 2012, 18:33:56 ---já já ég get vottað það að td á götuspyrnu voru þaug ekki að trakka sem skildi. en reindar virðist nælon þar líka ekki upp á sitt besta :-k
--- End quote ---
það trakka nú enginn dekk þar :lol:
en radial eru snilldar götu dekk, fyrir RWD með mikið power en gerðu svo sem ekki neitt uppá braut þangað til í fyrra eftir að brautin var preppuð...
kv bæzi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version