Kvartmílan > Almennt Spjall

Drag radial vs götuslikkar ?

(1/4) > >>

Kristján Stefánsson:
Gaman væri að heyra frá mönnum sem hafa prófað báðar týpur dekkja.
Og þá helst hvað þeir hafa að segja um endingu og grip í spyrnu (kvartmílubraut) sem og götukeyrslu..

1965 Chevy II:
Fyrir street/strip bíl, Drag Radial engin spurning í mínum huga, draumur að keyra á þeim. Það er varasamt ef þú missir hann í spól þá fer hann beint á pilluna. Endingin ætti að vera svipuð og á bias ply dekki ef þú ert með samskonar burnout. RTCTTFMF  8-)

Ingó:
DR :smt023

Kiddi:
Drag Radials...

Einar Birgisson:
Ég ók útúr nokkrum göngum af götuslikkum á sínum tíma (ýmsar týpur og tegundir) ! mjög hresssandi lol og heldur manni vel vakandi, hef ekki prófað radialinn en það hlýtur að vera betra til götubrúks ...

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version