Author Topic: Sorglegt.......  (Read 33643 times)

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Sorglegt.......
« on: December 14, 2011, 17:35:06 »
Hvað er að frétta....
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Sorglegt.......
« Reply #1 on: December 14, 2011, 18:26:45 »
Þessi Chevelle kom til landsins árið 2008 og var ný gerður upp og leit svona:





Hann stóð inni í húsi IGS uppá velli í tvær vikur en var svo hent út plan og er búinn að standa þarna í þrjú ár.


Þetta er frekar sorglergt að svona fallegur Bíll sé látinn standa þarna í öllum veðrum.

Hérna eru nokkrar myndir af honum:




















« Last Edit: December 14, 2011, 18:28:38 by DodgeCharger1969 »
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Sorglegt.......
« Reply #2 on: December 14, 2011, 20:30:36 »
já þessi var nú heldur ekki eins og maður hélt!!! er búinn að sjá myndir af þessum og ekki er allt sem sýnist á þeim bæ minnir á vissan Camaro 68 sem kom hingað ekki fyrir svo löngu :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Sorglegt.......
« Reply #3 on: December 14, 2011, 20:36:34 »
Undarlegt að það skuli ekki vera búið að bjóða hana upp, það má nú ekki borga mikið fyrir hana eins og hún er orðin.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Sorglegt.......
« Reply #4 on: December 14, 2011, 21:26:34 »
Undarlegt mál...bílinn er búinn að vera þarna í nánast sömu sporum í 3 ár. Stóð þetta vel af sér til að byrja með...............en síðan...... :-(
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Sorglegt.......
« Reply #5 on: December 15, 2011, 09:49:11 »
á ekkert að fara að koma þessum til síns heima ??
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Sorglegt.......
« Reply #6 on: December 16, 2011, 08:27:00 »
Ekki pósta þessu hérna, mér langar einfaldlega til að gráta :'(

Ég bauð eigandanum að láta honum í té 800.000kr og taka að mér aðflutningsgjöld...

Svarið var NEI :!:

Þetta verður e'h sorglegt.... endar eflaust sem ritzkex þarna á endanum...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Sorglegt.......
« Reply #7 on: December 16, 2011, 11:28:26 »
Verður verr farinn en Unoinn sem ég á útí sveit... :(  svona er þetta.
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Sorglegt.......
« Reply #8 on: December 16, 2011, 14:16:27 »
Ekki pósta þessu hérna, mér langar einfaldlega til að gráta :'(

Ég bauð eigandanum að láta honum í té 800.000kr og taka að mér aðflutningsgjöld...

Svarið var NEI :!:

Þetta verður e'h sorglegt.... endar eflaust sem ritzkex þarna á endanum...
Og fannst þér kannski 800 kall vera rausnalega boðið  :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Sorglegt.......
« Reply #9 on: December 16, 2011, 14:48:15 »
Ekki pósta þessu hérna, mér langar einfaldlega til að gráta :'(

Ég bauð eigandanum að láta honum í té 800.000kr og taka að mér aðflutningsgjöld...

Svarið var NEI :!:

Þetta verður e'h sorglegt.... endar eflaust sem ritzkex þarna á endanum...
Og fannst þér kannski 800 kall vera rausnalega boðið  :roll:

800þúsund króna tilboð í svona bil virkar svona eins og lélegur brandari
Kristmundur Birgisson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Sorglegt.......
« Reply #10 on: December 16, 2011, 15:22:34 »
ég veit ekki !!!hafið þið skoða þessa græju???td vél bbc með pottheddum ekkert vitað um hana og öruglega ekki fröstlögur þar bæ sem þiðir að hún hlítur að vera frostsprúnginn!!! svo var þetta bara fúl útgáfa bil sem er riðgaður og þegar það er búið að hreinsa af honum lakk þá kemur það slæma í ljós svo 800þ er ekki svo slæmt en það er bara mitt álit :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Sorglegt.......
« Reply #11 on: December 16, 2011, 15:23:40 »
Því lengur sem bíllinn stendur þarna, því rausnarlegra hljómar það boð.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Sorglegt.......
« Reply #12 on: December 16, 2011, 16:23:41 »
Ekki pósta þessu hérna, mér langar einfaldlega til að gráta :'(

Ég bauð eigandanum að láta honum í té 800.000kr og taka að mér aðflutningsgjöld...

Svarið var NEI :!:

Þetta verður e'h sorglegt.... endar eflaust sem ritzkex þarna á endanum...
Og fannst þér kannski 800 kall vera rausnalega boðið  :roll:

800þúsund króna tilboð í svona bil virkar svona eins og lélegur brandari

Farðu og skoðaðu bílinn áður en að þú segir það...

Það var líka fugl sem að hvíslaði því að mér að það væri sá peningur sem að bíllinn stæði eigandanum í... nota bene þá var bíllinn keyptur á góða genginu :!:

Betra að fá 800.000kr til baka og standa á núlli en að tapa bílnum... ekki satt :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Sorglegt.......
« Reply #13 on: December 16, 2011, 16:38:45 »
Ég fatta ekki hvaða lyfjum sumir eru hér enn 800 er dónatilboð!
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline vaijons

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: Sorglegt.......
« Reply #14 on: December 16, 2011, 16:53:34 »
800Þús +aðflutninsgjöld 1.6 milla = 2.4 millur ekki langar mér í bílinn fyrir þennann pening veist ekkert um vél ónýtt lakk og króm eg yrði fljótur að segja já takk fyrir 800þús

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Sorglegt.......
« Reply #15 on: December 16, 2011, 17:16:16 »
800Þús +aðflutninsgjöld 1.6 milla = 2.4 millur ekki langar mér í bílinn fyrir þennann pening veist ekkert um vél ónýtt lakk og króm eg yrði fljótur að segja já takk fyrir 800þús

Og ertu viss að gjöldin séu 1,6milljón?

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Sorglegt.......
« Reply #16 on: December 16, 2011, 17:28:39 »
800Þús +aðflutninsgjöld 1.6 milla = 2.4 millur ekki langar mér í bílinn fyrir þennann pening veist ekkert um vél ónýtt lakk og króm eg yrði fljótur að segja já takk fyrir 800þús
Ef bíllinn stendur honum í 800 hvernig geta gjöldin verið 1,6?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Sorglegt.......
« Reply #17 on: December 16, 2011, 17:45:16 »
það er ekki séns að þessi bíll hafi verið keyptur á 10-12 þúsund $ úti fyrir hrun. 18 - 20 er lámark.svo 800  er kúkaboð
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Sorglegt.......
« Reply #18 on: December 16, 2011, 18:27:12 »
Ekki pósta þessu hérna, mér langar einfaldlega til að gráta :'(

Ég bauð eigandanum að láta honum í té 800.000kr og taka að mér aðflutningsgjöld...

Svarið var NEI :!:

Þetta verður e'h sorglegt.... endar eflaust sem ritzkex þarna á endanum...
Og fannst þér kannski 800 kall vera rausnalega boðið  :roll:

800þúsund króna tilboð í svona bil virkar svona eins og lélegur brandari

Farðu og skoðaðu bílinn áður en að þú segir það...

Það var líka fugl sem að hvíslaði því að mér að það væri sá peningur sem að bíllinn stæði eigandanum í... nota bene þá var bíllinn keyptur á góða genginu :!:

Betra að fá 800.000kr til baka og standa á núlli en að tapa bílnum... ekki satt :?:

Ég er búinn að skoða hann og stend við fyrri fullyrðingu.
Þó að þetta sé ekki typa af bíl sem heillar mig þá væri ég ekki til í að selja henn einhverjum "snillingi" á einhverjar krónur aðeins vegna þess að hann "snillingurinn" komst að þeirri skoðun að honum þætti það sanngjart og annað - það er klárlega einhver ástæða (sem við ekki vitum) fyrir því að bíllinn stendur enn á sama stað.
« Last Edit: December 16, 2011, 18:32:05 by KRISSI »
Kristmundur Birgisson

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Sorglegt.......
« Reply #19 on: December 16, 2011, 19:53:10 »
Ekki pósta þessu hérna, mér langar einfaldlega til að gráta :'(

Ég bauð eigandanum að láta honum í té 800.000kr og taka að mér aðflutningsgjöld...

Svarið var NEI :!:

Þetta verður e'h sorglegt.... endar eflaust sem ritzkex þarna á endanum...


800.þús   :lol: :lol: :lol:
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö