Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: ÓE on December 14, 2011, 17:35:06

Title: Sorglegt.......
Post by: ÓE on December 14, 2011, 17:35:06
Hvað er að frétta....
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Yellow on December 14, 2011, 18:26:45
Þessi Chevelle kom til landsins árið 2008 og var ný gerður upp og leit svona:

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/8bd5e2a9.jpg)



Hann stóð inni í húsi IGS uppá velli í tvær vikur en var svo hent út plan og er búinn að standa þarna í þrjú ár.


Þetta er frekar sorglergt að svona fallegur Bíll sé látinn standa þarna í öllum veðrum.

Hérna eru nokkrar myndir af honum:


(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/69612-2/Mynd003.jpg)

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/69615-2/Mynd004.jpg)

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/69618-2/Mynd019.jpg)

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/69621-2/Mynd020.jpg)

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/69624-2/Mynd022.jpg)

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/69627-2/Mynd023.jpg)

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/69630-2/Mynd027.jpg)

(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/69633-2/Mynd033.jpg)

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs167.snc4/37702_1338844112495_1272905060_30821353_3738612_n.jpg)

Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Kristján Skjóldal on December 14, 2011, 20:30:36
já þessi var nú heldur ekki eins og maður hélt!!! er búinn að sjá myndir af þessum og ekki er allt sem sýnist á þeim bæ minnir á vissan Camaro 68 sem kom hingað ekki fyrir svo löngu :shock:
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: 1965 Chevy II on December 14, 2011, 20:36:34
Undarlegt að það skuli ekki vera búið að bjóða hana upp, það má nú ekki borga mikið fyrir hana eins og hún er orðin.
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: ÓE on December 14, 2011, 21:26:34
Undarlegt mál...bílinn er búinn að vera þarna í nánast sömu sporum í 3 ár. Stóð þetta vel af sér til að byrja með...............en síðan...... :-(
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Dart 68 on December 15, 2011, 09:49:11
á ekkert að fara að koma þessum til síns heima ??
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Hr.Cummins on December 16, 2011, 08:27:00
Ekki pósta þessu hérna, mér langar einfaldlega til að gráta :'(

Ég bauð eigandanum að láta honum í té 800.000kr og taka að mér aðflutningsgjöld...

Svarið var NEI :!:

Þetta verður e'h sorglegt.... endar eflaust sem ritzkex þarna á endanum...
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: SceneQueen on December 16, 2011, 11:28:26
Verður verr farinn en Unoinn sem ég á útí sveit... :(  svona er þetta.
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: JHP on December 16, 2011, 14:16:27
Ekki pósta þessu hérna, mér langar einfaldlega til að gráta :'(

Ég bauð eigandanum að láta honum í té 800.000kr og taka að mér aðflutningsgjöld...

Svarið var NEI :!:

Þetta verður e'h sorglegt.... endar eflaust sem ritzkex þarna á endanum...
Og fannst þér kannski 800 kall vera rausnalega boðið  :roll:
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: keb on December 16, 2011, 14:48:15
Ekki pósta þessu hérna, mér langar einfaldlega til að gráta :'(

Ég bauð eigandanum að láta honum í té 800.000kr og taka að mér aðflutningsgjöld...

Svarið var NEI :!:

Þetta verður e'h sorglegt.... endar eflaust sem ritzkex þarna á endanum...
Og fannst þér kannski 800 kall vera rausnalega boðið  :roll:

800þúsund króna tilboð í svona bil virkar svona eins og lélegur brandari
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Kristján Skjóldal on December 16, 2011, 15:22:34
ég veit ekki !!!hafið þið skoða þessa græju???td vél bbc með pottheddum ekkert vitað um hana og öruglega ekki fröstlögur þar bæ sem þiðir að hún hlítur að vera frostsprúnginn!!! svo var þetta bara fúl útgáfa bil sem er riðgaður og þegar það er búið að hreinsa af honum lakk þá kemur það slæma í ljós svo 800þ er ekki svo slæmt en það er bara mitt álit :-k
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: baldur on December 16, 2011, 15:23:40
Því lengur sem bíllinn stendur þarna, því rausnarlegra hljómar það boð.
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Hr.Cummins on December 16, 2011, 16:23:41
Ekki pósta þessu hérna, mér langar einfaldlega til að gráta :'(

Ég bauð eigandanum að láta honum í té 800.000kr og taka að mér aðflutningsgjöld...

Svarið var NEI :!:

Þetta verður e'h sorglegt.... endar eflaust sem ritzkex þarna á endanum...
Og fannst þér kannski 800 kall vera rausnalega boðið  :roll:

800þúsund króna tilboð í svona bil virkar svona eins og lélegur brandari

Farðu og skoðaðu bílinn áður en að þú segir það...

Það var líka fugl sem að hvíslaði því að mér að það væri sá peningur sem að bíllinn stæði eigandanum í... nota bene þá var bíllinn keyptur á góða genginu :!:

Betra að fá 800.000kr til baka og standa á núlli en að tapa bílnum... ekki satt :?:
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: JHP on December 16, 2011, 16:38:45
Ég fatta ekki hvaða lyfjum sumir eru hér enn 800 er dónatilboð!
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: vaijons on December 16, 2011, 16:53:34
800Þús +aðflutninsgjöld 1.6 milla = 2.4 millur ekki langar mér í bílinn fyrir þennann pening veist ekkert um vél ónýtt lakk og króm eg yrði fljótur að segja já takk fyrir 800þús
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Guðmundur Björnsson on December 16, 2011, 17:16:16
800Þús +aðflutninsgjöld 1.6 milla = 2.4 millur ekki langar mér í bílinn fyrir þennann pening veist ekkert um vél ónýtt lakk og króm eg yrði fljótur að segja já takk fyrir 800þús

Og ertu viss að gjöldin séu 1,6milljón?
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: JHP on December 16, 2011, 17:28:39
800Þús +aðflutninsgjöld 1.6 milla = 2.4 millur ekki langar mér í bílinn fyrir þennann pening veist ekkert um vél ónýtt lakk og króm eg yrði fljótur að segja já takk fyrir 800þús
Ef bíllinn stendur honum í 800 hvernig geta gjöldin verið 1,6?
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Kiddicamaro on December 16, 2011, 17:45:16
það er ekki séns að þessi bíll hafi verið keyptur á 10-12 þúsund $ úti fyrir hrun. 18 - 20 er lámark.svo 800  er kúkaboð
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: keb on December 16, 2011, 18:27:12
Ekki pósta þessu hérna, mér langar einfaldlega til að gráta :'(

Ég bauð eigandanum að láta honum í té 800.000kr og taka að mér aðflutningsgjöld...

Svarið var NEI :!:

Þetta verður e'h sorglegt.... endar eflaust sem ritzkex þarna á endanum...
Og fannst þér kannski 800 kall vera rausnalega boðið  :roll:

800þúsund króna tilboð í svona bil virkar svona eins og lélegur brandari

Farðu og skoðaðu bílinn áður en að þú segir það...

Það var líka fugl sem að hvíslaði því að mér að það væri sá peningur sem að bíllinn stæði eigandanum í... nota bene þá var bíllinn keyptur á góða genginu :!:

Betra að fá 800.000kr til baka og standa á núlli en að tapa bílnum... ekki satt :?:

Ég er búinn að skoða hann og stend við fyrri fullyrðingu.
Þó að þetta sé ekki typa af bíl sem heillar mig þá væri ég ekki til í að selja henn einhverjum "snillingi" á einhverjar krónur aðeins vegna þess að hann "snillingurinn" komst að þeirri skoðun að honum þætti það sanngjart og annað - það er klárlega einhver ástæða (sem við ekki vitum) fyrir því að bíllinn stendur enn á sama stað.
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: 348ci SS on December 16, 2011, 19:53:10
Ekki pósta þessu hérna, mér langar einfaldlega til að gráta :'(

Ég bauð eigandanum að láta honum í té 800.000kr og taka að mér aðflutningsgjöld...

Svarið var NEI :!:

Þetta verður e'h sorglegt.... endar eflaust sem ritzkex þarna á endanum...


800.þús   :lol: :lol: :lol:
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Hr.Cummins on December 17, 2011, 17:39:07
Ekki pósta þessu hérna, mér langar einfaldlega til að gráta :'(

Ég bauð eigandanum að láta honum í té 800.000kr og taka að mér aðflutningsgjöld...

Svarið var NEI :!:

Þetta verður e'h sorglegt.... endar eflaust sem ritzkex þarna á endanum...
Og fannst þér kannski 800 kall vera rausnalega boðið  :roll:

800þúsund króna tilboð í svona bil virkar svona eins og lélegur brandari

Farðu og skoðaðu bílinn áður en að þú segir það...

Það var líka fugl sem að hvíslaði því að mér að það væri sá peningur sem að bíllinn stæði eigandanum í... nota bene þá var bíllinn keyptur á góða genginu :!:

Betra að fá 800.000kr til baka og standa á núlli en að tapa bílnum... ekki satt :?:

Ég er búinn að skoða hann og stend við fyrri fullyrðingu.
Þó að þetta sé ekki typa af bíl sem heillar mig þá væri ég ekki til í að selja henn einhverjum "snillingi" á einhverjar krónur aðeins vegna þess að hann "snillingurinn" komst að þeirri skoðun að honum þætti það sanngjart og annað - það er klárlega einhver ástæða (sem við ekki vitum) fyrir því að bíllinn stendur enn á sama stað.

Ég er alveg sammála því... hélt að það ætti að vera löngu búið að bjóða gripinn upp...
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Geir-H on December 17, 2011, 21:06:53
Hver á þennan bíl? Endilega sendið pm
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: einarak on December 17, 2011, 22:46:01
það hefur nú ekki verið beisin á þessu uppgerðin ef þetta er útkoman eftir þrjú ár úti í rigningunni
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Jói ÖK on December 18, 2011, 18:15:27
það hefur nú ekki verið beisin á þessu uppgerðin ef þetta er útkoman eftir þrjú ár úti í rigningunni
akkúrat það sem ég ætlaði að segja...hann er nú ekki vel uppgerður ef hann er allur farinn að springa og allstaðar komið upp ryð aftur eftir já 3 ár...
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: JHP on December 18, 2011, 19:21:42
Þótt hann sé aðeins að springa út á rassgatinu þá þarf það ekki að þýða að hann sé ílla uppgerður.
Það fer enginn bíll vel á því að standa svona hvort sem hann er uppgerður eða ekki!
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: 70 olds JR. on December 18, 2011, 19:51:37
Þetta Er Ekki Besti Staður Til Að Geyma Bíl Þarna Fýkur Salt Allan Daginn
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: ÓE on December 19, 2011, 00:19:02
Sammála held að að KEF sé versti staður til að geyma gamlan skrjóð utandyra. Ég hef séð þennan grip nánast í hverri viku síðastliðin 3 ár. Hann stóð vel af sér veðrið fyrsta árið en síðan farið að sjá á honum. Hvort hann er vel uppgerður eða illa skal ég ekki dæma um en þetta er ósköp venjulegur 70 Malibu sem hefur verið málaður og settur á fínar felgur . Jú Big Block og 4 gíra þetta venjulega og skreittur með SS merkjum sem ryðgaðu fyrst af öllu. Það er svo sem ekkert lengur sem er girnilegt við hann greyið nema jú Þetta er Chervolet og á skilið að vera bjargað... :)  Ef menn hafa áhuga þá er hægt að grafa eigandann upp ,síðast þegar ég vissi þá var hann til sölu eins og flest annað.. :)

ÓE
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: 1965 Chevy II on December 19, 2011, 00:30:56
Ég mæli með að JHP kaupi hann, það vantar gamlann í safnið og hann er ekki í vandræðum með að mála græjuna. 8-)
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: JHP on December 19, 2011, 09:43:35
Já nei takk ég er góður  :lol:
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Jói ÖK on December 22, 2011, 21:08:28
Þótt hann sé aðeins að springa út á rassgatinu þá þarf það ekki að þýða að hann sé ílla uppgerður.
Það fer enginn bíll vel á því að standa svona hvort sem hann er uppgerður eða ekki!
ryðið á nú samt ekkert að koma út eftir 3 ár bara á því að standa, það er ekki eins og eitthvað sé að nuddast þarna utan í eða eitthvað svoleiðis....
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: TONI on December 24, 2011, 11:18:06
Ég spyr bara eins og fávís kona......hvað er merkilegt við þennan bíl og hvað eru margir sem vilja eiga svona bíl í topp standi á 2-3 millur......ég er allavegana búinn með 2007 peningana og hefði ekki efni á þessu, sér í lagi ekki svona bíl, væri í lagi að eiga þetta þokkalega gæjalegt fyrir 1.200.000 kall á götunni, hellingur af MUN flottari bílum til sölu í topp standi á 1.500.000 - 2.500.000 úr sama hrepp og þessi bíll.
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Kristó. on December 24, 2011, 16:22:09
Ég held að það sé nú ekki hægt að dæma þennann bíl illa uppgerðann á því einu að hann sé farinn að láta á sjá eftir 3 ár úti hreyfingarlaus í öllum veðrum og salt pækli hér á fróni, ekki eins og við séum í Californiu loftslagi.
Þetta er komið á fimmtugs aldurinn og ekki ósennilegt að original grunnurinn sé orðinn lélegur eða með öllu horfinn milli þilja og á saumum hér og þar. ekki eins og þetta dót hafi verið galvan húðað original.
uppgerð þarf ekki að vera á þann veginn að apparatið sé allt klippt í sundur og sprett upp á saumunum ef þess er ekki þörf, en þess klárlega þarf ef hann á að vera geymdur árum saman á stað eins og þessi virðist ætla að enda sína daga.

Bestu kv. og gleðileg jól.

Kristó.
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: 70 olds JR. on December 24, 2011, 16:54:18
það sem mér finnst sérstakt við þennan bíl að hann var bara framleiddur frá 64 til 72 og þar með 454 vélinni sem er algjört æði og hann hefur alltaf verið the Male Dominance af chevy :D
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: íbbiM on December 25, 2011, 01:05:00
að bíllinn sé búnað standa við þessar aðstæður í þennan tíma, og séd ekki verri en raun ber vitni, tel ég merki um góða uppgerð ekki slæma.

halda eflaust margir að þeir séu voða kúl að segja að þetta sé bara malibu og ég veit ekki hvað...   en fyrir mér er 70-72 chevelle með 454 á torq'n trust felgum með SS lúkk og læti með því flottara sem er til,  svona bíla kosta hrikalegar upphæðir úti, og því ekkert óeðlilegt við að þetta kosti
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: 70 olds JR. on December 25, 2011, 01:12:12
Vel Sagt Með Lookið =D> =D>
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Jói ÖK on December 25, 2011, 15:16:13
En afhverju eru ekki allir hinir gömlu bílarnir svona illa farnir?
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Hr.Cummins on December 25, 2011, 23:18:10
Varstu búinn að fá uppl um eigandann Geiri :?:
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: íbbiM on December 26, 2011, 23:59:00
hann er nú ekki orðinn það slæmur,

held þú gætir tekið flesta fornbílana hérna og geymt þá við svipaðar aðstæður í þennan tíma og þeir væru síst betri.  hef séð bíla fara miklu ver en þetta á 1-2 vetrum úti,  og það ekki við flugbraut í saltaustrinu allan daginn
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: TONI on December 27, 2011, 00:48:23
Ég ekki fatta, talað um að bíllinn hafi kostað manninn 800.000 kall ótollafgreiddur en svo eru menn að tala um að þetta kosti svo mikið í Ameríkuhrepp, og þeir hafa tryggilega ekki hækkað úti sökum þess að það fyrsta sem menn selja í slæmu efnahagsástandi eru "óþarfa" hlutir. Tel það bara mest um vert að þetta apparat fái skjólshús fyrr en síðar svo að þetta endi ekki sem uppfyllingarefni.
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Hr.Cummins on December 27, 2011, 09:10:32
Það var mín hugmynd TONI...
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: TONI on January 01, 2012, 12:46:04
Eru menn samt eitthvað ásammála því að þessi bíll er plús mínus 2 millu virði á markaðnum, þá er þetta einfalt reiknisdæmi hvað má greiða fyrir bílinn.
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Kristján Skjóldal on January 01, 2012, 14:38:19
markaðurinn er það verð sem þetta selst á!!! ef þú ert klár í að borga 2 millur fyrir hann þá hef ég trú á að hann sé þinn. :wink:
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: TONI on January 02, 2012, 00:44:24
hahaha nei nei er að tala um hann kominn í topp lag aftur, langar ekkert í hann en fyirr þann sem langar má bíllinn bara ekki kosta það mikið að þetta sé ekki þess virði :o)
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: íbbiM on January 02, 2012, 01:37:50
ég myndi halda að í raunverulegu toppstandi, útlýtandi eins og hann var áður en hann kom, ætti hann nú að vera verðmeiri en það
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: TONI on January 07, 2012, 23:08:00
Verðmat er ekki það sama og þetta selst á í dag, 2007 er búið og rétt að hlúa að því sem á skerinu er, það er ekki að fara að flæða hér inn neitt af neinu tagi á næstunni......því miður
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Moli on January 07, 2012, 23:34:27
Bíðið bara eftir að hann detti á uppboð. 2 milljónir er kannski ekkert mikið þegar þú miðar við hvað hann væri kominn á hingað í dag. 20.000 USD bíll er kominn hingað heim á hvað.. 4 milljónir +/- Þessir bílar hafa samt ekkert lækkað neitt í verði hérlendis frá hruni, þvert á móti, mér finnst samt alltaf magnað hvað Íslendingurinn heldur alltaf að það sé hægt að fá þessa bíla á klink.
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: JHP on January 08, 2012, 00:36:15
Verðmat er ekki það sama og þetta selst á í dag, 2007 er búið og rétt að hlúa að því sem á skerinu er, það er ekki að fara að flæða hér inn neitt af neinu tagi á næstunni......því miður
Sem ætti einmitt að hífa verðið upp á svona bílum Fordkjáni  #-o
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: TONI on January 08, 2012, 09:51:33
Þetta er reinda það sem fólk losar sig við first þegar efnahagurinn vesnar í Ameríkuhrepp og ég held bara um alla veröld..........spurning hvort við séum undanþegin þessari reglu eins og öðrum reglum þegar kemur að peningum. En allavegana þá væri ég ekki til í að eiga þenna bíl í topp standi á meira en kannski rúmar 2 millur, ekki að mig langi í hann. Tæki þá heldur Camaro, Corvettu eða eitthvað álíka dót á plús mínus 2 millur.
Mér er bara samt ómögulegt að skilja þar sem þarna stendur svona merkilegt tæki og mikills virði að þetta standi þarna enn og enginn virðist vera að fara að kaupa hann á því verði sem þarf til að eignast hann. EINU get ég lofað ykkur, Ford, GM Mopar.........þetta mun ALLT lækka í verði, verðið rauk upp 2005-2008 um fleiri hundruð prósent hér á landi, á hvaða forsendum ætti það ekki að ganga til baka, ekki eins og að það hafe ekki komið inn hellingur af bílum og kaupendum hefur ekki fjölgað í samræmi við það. Það gleður mig að sjá að þið hafið ekki þurft að líða fyrir hrun efnahagskerfisins og bið ég ykkur því að bruna nú til KEF með 2 millur í vasanum og klára nú þessi viðskipti áður en bíllinn hækka enn og meira í verði þar sem efnahagslægðin á nokkurn tíma eftir.
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Árni Elfar on December 01, 2012, 23:23:15
Jæja,þessi er farinn af planinu. Veit einhver um afdrif skrjóðsins?
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: fafnir on December 02, 2012, 15:46:23
Þessi er kominn í hafnarfjörð og verður boðinn upp af tollstjóra. Sá hann í vikunni
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Hr.Cummins on December 03, 2012, 01:31:21
Þessi er kominn í hafnarfjörð og verður boðinn upp af tollstjóra. Sá hann í vikunni

Menn geta ennþá reynt að díla við FedEx.... þeir eru skráðir eigendur fyrir innflytjandann og fá skellinn... þeim langar eflaust að losna billega frá þessu...

Það þýðir ekkert að reyna að tjónka við eigandann ;)
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Hr.Cummins on December 08, 2012, 16:50:45
Motor og Kassi greinilega í buffi, var bara vatn eða e'h crap frostlögur á honum...

frosttapparnir farnir úr... en mótor og kassi eru pikkfast..
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Moli on December 08, 2012, 19:15:48
Kemur eflaust fáum á óvart, bíllinn stóð þarna í tæp 5 ár.
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: arnarpuki on December 08, 2012, 20:21:17
Motor og Kassi greinilega í buffi, var bara vatn eða e'h crap frostlögur á honum...

frosttapparnir farnir úr... en mótor og kassi eru pikkfast..

Hvar er hægt að skoða hann :?: :excited:
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Kristján Skjóldal on December 08, 2012, 20:45:16
þetta er BBC bara berja frost tappa í smá sjálfskiftioliu í kertagöt og í gáng eftir 2 daga :mrgreen:
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Hr.Cummins on December 08, 2012, 21:31:37
Motor og Kassi greinilega í buffi, var bara vatn eða e'h crap frostlögur á honum...

frosttapparnir farnir úr... en mótor og kassi eru pikkfast..

Hvar er hægt að skoða hann :?: :excited:

Sparaðu þér ómakið, þetta er í stöppu... ég set kannski inn myndir á eftir eða á mrg...
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: 1965 Chevy II on December 09, 2012, 02:19:41
Það eru nú engin geimvísindi að rífa þetta úr og fríska upp kramið. :roll:
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Hr.Cummins on December 09, 2012, 02:58:50
Það eru nú engin geimvísindi að rífa þetta úr og fríska upp kramið. :roll:

Bíllinn sjálfur er líka eins og ritzkex... þetta er aldrei meira en 500k virði svona eins og þetta er..
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Aron M5 on December 09, 2012, 20:31:18
Motor og Kassi greinilega í buffi, var bara vatn eða e'h crap frostlögur á honum...

frosttapparnir farnir úr... en mótor og kassi eru pikkfast..

Hvar er hægt að skoða hann :?: :excited:

Sparaðu þér ómakið, þetta er í stöppu... ég set kannski inn myndir á eftir eða á mrg...

Hann var samt að spyrja hvar er hægt að skoða bílinn...
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Hr.Cummins on December 10, 2012, 00:04:42
Motor og Kassi greinilega í buffi, var bara vatn eða e'h crap frostlögur á honum...

frosttapparnir farnir úr... en mótor og kassi eru pikkfast..

Hvar er hægt að skoða hann :?: :excited:

Sparaðu þér ómakið, þetta er í stöppu... ég set kannski inn myndir á eftir eða á mrg...

Hann var samt að spyrja hvar er hægt að skoða bílinn...

Bíllinn stendur hjá FedEx í Hafnarfirði
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Kristján Skjóldal on December 10, 2012, 09:06:19
ég giska á að hann fari á rétt um 1 millu eða meira :wink:
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: 66MUSTANG on December 10, 2012, 14:30:52
Hvenar fer kvikindið á uppboð?
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Moli on December 10, 2012, 15:33:51
Hvenar fer kvikindið á uppboð?

Það er ekki komið á hreint.
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: HK RACING2 on December 10, 2012, 21:54:32
Var að skoða þennan uppí Fedex í dag,og er hann bæði góður og slæmur,það þarf að taka ahann allan í gegn en botn og grind og annað virðist gott,synd samt að þetta sé á skálum allan hringinn....
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Árni Elfar on December 10, 2012, 22:05:02
Var að skoða þennan uppí Fedex í dag,og er hann bæði góður og slæmur,það þarf að taka ahann allan í gegn en botn og grind og annað virðist gott,synd samt að þetta sé á skálum allan hringinn....


Þetta er jú bara gamall Malibu með skrauti :wink:
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Yellow on December 11, 2012, 23:59:43
Ég er búinn að fara 3 ferðir þangað og ég er ekki að finna hann,,,, hvar er þetta tæki ????  :lol:
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Moli on December 12, 2012, 00:13:52
Ég er búinn að fara 3 ferðir þangað og ég er ekki að finna hann,,,, hvar er þetta tæki ????  :lol:

Hann er inni í húsi.
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Yellow on December 12, 2012, 02:39:27
Ég er búinn að fara 3 ferðir þangað og ég er ekki að finna hann,,,, hvar er þetta tæki ????  :lol:

Hann er inni í húsi.


 8-)

Var ekki búast við að honum yrði hent inn en það er gott  8-)
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Bjarni S. on January 14, 2013, 19:19:23
Hver er staðan á þessum Chevelle í dag ?
Title: Re: Sorglegt.......
Post by: Hr.Cummins on January 14, 2013, 23:29:36
Hann er allavega enn inni í húsi,

Það væri nú ekki amalegt ef að FedEx myndi henda smá seðlum í þetta og nota þetta bara sem auglýsingu eða eitthvað, svona fyrst að þetta er á þeirra nafni :P

Leysa dótið út og láta skvera greyið...