Author Topic: mig vantar mótor  (Read 13256 times)

Offline Gudmundur Arni Sigurdsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
mig vantar mótor
« on: November 30, 2011, 21:24:59 »
sælir  ég er að leita mér að mótor í jeppa sem er um 1700 kg vantar vél sem eiðir ekki of mikklu og er sæmilega létt

hafið þið einhverjar uppástungur um vélar einhver benti mér á 4.3 Vortec   en ég finn ekki hversu þungar þær vélar eru 

þannig að allr uppástungur eru vel þegnar  í þessum vélar bælingum og pælingum

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #1 on: November 30, 2011, 22:16:03 »
4.3 Vortec er léttari en 5.7 Vortec ;)

en 5.7 Vortec er alltaf skemmtilegri 8)

en 4.3 Vortec er samt rosalega stout mótor...

200hp og vinnur bara þrumu-vel :!:
« Last Edit: November 30, 2011, 22:20:08 by Angelic0- »
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #2 on: November 30, 2011, 22:26:40 »
Allar LS vélar-Hemi eða Late model vélar með ál blokkir og EFI

Ls1 er um 212kg,v-8 og skilar um 320hp stock

Borgar sig ekki að vera með blöndungsmótor-eyðir alltaf mun meira og minna afl

Langbest er þó að finna Diesel mótor í Jeppa,ekkert kveikjukerfi sem er kostur en þeir vikta flestir
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #3 on: November 30, 2011, 22:57:55 »
Sælir.

Átti einu sinni GMC Jimmy með 4,3. Sá bíll er rétt tæp 2000kg. Eyðsla á langkeyrslu var ca 11 - 12 ltr og 15 - 18 ltr. í snatti. (31" eða 32" dekk) Vann bara allt í lagi og alveg bilanalaus meðan ég átti bílinn. Þyngd á 4,3 vél er ca 425 pund.
http://fixrambler.com/engineweightchart.txt


Disel??????................................ Aldrei í mínu lífi.

Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #4 on: December 01, 2011, 10:53:32 »
Sælir.

Átti einu sinni GMC Jimmy með 4,3. Sá bíll er rétt tæp 2000kg. Eyðsla á langkeyrslu var ca 11 - 12 ltr og 15 - 18 ltr. í snatti. (31" eða 32" dekk) Vann bara allt í lagi og alveg bilanalaus meðan ég átti bílinn. Þyngd á 4,3 vél er ca 425 pund.
http://fixrambler.com/engineweightchart.txt


Disel??????................................ Aldrei í mínu lífi.



Þú ert nú meiri bjáninn... vilt frekar hafa óáreiðanlegri kostinn...

Sem dæmi þá hef ég átt fullt af bílum sem að hafa sætt misjafnri meðferð, þó hef ég alltaf getað stólað á Dodge Ram-inn minn... startarinn kannski grillaður... þá bara læt ég renna í gang... og alltaf gengur hann... eins mikið og ég hef misboðið honum :lol:

Diesel = WIN :!:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #5 on: December 01, 2011, 11:55:43 »
Hvað meinarð ekki Diesel :mrgreen:

12v cummins vs dumb kids face!
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #6 on: December 01, 2011, 12:04:31 »
Hvað meinarð ekki Diesel :mrgreen:

12v cummins vs dumb kids face!

Alveg dásamlegt, mátturinn og dýrðin,amen. :mrgreen:.
 Og hvað, kostar olíuverk í td 2,8 ltr. Patrol ekki um 500,000kr., ending óviss???????
« Last Edit: December 01, 2011, 12:07:06 by cv 327 »
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Gudmundur Arni Sigurdsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #7 on: December 01, 2011, 14:04:54 »
eina sem ekki er vilji firir að nota hjá mér er nissan motoror ,

annars var ein að benda mér á rangerover v8 motor ég get fengið slíkan á 25kall 

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #8 on: December 01, 2011, 14:32:45 »
Er það ekki bara 3,5ltr.?

Veit um einn sem var að henda þessu úr hjá sér af því að þetta var grútmáttlaust og eyddi óheyrilega. Held að það hafi verið stærri vél 4,eitthvað.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Gudmundur Arni Sigurdsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #9 on: December 02, 2011, 12:10:17 »
vantar vél sem er um 100 hestöfl eða er það of lítið fyrir 1700kg   það var  austen gipsy 55 hestafla mótor í honum vantar eithvað sprækara en  gipsi

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #10 on: December 02, 2011, 19:43:59 »
Hvað meinarð ekki Diesel :mrgreen:

12v cummins vs dumb kids face!

Alveg dásamlegt, mátturinn og dýrðin,amen. :mrgreen:.
 Og hvað, kostar olíuverk í td 2,8 ltr. Patrol ekki um 500,000kr., ending óviss???????

Hvar kaupir þú olíuverk á 2.8 Patrol á 500.000kr :?:

Ég keypti notað í toppstandi í minn á 30þ :!:

Og svo á ég ennþá notað verk í lagi ;)

Og Patrol 2.8 er ekki eina díselvélin í heiminum...

Ef að það er Austen Gipsy mótor í bílnum þá er Range Rover V8 3.5 stórt stökk uppávið... en samt haugmáttlaust...

V6 4.3 Blöndungs GM er betri en það....
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Gudmundur Arni Sigurdsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #11 on: December 02, 2011, 22:20:23 »
Hvað meinarð ekki Diesel :mrgreen:

12v cummins vs dumb kids face!

Alveg dásamlegt, mátturinn og dýrðin,amen. :mrgreen:.
 Og hvað, kostar olíuverk í td 2,8 ltr. Patrol ekki um 500,000kr., ending óviss???????

Hvar kaupir þú olíuverk á 2.8 Patrol á 500.000kr :?:

Ég keypti notað í toppstandi í minn á 30þ :!:

Og svo á ég ennþá notað verk í lagi ;)

Og Patrol 2.8 er ekki eina díselvélin í heiminum...

Ef að það er Austen Gipsy mótor í bílnum þá er Range Rover V8 3.5 stórt stökk uppávið... en samt haugmáttlaust...

V6 4.3 Blöndungs GM er betri en það....

ok veistu um einhverja slíka vél á lausu og eyðslu tölur á henni

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #12 on: December 03, 2011, 01:11:43 »


Hvar kaupir þú olíuverk á 2.8 Patrol á 500.000kr :?:

Ég keypti notað í toppstandi í minn á 30þ :!:

Og svo á ég ennþá notað verk í lagi ;)

Og Patrol 2.8 er ekki eina díselvélin í heiminum...

Æ. Fyrirgefið mér. þetta var víst olíuverk fyrir 3ltr.  4 cyl vélina árg. 200x  (common rail held ég)

Persónulega mundi ég ekki fara undir 200 hö fyrir 1700 kg bíl. Hvernig bíll er þetta annars?
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Charger R/T 440

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 375
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #13 on: December 03, 2011, 10:32:22 »
Sæll Gæðingur.Á til Ford 302 V8 með öllu á altanator,vökvastýrisdælu,kveikju,viftuspaða,2 hólfa bl. Árgerð.70.verð.60.000
Kveðja Gulli.
 896-6397 og 486-6797og á elge@islandia.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #14 on: December 03, 2011, 17:49:56 »

Quote
Hvar kaupir þú olíuverk á 2.8 Patrol á 500.000kr :?:

Ég keypti notað í toppstandi í minn á 30þ :!:

Og svo á ég ennþá notað verk í lagi ;)

Og Patrol 2.8 er ekki eina díselvélin í heiminum...

Æ. Fyrirgefið mér. þetta var víst olíuverk fyrir 3ltr.  4 cyl vélina árg. 200x  (common rail held ég)

Persónulega mundi ég ekki fara undir 200 hö fyrir 1700 kg bíl. Hvernig bíll er þetta annars?

Það er ekki olíuverk á Common Rail, það virkar eins og bensín-innspýting... hver spíss opnast og lokast...

Gæti trúað að high-pressure CV dælan geti kostað hátt í 500.000kr ný... enda kostar hún það í all-flesta common-rail bíla :)

Mæli með að þú takir 302 V8 á 60þ ;) það má dópa og græja það...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #15 on: December 03, 2011, 20:09:46 »
3.0 var lengst af með tölvustýrðu olíuverki. Vinna ágætlega á 3800-4000 snúningum.
Kristinn Magnússon.

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #16 on: December 03, 2011, 20:52:13 »
3.0 var lengst af með tölvustýrðu olíuverki. Vinna ágætlega á 3800-4000 snúningum.

Disel gæði :mrgreen:
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Big Al

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #17 on: December 04, 2011, 02:04:54 »
Ég mundi ætla að small block sé eitthvað sem þú ættir að leita eftir, allveg sam hvort að það sé GM, Ford eða Mópar!
Það er eina raunhæfa lausnin budget lega séð, allavega er það lausnin á mínum málum með 1.400 kílóa jeppa sem maður horfir á.
Mercedes Benz E 250 CDI 2012
Mercedes Bens R 320 CDI 2006
Jeep Wrangler 1994

Aðalsteinn Már Klemenzson

Offline Big Al

  • In the pit
  • **
  • Posts: 74
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #18 on: December 04, 2011, 02:10:10 »
Og ef peningar eru ekki fyrirstað þá eru nýmóðins CDI mótórarnir frá Bens æðislegir 6 cyl eru frá 197 hö upp í 235 með tog upp á 450 NM UPP Í 550 nm.
Ég er búinn að eiga bæði 6 línu og V6 og ég geri ekki upp á milli þeirra, báðir FRÁBÆRIR mótorar.
Mercedes Benz E 250 CDI 2012
Mercedes Bens R 320 CDI 2006
Jeep Wrangler 1994

Aðalsteinn Már Klemenzson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: mig vantar mótor
« Reply #19 on: December 04, 2011, 13:39:48 »
Og ef peningar eru ekki fyrirstað þá eru nýmóðins CDI mótórarnir frá Bens æðislegir 6 cyl eru frá 197 hö upp í 235 með tog upp á 450 NM UPP Í 550 nm.
Ég er búinn að eiga bæði 6 línu og V6 og ég geri ekki upp á milli þeirra, báðir FRÁBÆRIR mótorar.

Þá er eflaust ódýrara að finna M57TUD30 - 235hp og 560nm frá BMW....
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40