Kvartmílan > Mótorhjól

2012, Kawasaki ZX-14R, 1441 cc, ca. 210 hross.

<< < (3/7) > >>

eva racing:
hæ.
nú myndi ég setja inn 15 cm broskall ef eg ætti hann til.
það er ekki spurning að Brúkks BMwaffið er hrikalega öflugt. og það er alveg std nema.....  "nokkrir bolt on hlutir"  en common strákar
bara felgurnar á bmw eru dýrari en kawinn allur. (koltrefja stuff a la F1.)
þannig að mér finnst við soldið vera að bera saman epli og gull epli.  en rétt hjá ykkur... tíminn á bambanum (std + einn og hálfur kawi í bolt on parts )

    en það er bara svona "money talks" og einhver var svo góður að koma með platinium kortið og Bambann og "make her quick" (annar broskall)....

Ég vinn við að gera við mótorhjól alla daga en veit sennilega ekkert meira en meðal leigubílstjóri.  en eftir þrotlausar rannsóknir er ég samt búin að komast að því hvað er besta mótorhjólið...........
jupp. alveg rétt,  það er hjolið þitt.... nú ætti að koma "hverjum þykir sinn fugl fagur....."
Kosturinn við hjól er að þau eru öll æðisleg......
um miðja síðustu öld var uppáhalds hjólið mitt GS1150 það var ekki kraftmest það var ekki fljótast eða hraðskreiðast né bremsur eða ... en það var samt "overall" best...
   það má finna í öllu eitthvað gott, td Toyotur hafa þann kost að það er gott að selja þær. (er þeirra eini kostur, en kostur samt )

með kærri kveðju og von um góðar umræður (kallað þras, röfl, rífast etc )  (sorrý uppiskroppa með smælíkalla)

Valur Vífilss sérlegur bifjólaáhugamaður....
 

Hr.Cummins:
Gott innlegg hjá þér Valur...

Mitt álit hefur samt ekkert breyst :)

En auðvitað er það rétt... money talks !

http://www.realitykings.com/money-talks/home.htm

 :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

eva racing:
Hæ.
   hvaaa ''' ammála ... það gengur ekki.   ég verð þá sennilega að skifta um skoðun.  njaaaaa.
En ég er samt sammála Steina.  zx14r ætti að vera góður efniviður. Kawasaki tölvubúnaðurinn hefur uppá mikið að bjóða, líka í modd.
kawinn er kominn með "kasettukassa"(einsog zx10) þe. minnsta mál að opna kassan til að raða inn öðrum hlutföllum í gíra svo eitthvað sé nefnt.

BMW er týpískur þjóðverji... ekki hægt að komast neitt með þeirra tölvu.. og svo er BMW með "kjaftakellingar"  sigh.
meira að segja gs650  er með svona klöguskjóðu sem man hvað þú heldur hjólinu í botni lengi og ef ég man rétt þá kjaftar hún frá ef hjólinu er haldið í botni (við redline) í meira en 9 sek og þá er ábyrgðin úti.....

er þetta ekki eitthvað sem varðar við persónuvernd.... svona eftirlitsvélar....   Stóri bróðir .....
En þú Viktor ert svo tegundaskemmdur að þú myndir kjósa brunnin kamar ef einhverstaðar mætti lesa BMW.  múhahaha... ég er ánægður með fólk sem er trútt sinni sannfæringu...

 kær kveðja
Valur Vífilss kríslerkall (en smá tegundamella í laumi)

Hr.Cummins:
Kjaftakelling, veit nú ekki með það... enda er ekkert sem að bannar slíkan akstur í ábyrgðarskilmálum hjólsins, einungis tekið fram að slíkt sé óæskilegt til lengri tíma...

Og varðandi tölvumálin í S1000RR þá þurfum við ekki að leita lengra en til Bretlands:
http://bsd.uk.com/tuning-dyno-centre/ecu-reprogramming/


--- Quote ---Our ECU reprogramming service caters for BMW, Ducati, Triumph, KTM, Moto Morini and Moto Guzzi. We can also work on late-model Aprilias and will be adding new models – including the BMW S1000RR and key bikes from Kawasaki and other manufacturers – in time. The stock, original map is kept securely on file and is also supplied to the customer on a USB memory stick, along with a jpeg dyno graph that reflects the engine’s performance stock, and after the ECU reprogram.
--- End quote ---

Tegundaskemmdur.... kannski, en það er eitt sinn þannig að þegar að menn komast eitt sinn í það besta þá verður aldrei aftur snúið!

Ég mæli sterklega með því Valur minn að þú prófir kannski að taka hring á BMW E92 M3, E60 M5 eða E63 M6 og jafnvel að þú prófir nýjan BMW F10 M5 þegar að slíkt tæki verður á boðstólnum hér heima...

Kristján Skjóldal:
 :smt078 BMW en Kawasaki er málið  :mrgreen:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version