Kvartmílan > Mótorhjól

2012, Kawasaki ZX-14R, 1441 cc, ca. 210 hross.

<< < (2/7) > >>

1000cc:
Hæ Kawi vs Bmw ef kawinn er að virka svona vel afhverju á þá Bmw s 1000 rr metið með std. wheel base 8.75 at 163.12 og "60 wheel base 8.44et at 161mph ?
Kawinn zx 10r á land speed record uppá  203.88 mílur sem er 328.11 kmh sem er pottþétt hægt á Bmw s1000rr líka.

8.75/ BMW S1000RR with stock swingarm beats drag car and runs a 8.75et in the 1/4 mile!
8.44/ BMW S1000RR Runs a 8.44et at 161mph in 1/4 mile! Stock Engine!
203.88 / http://www.dragbike.com/dbnews/anmviewer.asp?a=6706&z=9

ég tæki bmwinn frekar en kawann

Kv.Diddi

Kristján Skjóldal:
ég var nú bara að æsa ykkur upp en nýja Vmax er 200 hp og öruglega 100 kg meira af stáli en getur samt þetta
Diavel vs V-Max quarter mile race

Steini:
Ég mundi sennilega velja ZX 14R hjólið. Alltaf gott að hafa stóran mótor, kúplingin og gírkassi virðist vera hannað að einhveju leyti með spyrnu í huga. Að vísu er þetta ansi þungt hjól, miðað við 1000 hjólin. En ég tel að stór mótor gefi meiri möguleika á breytingum og fleiri hestöflum, (nítró, turbo). Hugsanlega er hægt að létta hjólið eitthvað. Og verðmiðinn er svipaður og á 1000 hjólunum.

Linkur á gamla ZX 14 hjólið sem er að fara 8.5 sek. að vísu eitthvað breytt.
http://www.brocksperformance.com/brocknm/templates/bpp1.aspx?articleid=215&zoneid=10

Runner:
Vmaxinn er agalega töff 8-) ég tæki hann.

Hr.Cummins:
Nákvæmlega það sem að Diddi sagði, og með nógu léttum ökumanni er eflaust líka hægt að ná þessum hraða á S1000RR...

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version