Það var svartur '68 bíll sem stóð efst á Hafnargötunni, var þar á kerru um skeið, bíllinn stóð á Heiðarveginum við Hafnargötuna við skúr þar, veit ekki hvað varð um þennan '68 bíl en ég veit að sá sem er að gera upp svarta '69 bílinn fékk rauð innri bretti og sá svarti '68 var rauður undir húddi, spurning hvort hann var rifinn í svarta '69 bílinn.
Hér er amk. mynd af svarta '69 bílnum sem er í uppgerð núna og Sox & Martin Barracudunni, minnir að myndirnar komi frá Jóni Ásgeir í Garðinum.