Author Topic: 1969 Barracuda  (Read 10948 times)

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
1969 Barracuda
« on: October 08, 2011, 22:11:11 »
Sælir allir

Hvernig fór með hvítu,rauðu og bláu Barracudu sem Sigurjón Andersen átti hér í den og var auglýst hér á kvartmíluspjallinu til sölu. Fór sá bíll í uppgerð eða er vitað yfir höfuð hver staðan er á henni í dag?
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1969 Barracuda
« Reply #1 on: October 08, 2011, 22:14:07 »
Skilst að hún sé enn í Vogunum, meira og minna sundurtekinn í eigu Einars, hann kaupir hana af strák úr Garðinum, sá strákur keypti af Sigurjóni.

Nokkrar myndir:




« Last Edit: October 08, 2011, 22:17:22 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Re: 1969 Barracuda
« Reply #2 on: October 08, 2011, 22:28:04 »
Mikið svakalega var þetta töff græja en hvernig var það var hann ekki til sölu um tíma og talað um að parta bíll fylgdi með eða er það misminni hjá mér :roll:
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 1969 Barracuda
« Reply #3 on: October 09, 2011, 09:37:38 »
Síðast þegar að ég sá þennan bíl þá stóð hann rúðulaus og sundurtekinn í innkeyrslu (ekki undir segli) efst á Hafnargötu í Keflavík, það var fyrir c.a. 2árum :!:

Svo fannst mér ég hafa rekið augun í hann utan við farfuglaheimilið í Innri Njarðvík og ég veit ekkert meira um afdrif þessa bíls eftir það.

Spurning hvort að Krissi á hann ennþá, og hvort að honum er enn bjargandi :P
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Re: 1969 Barracuda
« Reply #4 on: October 09, 2011, 11:50:03 »
Síðast þegar að ég sá þennan bíl þá stóð hann rúðulaus og sundurtekinn í innkeyrslu (ekki undir segli) efst á Hafnargötu í Keflavík, það var fyrir c.a. 2árum :!:

Svo fannst mér ég hafa rekið augun í hann utan við farfuglaheimilið í Innri Njarðvík og ég veit ekkert meira um afdrif þessa bíls eftir það.

Spurning hvort að Krissi á hann ennþá, og hvort að honum er enn bjargandi :P

Þetta lofar ekki góðu [-X
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 1969 Barracuda
« Reply #5 on: October 09, 2011, 12:11:14 »
Hef verið dálýtið veikur fyrir #67-"69 Barracuda.
Flott eins og hún er þarna á mynd 2 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Re: 1969 Barracuda
« Reply #6 on: October 09, 2011, 18:49:49 »
Hvernig var það var þessi Krissi eða pabbi hans ekki með tvær Barracudur á samatíma mig rámar eitthvað í það þessa þrílitu og eina svarta?
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 1969 Barracuda
« Reply #7 on: October 09, 2011, 19:10:20 »
Krissi var að mig minnir með bæði marglita og svarta bílinn á sama tíma um skeið, frændur mínir voru með Challenger grænan að lit (D440?) á sama tíma og var verið að reyna að fá mig í það ævintýri að kaupa þennan svarta og gera góðan. Ég hafði alla tíð hug á því, en það varð svo ekkert úr því vegna persónulegra ástæðna. Ég sé enn eftir því í dag!

Hvort að það var stjúpsonur Kristins (Jón Ásgeir) sem að átti marglita bílinn... þetta var sennilega um 2004/5/6... man þetta mjög óljóst...

Þegar að ég skoðaði bílinn hjá honum voru allavega þessi tvíliti og sá svarti saman í skúr við Gaukstaðaveg úti í Garði.
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: 1969 Barracuda
« Reply #8 on: October 09, 2011, 19:16:58 »
Síðast þegar að ég sá þennan bíl þá stóð hann rúðulaus og sundurtekinn í innkeyrslu (ekki undir segli) efst á Hafnargötu í Keflavík, það var fyrir c.a. 2árum :!:

Svo fannst mér ég hafa rekið augun í hann utan við farfuglaheimilið í Innri Njarðvík og ég veit ekkert meira um afdrif þessa bíls eftir það.

Spurning hvort að Krissi á hann ennþá, og hvort að honum er enn bjargandi :P
þetta er ekki sami bíll.
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1969 Barracuda
« Reply #9 on: October 09, 2011, 20:03:17 »
Það var svartur '68 bíll sem stóð efst á Hafnargötunni, var þar á kerru um skeið, bíllinn stóð á Heiðarveginum við Hafnargötuna við skúr þar, veit ekki hvað varð um þennan '68 bíl en ég veit að sá sem er að gera upp svarta '69 bílinn fékk rauð innri bretti og sá svarti '68 var rauður undir húddi, spurning hvort hann var rifinn í svarta '69 bílinn.

Hér er amk. mynd af svarta '69 bílnum sem er í uppgerð núna og Sox & Martin Barracudunni, minnir að myndirnar komi frá Jóni Ásgeir í Garðinum.



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Re: 1969 Barracuda
« Reply #10 on: October 09, 2011, 20:45:14 »
Sæll Moli þú ert alveg með þetta :lol:
Veistu hver það er sem er að gera upp svörtu barracuduna mig langar svolítið til að komast í samband við einnhverja sem eru með eitthvað af þessum bílum.

Mig rámaði einmitt í þessa mynd af þeim saman inní skúr til sölu ca árið 04-05 .
Nú svo er hér smá pæling er þessi svarta kanski sú sem var lengi á Flúðum og þar áður í Garðabæ með 440 og ónýtan mótorbita eftir að það hafði verið klippt úr honum fyrir oliupönnunni?
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1969 Barracuda
« Reply #11 on: October 09, 2011, 21:28:14 »
Sæll Moli þú ert alveg með þetta :lol:
Veistu hver það er sem er að gera upp svörtu barracuduna mig langar svolítið til að komast í samband við einnhverja sem eru með eitthvað af þessum bílum.

Mig rámaði einmitt í þessa mynd af þeim saman inní skúr til sölu ca árið 04-05 .
Nú svo er hér smá pæling er þessi svarta kanski sú sem var lengi á Flúðum og þar áður í Garðabæ með 440 og ónýtan mótorbita eftir að það hafði verið klippt úr honum fyrir oliupönnunni?


Sæll Robbi,

Þessi svarta '69 Barracuda sem var á Flúðum er sú sem myndin er af hér að ofan með Barracudunni hans Andersen, og sú sama sem að maður að nafni Ingi er að gera upp, hér er þráður um uppgerðina. --> http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=41814.0
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Re: 1969 Barracuda
« Reply #12 on: October 09, 2011, 22:42:27 »
Takk fyrir þetta Moli :D
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 1969 Barracuda
« Reply #13 on: October 11, 2011, 10:13:35 »
Mér sýnist þessi mynd akkúrat vera tekin í skúrnum á Gaukstaðaveginum þar sem að ég skoðaði græjuna árið 04 eða 05...

Hélt alltaf að þetta væri sami bíll sem að stóð svo á kerrunni þarna við Hafnargötuna (senniega vegna þess að Hrafn bróðir Kristins átti húsið sem að sá bíll stóð við)...

En hvað varð þá um þennan 68 á kerrunni? hefur eitthver hugmynd um það?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Re: 1969 Barracuda
« Reply #14 on: October 11, 2011, 17:08:08 »
Mér sýnist þessi mynd akkúrat vera tekin í skúrnum á Gaukstaðaveginum þar sem að ég skoðaði græjuna árið 04 eða 05...

Hélt alltaf að þetta væri sami bíll sem að stóð svo á kerrunni þarna við Hafnargötuna (senniega vegna þess að Hrafn bróðir Kristins átti húsið sem að sá bíll stóð við)...

En hvað varð þá um þennan 68 á kerrunni? hefur eitthver hugmynd um það?

Er það kanski Barracudan sem var með trefjaplast frambrettunum og stóð sem lengst í iðnaðarhverfinu í hafnarfirði?
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1969 Barracuda
« Reply #15 on: October 11, 2011, 18:52:33 »
Var að fá þær upplýsingar að '68 bíllinn er til suður með sjó og enn í eigu "Krissa", í vægast sagt döpru standi.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: 1969 Barracuda
« Reply #16 on: October 11, 2011, 19:30:00 »
Mér sýnist þessi mynd akkúrat vera tekin í skúrnum á Gaukstaðaveginum þar sem að ég skoðaði græjuna árið 04 eða 05...

Hélt alltaf að þetta væri sami bíll sem að stóð svo á kerrunni þarna við Hafnargötuna (senniega vegna þess að Hrafn bróðir Kristins átti húsið sem að sá bíll stóð við)...

En hvað varð þá um þennan 68 á kerrunni? hefur eitthver hugmynd um það?

er það ekki bíllinn sem stóð lengi í grindavík,
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: 1969 Barracuda
« Reply #17 on: October 11, 2011, 21:17:32 »
Var að fá þær upplýsingar að '68 bíllinn er til suður með sjó og enn í eigu "Krissa", í vægast sagt döpru standi.
það passar, bíllinn stendur í skúr á heiðarvegi og er sundur tættur og eins og þú segir í döpru ástandi og var síðast þegar ég vissi til sölu.
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1969 Barracuda
« Reply #18 on: October 11, 2011, 21:43:45 »
Mér sýnist þessi mynd akkúrat vera tekin í skúrnum á Gaukstaðaveginum þar sem að ég skoðaði græjuna árið 04 eða 05...

Hélt alltaf að þetta væri sami bíll sem að stóð svo á kerrunni þarna við Hafnargötuna (senniega vegna þess að Hrafn bróðir Kristins átti húsið sem að sá bíll stóð við)...

En hvað varð þá um þennan 68 á kerrunni? hefur eitthver hugmynd um það?

er það ekki bíllinn sem stóð lengi í grindavík,

'69 bíllinn sem er í uppgerð stóð úti í Grindavík.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 1969 Barracuda
« Reply #19 on: October 11, 2011, 22:18:14 »
Var að fá þær upplýsingar að '68 bíllinn er til suður með sjó og enn í eigu "Krissa", í vægast sagt döpru standi.
það passar, bíllinn stendur í skúr á heiðarvegi og er sundur tættur og eins og þú segir í döpru ástandi og var síðast þegar ég vissi til sölu.

Hver er verðmiðinn ? Veistu það ?

Ekki að maður sé ekki með nóg á könnunni, en það væri gaman að vita hvort að hann er í björgunarhæfu ástandi..
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40