Kvartmílan > Almennt Spjall
Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
1965 Chevy II:
Þessi þráður þyrfti að heita "Hvaða vél virkar best í spyrnu á Íslandi" því við eigum ekki séns í Jeppastrákana eftir að Þórður seldi allt sitt.
Það er 428 twin turbo FORD frá NRE á leið í Bronco en hún skilar 1466hp á 28 pundum og á þá 8 pund eftir.
Sæmi er með 666cid og procharger og hún skilar 1200hp á dælu bensíni.
Kristján Skjóldal:
já það er rétt!! en þetta eru líka þær vélar hér sem eru búnar að skila þessu hp uppá braut. en eru ekki vélar sem eiga bara gera það, það hafa oft komið véla til okkar frá USA sem hafa verið testaðar útí og eiga vera svona og svo mörg hp en svo kemur annað í ljós!! ég held bara að þeir sem vilji vera með og ganga ur skugga um að sín vél sé svona og svona mörg hp verði bara að mæta og taka rön þar kemur allt í ljós ekki satt :mrgreen: ps en já svaðalegar véla hjá þessum jeppa gaurum held að þar séu þær stæðstu BBC, ford, og chrysler, og AMC,
Kiddi:
Nelson mótorinn skilar ca. 1650hö á full boost 8-) og mér er skítsama hvað það eru mörg hestöfl á kúbik :lol: :lol:
Kristján Skjóldal:
he he :D er það véinn í GTO sem gamli á???
1965 Chevy II:
Hvað í ósköpunum ertu að tala um Kristján :-k Getum við fengið orðabók ? :mrgreen:
Við erum að tala um twin turbo vél frá NRE (Nelson Racing Engines) sem er mæld í dynobekk sem Bubbi á eins og áður kom fram og fer í Bronco.
Hvernig færðu út að það sé vélin sem er í GTO hjá Rúdólf, Kiddi skrifaði 1650 hö á full boost,na vél verður seint með boost :lol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version