Author Topic: Hverjir eru í sjálfskiptingum  (Read 4814 times)

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Hverjir eru í sjálfskiptingum
« on: September 28, 2011, 00:59:46 »
Það væri ljómandi gott að fá smá yfirlit yfir þá sem eru að gera við sjálfskiptingar hér á klakanum og/eða eru að selja upptekna gíra.

Ég veit af
-Horny Performance

Hverjir eru fleiri í þessu?
Tómas Karl Bernhardsson

Offline gardari

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Hverjir eru í sjálfskiptingum
« Reply #1 on: September 28, 2011, 14:36:03 »
Horny Performance/ Einar Gunnlaugs er ódýrastur og með þeim betri lika.
Garðar Ingi Steinsson

´80 Pontiac Trans Am

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Hverjir eru í sjálfskiptingum
« Reply #2 on: September 28, 2011, 14:53:29 »
Jeppasmiðjan Ljónsstöðum,Skipting í Reykjanesbæ,eflaust fleiri.... :-k
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Hverjir eru í sjálfskiptingum
« Reply #3 on: September 28, 2011, 15:18:49 »
Horny Performance/ Einar Gunnlaugs er ódýrastur og með þeim betri lika.

Einar er toppmaður með frábæra þjónustu!  =D>
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hverjir eru í sjálfskiptingum
« Reply #4 on: September 29, 2011, 21:06:56 »
Horny Performance/ Einar Gunnlaugs er ódýrastur og með þeim betri lika.

Einar er toppmaður með frábæra þjónustu!  =D>

Maður hefur nú lesið eitthvað misjafnt um það, án þess að hafa neina reynslu sjálfur...

En annars hefur Eddi Bó í Skiptingu alltaf séð um mín skiptingarmál með góðum árangri !
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hverjir eru í sjálfskiptingum
« Reply #5 on: September 29, 2011, 21:29:03 »
Jeppasmiðjan Ljónsstöðum,Skipting í Reykjanesbæ.
x2
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hverjir eru í sjálfskiptingum
« Reply #6 on: September 29, 2011, 22:13:15 »
Horny Performance/ Einar Gunnlaugs er ódýrastur og með þeim betri lika.

Einar er toppmaður með frábæra þjónustu!  =D>

Maður hefur nú lesið eitthvað misjafnt um það, án þess að hafa neina reynslu sjálfur...

En annars hefur Eddi Bó í Skiptingu alltaf séð um mín skiptingarmál með góðum árangri !

Tja það er nú þannig að þær eru ekki svo einfaldar þessar skiptingar og það er ekki svo auðvelt að bilanagreina og prófa.
Það er barnaleikur að skrúfa þær í sundur og aftur saman, skipta um slithluti og augljóslega ónýta hluti.
Hinsvegar getur alltaf komið fyrir að það sé eitthvað meira að þeim og það er oft ekki augljóst fyrr en skiptingin er komin í bílinn aftur og búið að setja í gang.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Walter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Hverjir eru í sjálfskiptingum
« Reply #7 on: September 30, 2011, 00:50:44 »
Einar G. er fínn. Mæli með honum. Á líka á lager eitthvað af uppteknum skiptingum.
Walter Ehrat
Ökutækin18.05.2011:
Dodge Durango Hemi Metan´08
Chevrolet Corvette ´84
Ford Maverick Grabber´73
Land Rover Defender 130"
Mercedes Benz Unimog
Harley Davidson VRSCA Vrod
Cannondale X440
Buell Firebolt XB9R
Sikk MX 125cc trail bike

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: Hverjir eru í sjálfskiptingum
« Reply #8 on: October 10, 2011, 01:22:12 »
Vill bara hvetja menn að biðja um almennilegar verklýsingar hjá þeim steikum sem segja að "skiptingin er nýupptekin" en hafa kannski bara farið yfir hluta gírsins.
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hverjir eru í sjálfskiptingum
« Reply #9 on: October 10, 2011, 09:40:00 »
Einar G er mjög góður að græja þetta. ef eitthvað er hægt að setja út á hann, þá er það að hann er alltaf að reina hjálpa fátæka manninum og er láta þetta og hitt í skiftingum duga og spara að kaupa  og það er verið að prufa láta það duga. ég er búinn að skamma hann oft að vera ekki að gera þetta svona því ef hún bilar þá er Einar vondi maðurinn .ps er búinn að sjá helling af skiftingum fara þarna í gegn og ekki margar sem hafa komið aftur"" og ef svo er lagar hann þær aftur ekkert mál sem sagt ódýr og góður kall :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: Hverjir eru í sjálfskiptingum
« Reply #10 on: October 11, 2011, 11:57:54 »
Ég var með annan þráð á einhverju spjalli um reynslu manna af horny performance. Ég kýs að nýta mér ekki þeirra þjónustu eins og stendur vegna reynslu bróður míns og kunningja.
Hjá bróður mínum var Björgvin Ólafsson í forsvari fyrir Horny Performance og miðað við þau samskipti hef ég enga löngun í að eiga samskipti við það battery. Mun betra reyndist að tala við Einar beint og hefði það verið gert í upphafi hefði sparast tími og ,,staðreyndaræður" sem enduðu á þann veg að Björgvin hafði rangt fyrir sér.
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Hverjir eru í sjálfskiptingum
« Reply #11 on: October 11, 2011, 18:27:28 »
Eddi Bó rúlar :)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hverjir eru í sjálfskiptingum
« Reply #12 on: October 11, 2011, 22:13:48 »
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Hverjir eru í sjálfskiptingum
« Reply #13 on: October 12, 2011, 18:06:08 »
Eddi Bó rúlar :)

Já ég hef góða reynslu af honum

 \:D/
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name