Author Topic: 1/8 míla - skráning --- AFLÝST ---  (Read 4027 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
1/8 míla - skráning --- AFLÝST ---
« on: August 19, 2011, 12:45:47 »
Skráning er hafinn í 1/8 míluna

Keppnin verður haldinn laugardaginn 27. ágúst

Allir flokkar verða keyrðir á pro tree og heads up!

Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Keppt verður í eftirfarandi flokkum.


Til að flokkur sé keyrður þurfa 2 eða fleiri að skrá sig
.
OF - http://kvartmila.is/is/sidur/of-flokkur
MS - http://kvartmila.is/is/sidur/ms-flokkur
GT - http://kvartmila.is/is/sidur/gt-flokkur
SE - http://kvartmila.is/is/sidur/se-flokkur
RS - http://kvartmila.is/is/sidur/rs-flokkur
MC - http://kvartmila.is/is/sidur/mc-flokkur
OS - http://kvartmila.is/is/sidur/os-flokkur
TD - http://kvartmila.is/is/sidur/ts-dot-flokkur
HS - http://kvartmila.is/is/sidur/hs-flokkur
TS - http://kvartmila.is/is/sidur/ts-flokkur
DS - http://kvartmila.is/is/sidur/ds-flokkur
Bracket - http://kvartmila.is/is/sidur/bracket-flokkur
LS - http://kvartmila.is/is/sidur/ls-flokkur
Mótorhjól - http://kvartmila.is/is/sidur/motorhjolaflokkar

Skráningarfrestur.


Formlegri Skráningu lýkur Miðvikudaginn 24. ágúst
Hægt verður að skrá sig til 6:00 laugardaginn 27. ágúst en þá bætist við 2500 kr aukagjald
Einnig verður hægt að skrá sig á staðnum en þá bætist við 5000Kr auka gjald

Keppnisgjöld:

Keppnisgjald verður 5000kr og það er hægt að greiða það á 2 vegu
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur
Reikningsnúmerið er:#1101-26-111199 Kennitala:660990-1199

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

jonbjarni@kvartmila.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.

Dagskrá:

9:30 - 11:00   Mæting Keppanda
11:00      Pittur lokar
11:15      Fundur með keppendum
10:30 - 11:55   Æfingarferðir
11:55      Tímatökur hefjast
13:20      Tímatökum lýkur
13:20 - 13:45   Hádegishlé
13:45      Keppendur Mættir við sín tæki
14:00      Keppni Hefst
16:25      Keppni lýkur - Kærufrestur Hefst
16:55      Kærufrestur liðinn
17:00      Verðlaunaafhenting á pallinum

Nánari upplýsingar

Skrifa í þráðinn.
Senda mér PM
eða hringja í 8473217

Jón Bjarni
« Last Edit: August 25, 2011, 21:20:38 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: 1/8 míla - skráning
« Reply #1 on: August 23, 2011, 20:26:35 »
Er góð skráning ?

KV Elmar
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: 1/8 míla - skráning
« Reply #2 on: August 25, 2011, 00:28:07 »
En Jón Bjarni, ein spurning...................

hvernig keyriru brakket og OF heads up?


 bara svona að spá  :wink:
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 1/8 míla - skráning
« Reply #3 on: August 25, 2011, 11:42:56 »
Hæ.
Of er bara sá vinnur sem er á undan...
Bracket er hins vegar, ekkert index og sá tapar sem er á undan..... eða var það sá sem er með betra reaction.... allavega annað hvort..
kv Valur Vífilss. keppendavænn....
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1/8 míla - skráning --- AFLÝST ---
« Reply #4 on: August 25, 2011, 21:22:40 »
Vegna lakrar skráningar verður þessari keppni því miður aflýst.  :-(

Í staðinn verður æfing á brautinninánar um það kemur inn á eftir
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: 1/8 míla - skráning --- AFLÝST ---
« Reply #5 on: August 25, 2011, 21:28:51 »
 :-s  Þetta er nú bara SORGLEGT......

- Þarf ekki eitthvað að skoða markaðssetninguna hjá okkar ágæta klúbbi?
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: 1/8 míla - skráning --- AFLÝST ---
« Reply #6 on: August 25, 2011, 21:45:30 »
Kannski hittir þetta illa á hjá mönnum, það eru náttúrulega sandgerðisdagar  ](*,) ég var samt skráður :(
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1/8 míla - skráning --- AFLÝST ---
« Reply #7 on: August 25, 2011, 22:57:01 »
Það er bara ekki áhugi á 1/8 nema hjá öflugustu tækjunum og við sleppum bara 1/8 keppni á næsta ári.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: 1/8 míla - skráning --- AFLÝST ---
« Reply #8 on: August 25, 2011, 23:07:21 »
Það er bara ekki áhugi á 1/8 nema hjá öflugustu tækjunum og við sleppum bara 1/8 keppni á næsta ári.

JÁ sorglegt......  ](*,) tetta er einmitt ein skemmtilegasta keppni ársins finnst mer

menn a afl minni taekjum eiga einmitt meiri sens á að vinna ferðir á 1/8 gegn afl meiri bílum, að keyra 1/8 reynir miklu meira á viðbragð á ljósum og 60ft....
þ.a.s. kvartmíla vinnst oftast á fyrstu metrunum nema um mikinn afl mun er að ræða milli bíla og þá oft er það afl meiri bíllinn sem pullar á þann afl minni á 1/8 eða eftir hann, þannig að viðbragð á ljósum getur unnið ferðina frekar en á 1/4
Miklu jafnari keppni...

En við höfum bara gaman af Test and tune á laugardag, hugsa að það verði einhver mæting þar

kv Bæzi

BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1/8 míla - skráning --- AFLÝST ---
« Reply #9 on: August 25, 2011, 23:10:40 »
Já akkúrat rétt hjá þér Bæzi, maður hefði haldið að þetta væri skemmtileg tilbreyting, tökum King of the street sem dæmi hefði hún verið 1/8 þá hefðir þú unnið mig og ég unnið Kidda. Við verðum að finna eitthvað sniðugt á næsta ári í staðin.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: 1/8 míla - skráning --- AFLÝST ---
« Reply #10 on: August 26, 2011, 07:03:33 »
Sammála síðustu ræðumönnum. Maður hefði einmitt haldið að þetta væri ein af skemmtilegri keppnnum og þar sem fleiri myndu vilja taka þátt, en einhverra hluta vegna er mjög dræm þátttaka. - Er þetta ekki verkefni sem stjórn klúbbsins þarf að skoða vel og koma með góð úrræði í framtíðinni?
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH