Author Topic: Opin kvartmíluæfing laugardaginn 10 september  (Read 2689 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Opin kvartmíluæfing laugardaginn 10 september
« on: September 02, 2011, 00:47:10 »
 :^oTest‘n tune, opinn æfing verður keyrð Laugardaginn 10 september
Áætlað er að opna fyrir æfingu kl 12:00 og hafa opið til 18:00 fyrir keyrslu.

Ef það er verulega góð mæting þá verður æfingartími lengdur.

Þeir sem eru ekki í akstursíþróttaklúbb innan ÍSÍ fá dagskírteini í KK fyrir þennan dag til að geta keyrt.


Til að taka þátt í test‘n tune þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda!

Meðlimir Kvartmíluklúbbsins borga 1500kr til að taka þátt.
Aðrir borga 3000kr til að taka þátt.

Miðaverð fyrir áhorfendur 1000kr frítt fyrir börnin. (Frítt fyrir silfur og gullmeðlimi)

Allir sem mæta borga við inngang 1000kr per mann ef þeir svo vilja svo keyra borgar viðkomandi 2000kr eða 500kr í viðbót ef  viðkomandi er í Kvartmíluklúbbnum.
« Last Edit: September 08, 2011, 22:49:30 by Trans Am »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Opin kvartmíluæfing laugardaginn 10 september
« Reply #1 on: September 05, 2011, 20:37:40 »
Við eigum enn smá lögg af trackbite sem við nýtum í þetta  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Opin kvartmíluæfing laugardaginn 10 september
« Reply #2 on: September 05, 2011, 21:22:57 »
Frábært strákar hlakkar mjög til!!
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com