Author Topic: Kvartmíluæfing laugardaginn 27 ágúst -- smá breyting!  (Read 3215 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Test‘n tune (æfing) verður keyrð Laugardaginn 27 ágúst
Áætlað er að opna fyrir æfingu kl 12:00 og hafa opið til 18:00 fyrir keyrslu.Ef það er verulega góð mæting þá verður æfingartími lengdur.
Til að taka þátt í test‘n tune þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda!
Meðlimir Kvartmíluklúbbsins borga 1500kr til að taka þátt.
Meðlimir annara klúbba innan ÍSÍ borga 3000kr til að taka þátt.

Miðaverð fyrir áhorfendur 1000kr frítt fyrir börnin. (Frítt fyrir silfur og gullmeðlimi)
« Last Edit: August 25, 2011, 22:13:13 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Danni EVO

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing laugardaginn 27 ágúst
« Reply #1 on: August 23, 2011, 10:55:46 »
verð æfinginn 1/8 eða 1/4?
Daníel Guðmundsson
Lancer Evolution IX MR
9.467@158.02

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing laugardaginn 27 ágúst
« Reply #2 on: August 23, 2011, 11:17:30 »
1/4
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Kvartmíluæfing laugardaginn 27 ágúst -- smá breyting!
« Reply #3 on: August 25, 2011, 22:17:09 »
Vegna dræmrar skráningar í 1/8 keppina verður æfing allan daginn á brautinni í staðinn
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Stebbik

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing laugardaginn 27 ágúst -- smá breyting!
« Reply #4 on: August 25, 2011, 22:24:54 »
Brautin verður preppuð eins og um keppni væri að ræða þannig að þetta gæti orðið mjög góður dagur :D :D
Stefán Kristjáns.
næst besti N.A 1/8 tími á brautinni
1/8 besti tími 4.9 sec, 144 mph.1.18.60 fetin

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing laugardaginn 27 ágúst -- smá breyting!
« Reply #5 on: August 25, 2011, 22:54:46 »
Jebb, við leggjum allt í að gera þennan dag eins góðan og hægt er.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Kvartmíluæfing laugardaginn 27 ágúst -- smá breyting!
« Reply #6 on: August 25, 2011, 22:56:25 »
Jebb, við leggjum allt í að gera þennan dag eins góðan og hægt er.

spain er lika fin.....  =D>

kv baezi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)