Author Topic: Ford Mustang GT 2003  (Read 7280 times)

Offline Púmba Þ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Ford Mustang GT 2003
« on: September 01, 2011, 20:19:36 »
Góða kvöldið!

Sævar heiti ég og mig langaði að deila með ykkur nýja bílnum mínum.

Um er að ræða Ford Mustang GT '03 árgerð.
Bílinn er alveg orginal af því sem ég best veit, fyrir utan 2,5" púst með Magnaflow kútum.

Plön með þennan bíl eru:
(Í vetur)
Flækjur
Pólýfóðringar í undirvagn
Line lock
Stage 2 kúpling

(Til lengri tíma litið)
32v hedd
Blásari
Coilover kerfi
Og vonandi eitthvað fleirra sniðugt ;)

Læt hérna með nokkrar myndir frá Krúsacamaro.









  :lol:

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT 2003
« Reply #1 on: September 01, 2011, 20:51:10 »
lækkun og þá verður hann geeeðveikur 8-)
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT 2003
« Reply #2 on: September 02, 2011, 10:08:53 »
fínasti mustang  :wink:
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT 2003
« Reply #3 on: September 02, 2011, 11:48:27 »

Flottur Mustang og felgurnar fara honum mjög vel, til hamingju með hann  8-)

Kveðja,

Björn

Offline Gudjonl

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT 2003
« Reply #4 on: September 20, 2011, 16:43:11 »
Til hamingju með bílinn Sævar. Glæsilegur.
Hvernig er það, er þetta original litur á honum?

Offline Púmba Þ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT 2003
« Reply #5 on: September 20, 2011, 23:02:07 »
Til hamingju með bílinn Sævar. Glæsilegur.
Hvernig er það, er þetta original litur á honum?
Þakka þér kærlega fyrir!
Jebb þetta er orginal Ford litur ;)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT 2003
« Reply #6 on: September 20, 2011, 23:05:05 »
 :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Púmba Þ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT 2003
« Reply #7 on: October 04, 2011, 19:50:58 »
jæja nú vantar mig að fá smá upplýsingar hjá einhverjum Ford hausum hér á spjallinu...
Mig langar í stærri hedd og jafnvel heitari ás...
hvernig eru menn að snúa sér í þessum málum?
kær kveðja Púmba Þ

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT 2003
« Reply #8 on: October 05, 2011, 12:16:49 »
setja bara LSx í þetta  :mrgreen:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Púmba Þ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT 2003
« Reply #9 on: October 05, 2011, 12:26:39 »
setja bara LSx í þetta  :mrgreen:
Æj ég veit nú ekki alveg með það...þá myndi ég nú bara frekar kaupa blásara :P

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT 2003
« Reply #10 on: October 05, 2011, 12:29:51 »
var ekki einhver að selja blásara á 150k hérna á dögunum ??? ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT 2003
« Reply #11 on: October 05, 2011, 17:46:26 »
var ekki einhver að selja blásara á 150k hérna á dögunum ??? ;)
hann var fyrir 5,4 held ég
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Púmba Þ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT 2003
« Reply #12 on: December 05, 2011, 22:08:26 »
Ford Mustang GT 2003 Iceland

Samantekt frá sumrinu 2011!
Markús James (318) á allt hrós skilið fyrir þetta!

Kv Sá sem bíður eftir næsta sumri ;)

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT 2003
« Reply #13 on: January 12, 2012, 20:30:49 »
Þessi litur heitir "Sonic Blue" og er sá sami og á 2005 bílnum hjá mér.

Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur

Offline Púmba Þ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT 2003
« Reply #14 on: September 17, 2012, 14:36:48 »
jæja maður er nú búinn að vera of latur að setja hér inn myndir og breytingar! en þessi er búinn að ganga í gegnum ýmsar breytingar í sumar!

Hann er búinn að fá:
Flækjur
Diablo Predador tölvubreytingu
Flækjur
Stage 2 kúplingu
Spacera
Lækkunargorma
Svört afturljós
Mach 1 lip
Mach 1 grill delete

en svo um versló tókst mér að eyðileggja syncro í öðrum gír þannig það verður að skoða hvað á að gera þar.
en annars eru plönin bara:
Gírkassi
Lækka meira
Filmur (aftur)
18" felgur
Einkanúmer!

læt fylgja nokkrar myndir.








Mynd tekin 6.7.11


Mynd tekin 19.8.12 (á sama stað)

eins og sést er aðeins búið að dunda í tækinu, en ég er langt frá því að vera hættur!

Kær kveðja Púmba Þ