jæja maður er nú búinn að vera of latur að setja hér inn myndir og breytingar! en þessi er búinn að ganga í gegnum ýmsar breytingar í sumar!
Hann er búinn að fá:
Flækjur
Diablo Predador tölvubreytingu
Flækjur
Stage 2 kúplingu
Spacera
Lækkunargorma
Svört afturljós
Mach 1 lip
Mach 1 grill delete
en svo um versló tókst mér að eyðileggja syncro í öðrum gír þannig það verður að skoða hvað á að gera þar.
en annars eru plönin bara:
Gírkassi
Lækka meira
Filmur (aftur)
18" felgur
Einkanúmer!
læt fylgja nokkrar myndir.




Mynd tekin 6.7.11

Mynd tekin 19.8.12 (á sama stað)
eins og sést er aðeins búið að dunda í tækinu, en ég er langt frá því að vera hættur!
Kær kveðja Púmba Þ