Author Topic: VANDAMÁL  (Read 4027 times)

Offline zacci320i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
VANDAMÁL
« on: September 01, 2011, 18:33:19 »
heyriði ég er með 4gen z28 hann hefur verið góður núna undanfarið en í gær kvöldi þá lenti ég í þvi að
þegar að ég setti hann í drive þá var hann ekkert smá lengi að skiptu upp í annann og svo þegar að hann á að skipta upp í þriðja þá þennst hann upp í 8000 snúninga en skiptir bara ekkert upp
hvað er eiginlega að, get ég eitthvað gert í þessu eða verð ég að kaupa aðra skiptingu?
SUBARU IMPREZA WRX 2001
BMW 325I E36 COUPE SELDUR
CHEVROLET CAMARO Z28 1993 SELDUR
BMW 320I E36 TOURING SELDUR
MAZDA RX-7 1980 (SÚ GYLTA)
KTM 250 SXF 2006 (TIL SÖLU)
SUZUKI SIDEKICK (BEATER)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: VANDAMÁL
« Reply #1 on: September 01, 2011, 18:37:48 »
Það má byrja á að kaupa sjálfskiftivökva

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: VANDAMÁL
« Reply #2 on: September 01, 2011, 18:48:22 »
Það má byrja á að kaupa sjálfskiftivökva

ef nog er á henni profaðu að hand skifta honum upp
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline zacci320i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: VANDAMÁL
« Reply #3 on: September 01, 2011, 20:04:53 »
ég er búinn að bæta á hann og búinn að hand gíra hann ekkert virkar
SUBARU IMPREZA WRX 2001
BMW 325I E36 COUPE SELDUR
CHEVROLET CAMARO Z28 1993 SELDUR
BMW 320I E36 TOURING SELDUR
MAZDA RX-7 1980 (SÚ GYLTA)
KTM 250 SXF 2006 (TIL SÖLU)
SUZUKI SIDEKICK (BEATER)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: VANDAMÁL
« Reply #4 on: September 01, 2011, 20:27:21 »
góða likur að þú sért búin að bræða úr henni ,láta taka hana up og bæta i hana
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Caprice Classic

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
Re: VANDAMÁL
« Reply #5 on: September 01, 2011, 20:33:31 »
Myndi nú samt fyrst tekka hvort það sé nokkuð brunalykt af vökvanum sem er á skiptinguni
Jóhann Bragi Stefánsson

Offline zacci320i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: VANDAMÁL
« Reply #6 on: September 01, 2011, 23:23:24 »
ætti ég kannski að skipta um vökvann á skiptinguni og eru nokkuð eitthverjar stillingar á henni
SUBARU IMPREZA WRX 2001
BMW 325I E36 COUPE SELDUR
CHEVROLET CAMARO Z28 1993 SELDUR
BMW 320I E36 TOURING SELDUR
MAZDA RX-7 1980 (SÚ GYLTA)
KTM 250 SXF 2006 (TIL SÖLU)
SUZUKI SIDEKICK (BEATER)

Offline Hjörtur Þór

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Re: VANDAMÁL
« Reply #7 on: September 01, 2011, 23:36:04 »
Sæll zacci320i

Líklegast er Overdrive bandi farið hjá þér eða ventla boddíið byrjað að stíflast eða kúplingarnar fyrir 3-4 gír slitið eða sjálfskiptivökvinn byrjaður að verða slitinn eða sjálfskiptisían byrjuð að stíflast eða eitthvað margt annað sem er inní þessum sjálfskiptingum sem er mikið. Sjálfskipting er erfitt mál sem er ekki hægt að segja " það er þetta sem er að " það þarf að opna hana og skoða.

En þetta er gamall bíll og líklegast þegar skiptingin segir til sín þá er kominn tími á að skoða innvolsið, fáðu tilboð hjá Ljónstöðum eða einhverjum sem þekkir sjálfskiptingar vel, fáðu bilanagreiningu og fá nákvæmlegar og fagmannlegar útskýringar á því sem er að gerast það er oftast ódýrasta lausnin svona on the long run EN SAMT KOSTAR PENINGA. Ef þú þekkir ekki skiptingar og getur ekki gert þetta sjálfur fáðu þá fagmenn í málið það er lang Ódýrast og Öryggið fyrir hendi.

En ég ætla að benda þér á þetta ódýra uppgerða sett ef þú ert með 700R4.
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=58736.0


Max1 Vélaland Dalshrauni 5 Hafnarfirði 515-7181 og talaðu við mig og við getum skoðað þetta ef þú vilt.
Bílarnir Mínir:
Corvette C4 86'
Blazer K5 84'
Fjöldskyldubílarnir:
Volvo V70R 98'
Skoda Felicia 99'
Ford F150 04'
JEEP Wrangler 98'

Offline zacci320i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: VANDAMÁL
« Reply #8 on: September 01, 2011, 23:57:21 »
ég keypti þennann bíl í byrjun sumars og þá var ný búið að laga og styrkja skiptinguna, ég trúi vallra að hún sé að gefa sig
SUBARU IMPREZA WRX 2001
BMW 325I E36 COUPE SELDUR
CHEVROLET CAMARO Z28 1993 SELDUR
BMW 320I E36 TOURING SELDUR
MAZDA RX-7 1980 (SÚ GYLTA)
KTM 250 SXF 2006 (TIL SÖLU)
SUZUKI SIDEKICK (BEATER)

Offline zacci320i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: VANDAMÁL
« Reply #9 on: September 01, 2011, 23:59:59 »
Sæll zacci320i

Líklegast er Overdrive bandi farið hjá þér eða ventla boddíið byrjað að stíflast eða kúplingarnar fyrir 3-4 gír slitið eða sjálfskiptivökvinn byrjaður að verða slitinn eða sjálfskiptisían byrjuð að stíflast eða eitthvað margt annað sem er inní þessum sjálfskiptingum sem er mikið. Sjálfskipting er erfitt mál sem er ekki hægt að segja " það er þetta sem er að " það þarf að opna hana og skoða.

En þetta er gamall bíll og líklegast þegar skiptingin segir til sín þá er kominn tími á að skoða innvolsið, fáðu tilboð hjá Ljónstöðum eða einhverjum sem þekkir sjálfskiptingar vel, fáðu bilanagreiningu og fá nákvæmlegar og fagmannlegar útskýringar á því sem er að gerast það er oftast ódýrasta lausnin svona on the long run EN SAMT KOSTAR PENINGA. Ef þú þekkir ekki skiptingar og getur ekki gert þetta sjálfur fáðu þá fagmenn í málið það er lang Ódýrast og Öryggið fyrir hendi.

En ég ætla að benda þér á þetta ódýra uppgerða sett ef þú ert með 700R4.
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=58736.0


Max1 Vélaland Dalshrauni 5 Hafnarfirði 515-7181 og talaðu við mig og við getum skoðað þetta ef þú vilt.

takk fyrir upplýsingarnar kem kannski með hann til þín
SUBARU IMPREZA WRX 2001
BMW 325I E36 COUPE SELDUR
CHEVROLET CAMARO Z28 1993 SELDUR
BMW 320I E36 TOURING SELDUR
MAZDA RX-7 1980 (SÚ GYLTA)
KTM 250 SXF 2006 (TIL SÖLU)
SUZUKI SIDEKICK (BEATER)

Offline Caprice Classic

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
Re: VANDAMÁL
« Reply #10 on: September 02, 2011, 02:11:41 »
Ef þú ert með 4L80E skiptingu frá 93 og upp þa skilst mér að hún sé tölvustýrð 
Jóhann Bragi Stefánsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: VANDAMÁL
« Reply #11 on: September 02, 2011, 16:06:33 »
Ef þú ert með 4L80E skiptingu frá 93 og upp þa skilst mér að hún sé tölvustýrð 

Jóhann þú átt við 4L60-e hún er tölvustýrð , og 4l80-e er líka tölvustýrð en kom bara í jeppum hjá gm.
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline zacci320i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: VANDAMÁL
« Reply #12 on: September 02, 2011, 17:10:41 »
Ef þú ert með 4L80E skiptingu frá 93 og upp þa skilst mér að hún sé tölvustýrð 
það er 700r
SUBARU IMPREZA WRX 2001
BMW 325I E36 COUPE SELDUR
CHEVROLET CAMARO Z28 1993 SELDUR
BMW 320I E36 TOURING SELDUR
MAZDA RX-7 1980 (SÚ GYLTA)
KTM 250 SXF 2006 (TIL SÖLU)
SUZUKI SIDEKICK (BEATER)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: VANDAMÁL
« Reply #13 on: September 02, 2011, 17:35:26 »
700r4 já og nei frá 1982 til dagsinns í dag hafa nokkar breyttingar verið gerðar 1990 var 700r4 skríð 4l60 ,1992 varð hún 4l60-e komin með tölvu, en ef þú ert með vin 1993 z28 ertu með síðstu "700r4" því 4l60-e kom í f body i 1994

getur keyrt hann þegar hann er kaldur í smá stund og hættir svo að virk ?
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline zacci320i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: VANDAMÁL
« Reply #14 on: September 03, 2011, 19:15:51 »
700r4 já og nei frá 1982 til dagsinns í dag hafa nokkar breyttingar verið gerðar 1990 var 700r4 skríð 4l60 ,1992 varð hún 4l60-e komin með tölvu, en ef þú ert með vin 1993 z28 ertu með síðstu "700r4" því 4l60-e kom í f body i 1994

getur keyrt hann þegar hann er kaldur í smá stund og hættir svo að virk ?
ég nota hann bara í skólann og til baka og skólinn er í 5min færlagð
SUBARU IMPREZA WRX 2001
BMW 325I E36 COUPE SELDUR
CHEVROLET CAMARO Z28 1993 SELDUR
BMW 320I E36 TOURING SELDUR
MAZDA RX-7 1980 (SÚ GYLTA)
KTM 250 SXF 2006 (TIL SÖLU)
SUZUKI SIDEKICK (BEATER)

Offline zacci320i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: VANDAMÁL
« Reply #15 on: September 03, 2011, 22:15:22 »
getur eitthver kannski kíkt á þetta hjá mér fyrir sanngært verð???
SUBARU IMPREZA WRX 2001
BMW 325I E36 COUPE SELDUR
CHEVROLET CAMARO Z28 1993 SELDUR
BMW 320I E36 TOURING SELDUR
MAZDA RX-7 1980 (SÚ GYLTA)
KTM 250 SXF 2006 (TIL SÖLU)
SUZUKI SIDEKICK (BEATER)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: VANDAMÁL
« Reply #16 on: September 03, 2011, 22:49:29 »
gætir talað við Boggi hjá motorstillingu hann ætti getað sagt þér hvað er að fyrir sanngært verð  :D veit ekki hvort hann tekur upp skiptingar ef ekki veit henn liklega hverjir gera það best

http://www.motorstilling.is/harerum.php
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341