Author Topic: Chevy S10 uppgerð..  (Read 29232 times)

Offline steiniAsteina

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #20 on: November 29, 2011, 12:54:16 »
djöfull ertu flottur á því  8-)
Steinn Atli Unnsteinsson
Z28 01
YJ 90

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #21 on: November 30, 2011, 10:06:50 »
Bara flott hjá þér  =D> gaman að sýna frá svona uppgerðarvinnu, fólk gerir sér þá betur grein fyrir vinnunni á bak við þetta. 8-)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #22 on: November 30, 2011, 10:09:36 »
I want this.... bad  :twisted:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #23 on: November 30, 2011, 16:56:31 »
Geðveikt flottur!!!  8-)  Minnir mig á Fiat Uno '85 / '86 sem ég get keypt á sirka 5þús  8-) hann er líka búinn að standa á kirkjugarði :P

En gangi þér vel með þennan, bara töff ! :D  =D>  :mrgreen:
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #24 on: December 02, 2011, 20:16:28 »
Þessi verður töff =D>

Það er víst verið að swappa LS1 í einn svona bláann hérna heima.
jeb það er verið að setja LS1/T56 combó í bláa bílinn....hrikalega töff vélarsalur þar!
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #25 on: December 02, 2011, 23:51:24 »
Kiddi það vantar ekki að það sem þið takið ykkur fyrir er gert 100%  =D>

Það glittir í Dominator á einni myndinni, settu þá vél í hann  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #26 on: December 02, 2011, 23:56:39 »
Má ég ekki kaupa bara S10 og senda ykkur hann til að gera hann svona blingbling :') hehehe
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #27 on: February 20, 2012, 22:35:13 »
Búið að slaka ofan í... verið að máta greinar

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #28 on: February 20, 2012, 23:23:52 »
CLEAN!
Tómas Karl Bernhardsson

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #29 on: February 21, 2012, 01:33:39 »
Þetta er flott!

Offline Charon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #30 on: February 21, 2012, 21:34:00 »
Þetta lúkkar bara vel
Páll St. Guðsteinsson
1978 Chevrolet Nova Custom: 14.398 @ 96.360 MPH  [7.185 @ 72.47 km/h Sandur]
1992 Nissan Patrol 20.985 @ 64.10

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #31 on: February 22, 2012, 17:36:05 »
Strákar þetta lúkkar ekki bara vel, heldur er þetta náttúrulega bara snilld að nota réttu tegundina af vél í kaggann. Til hamingju með það Kiddi.
Kveðja í Pontiac Heaven.
Sævar Pé.
Sævar Pétursson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #32 on: February 22, 2012, 18:35:45 »
Hvað er í þessum mótor, er þetta 350 ?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #33 on: February 22, 2012, 18:53:44 »
Þakka....

Þetta er 350 mótor með 72cc heddum (9.5:1 þjappa), smá knastás og mjög götuvænum búnaði... Set fyrir aftan þetta TH-200r4 skiptingu og svo stutta 12 bolta hásingu með 3.73 hlutfalli. Svo verður vagninn eitthvað lækkaður niður og 18" felgurnar settar undir.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #34 on: February 22, 2012, 19:56:15 »
Bara flott vinnubrögð, hlakka til að sjá hann ready :)
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #35 on: March 20, 2012, 17:15:15 »
Eitthvað búið að gerast?
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #36 on: March 29, 2012, 13:17:45 »
Næsta verk að fara púsla frontinum saman..





« Last Edit: March 29, 2012, 13:24:17 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #37 on: March 29, 2012, 13:53:42 »
Þetta er að verða helvíti flott hjá þér  =D>

Svona RWD pickup geta verið hrikalega flottir  8-)

En á ekkert að búra kvikindið upp ?
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #38 on: March 29, 2012, 15:47:10 »
Þetta er að verða helvíti flott hjá þér  =D>

Svona RWD pickup geta verið hrikalega flottir  8-)

En á ekkert að búra kvikindið upp ?

Er með einn vel búraðan, er það ekki nóg? Þessi var meira ætlaður í keyrslu.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Chevy S10 uppgerð..
« Reply #39 on: March 29, 2012, 16:33:31 »
Miðað við keyrsluna sem mig grunar að verði á þessu tæki þá veitir örugglega ekki af  :lol:

En þú ættir nú að þekkja frá föður þínum það að það er gott að eiga til skiptanna  :mrgreen:

Annar bíð ég spenntur eftir heildarmyndinni  8-)
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com