Author Topic: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --  (Read 10342 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« on: June 28, 2011, 22:33:09 »
KING OF THE STREET 2011

Verður haldinn laugardaginn 9 júlí á kvartmílubrautinni


Keppnislýsing:

Þetta er keppni fyrir götubíla. Leyfilegt eldsneyti er eingöngu það sem selt er á bensínstöðvum til almennings. Það verður fylgst með því að menn séu að nota löglegt eldsneyti.Öll íblöndunarefni svo sem oktan booster ofl. bönnuð.

Allir flokkar eru keyrðir á PRO TREE  (öll gulu ljósin kvikna samtímis) og ræst á jöfnu.

Tæki skulu standast bifreiðaskoðun á staðnum,frávik eru leyfð á hávaða frá pústi,hvarfakútum,viðvörunarþríhyrningur  og keppnisdempurum að öðru leiti skal standast fulla skoðun,púst skal ná út fyrir yfirbyggingu samkvæmt skoðunarhandbók, neyðarhemill , rúðuþurkur, annað sem er krafist í skoðunarhandbók verður að vera til staðar og standast skoðun.

Dekkjabúnaður bíla verður að vera  DOT eða E merktur.

Hoosier Q.T.P og M/T  ET Street og sambærileg, hámarkstærð 28X12.50

Hoosier og M/T og sambærileg  Drag Radial, hámarkstærð P325/50 (28 X 13.50)

(dekkjatakmarkanir gilda ekki í jeppaflokki)


Keppt verður í sex flokkum á bílum og fjórum flokkum á mótórhjólum.

Bílaflokkar.

Bílar með drifi á einum öxli keppa í 5 flokkum:
4 sílendra
6 sílendra
8+ sílendra eingöngu radial dekk!
8+ sílendra yngra en 1985
8+ sílendra eldra en 1985

Fjórhóladrifnir fólksbílar keppa í einum flokk:
4x4 flokkur

Jeppar og pallbílar keppa í einum flokk:
Jeppaflokkur

Mótorhjól:

Racerar
799cc og minni
800cc og stærri

Hippar
999cc og minni
1000cc og stærri

Einnig verða neðangreindir flokkar keyrðir, en þeir gilda ekki til titilsins King of the street.


Outlaw street - keyrður 1/4 mílu ,þessi flokkur er ætlaður þeim sem bílum sem eru á númerum en standast ekki  bifreiðaskoðun/flokkaskoðun á staðnum vegna t.d slikka,ófullnægjandi pústkerfis o.s.f.v  og keppa um titilinn OUTLAW KING OF THE STREET.


Limited Street- keyrður 1/4 og er hefðbundin bikarkeppni.
http://kvartmila.is/is/sidur/ls-flokkur


Opinn flokkur
- keyrður 1/8 og er hefðbundin bikarkeppni.
Allt leyft,ætlaður dragsterum og bílum sem ekki eru á númerum.

Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Skráningarfrestur.


Formlegri Skráningu lýkur Miðvikudaginn 6 júlí.
Hægt verður að skrá sig til 6:00 laugardaginn 9 júlí en þá bætist við 2500 kr aukagjald
Einnig verður hægt að skrá sig á staðnum en þá bætist við 5000Kr auka gjald

Keppnisgjöld:

Keppnisgjald verður 5000kr og það er hægt að greiða það á 2 vegu
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur
Reikningsnúmerið er:#1101-26-111199 Kennitala:660990-1199

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

jonbjarni@kvartmila.is

Nafn
Kennitala
Aksturíþróttarfélag
Keppnistæki
Vélarstærð
Skipting
Aflauki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.

Dagskrá:

9:30 - 11:00   Mæting Keppanda
11:00      Pittur lokar
11:15      Fundur með keppendum
10:00 - 11:55   Æfingarferðir
11:55      Tímatökur hefjast
13:20      Tímatökum lýkur
13:20 - 13:45   Hádegishlé
13:45      Keppendur Mættir við sín tæki
14:00      Keppni Hefst
16:25      Keppni lýkur - Kærufrestur Hefst
16:55      Kærufrestur liðinn
17:00     Verðlaunaafhenting á pallinum


Nánari upplýsingar

Skrifa í þráðinn.
Senda mér PM
eða hringja í 8473217

Jón Bjarni
« Last Edit: July 07, 2011, 13:34:16 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #1 on: July 03, 2011, 22:48:41 »
Vegna fjölda áskoranna var ákveðið að bæta við einum flokk í KOTS

8+ sílendra eingöngu radíal dekk.

í þessum flokk verða öll soft compound dekk bönnuð!
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #2 on: July 05, 2011, 19:29:31 »
Vegna nokkurra fyrirspurna ætlum við að opna fyrir að það sé hægt að skrá sig í LS http://kvartmila.is/is/sidur/ls-flokkur ,  Hann yrði þá keyrður sem bikarmót.

KV
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #3 on: July 06, 2011, 22:57:55 »
Klukkutími eftir af skráningu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #4 on: July 07, 2011, 01:20:47 »
Hérna kemur keppendalistinn:

ég minni á það er enn opið fyrir skráningu, sjá hér að ofan

Flokkur   Nafn    Tæki
4cyl   Guðni Brynjar Sigfússon   Opel Astra Turbo
4cyl   Ólafur Rúnar Þórhallsson   Opel OPC
4cyl   Einar J. Sindrason.   Honda prelude 91
4cyl   Daníel Már Alfredsson   Honda Civic Type R
4cyl   Birkir R Gudjonsson   2004 MINI Cooper S
      
6cyl   Sigurður Maríasson   Nissan Skyline GTS-T
6cyl   Steindór Björn Sigurgeirsson   BMW Z3 M Roadster
6cyl   Daníel Hinriksson   Toyota Supra
6cyl   Bragi Þór Pálsson   BMW E30
6cyl   Egill Valur Hafsteinsson   BMW e36 323
      
8+ cyl   Kjartan Valur Guðmundssson   Ford Mustang GT 2006
8+ cyl   Sigursteinn U. Sigursteinsson   Ford Mustang
8+ cyl   AXEL DARRI ÞÓRHALLSSON   CHEVROLET CAMARO 2002
8+ cyl   Jón Borgar Loftsson   Mazda RX8 LSX
8+ cyl   Ingimundur Helgason   2007 Shelby GT500
8+ cyl   Bæring Jón Skarphéðinsson   Corvette C5 402 N/A
8+ cyl   Hallbjörn Freyr Ómarsson   Camaro ss
8+ cyl   Davíð Þór Sævarsson   Pontiac trans am ws6
8+ cyl   Jens Óli Jensson   Camaro
8+ cyl   Friðrik St. Halldórsson         Mustang Shelby
8+ cyl   Hilmar Jacobsen   Mustang saleen 281
      
8+ cyl radial   Auðunn Jónsson   Maverick
8+ cyl radial   Logi Ragnarsson   Ford Mustang GT Premium árgerð 2007
8+ cyl radial   Sigurður Ólafsson   Ford Mustang GT, 2007
8+ cyl radial   Ragnar S. Ragnarsson   Dodge Charger 1966
8+ cyl radial   Heiðar Arnberg Jónsson   Ford Mustang GT 2005

4X4   Bergur Guðnason   MMC Evo 8
4X4   jóhann breiðfjörð stefánsson   subaru impreza

Jeppaflokkur   Bragi Þór Pálsson   Dodge ram
Jeppaflokkur   Gunnar Björn Þórhallsson   Silverrado 2500HD

MC   Friðrik Daníelsson   Pontiac Trans Am
MC   Kristinn Rúdólfsson   Pontiac
MC   Ómar norðdal   Nova

LS   Elmar Þór Hauksson   Plymouth Valiant
LS   Kjartan Kjartansson   Ford Mustang LX 1986
      
OF   Árni Már Kjartansson   Chevrolet Camaro RS
OF   Leifur Rósenberg   Pinto
OF   Stefán Kristjánsson   dragster
OF   Ari Jóhannsson   Chevrolet

Outlaw    Samúel unnar sindrason   Impreza RS 
      
Prufa   Rúdólf Jóhannsson   Pontiac

800+   Ólafur Harðarson       Yamaha R1 
800+   Björn Sigurbjörnsson   Suzuki GSXR 1000 Brock's
« Last Edit: July 08, 2011, 02:04:38 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #5 on: July 07, 2011, 01:54:42 »
Allt að gerast í 4x4!
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #6 on: July 07, 2011, 08:15:43 »
Allt að gerast í 4x4!

Hvað er að gerast er þetta útdauður flokkur......   :-k

þessi 8cyl radial flokkur er þetta fyrir Drag radial dekk (soft compund radialdekk) líka ??

annars flott, en vonandi að fleiri eigi eftir að týnast inn framm að keppni.

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #7 on: July 07, 2011, 08:19:30 »
Á ég virkilega að trúa því að enginn skráði sig í 4x4  :roll:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #8 on: July 07, 2011, 08:22:52 »
Allt að gerast í 4x4!

Hvað er að gerast er þetta útdauður flokkur......   :-k

þessi 8cyl radial flokkur er þetta fyrir Drag radial dekk (soft compund radialdekk) líka ??

annars flott, en vonandi að fleiri eigi eftir að týnast inn framm að keppni.

kv Bæzi
Nei öll soft compound bönnuð í 8+ radial flokk.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #9 on: July 07, 2011, 10:05:55 »
Nú er um að gera fyrir impressurnar sem hafa ekki þorað að mæta útaf kjarra/lolla/samma etc. að mæta núna.

En come on, þetta er glatað ...  :???:
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #10 on: July 07, 2011, 11:03:15 »
Á ég virkilega að trúa því að enginn skráði sig í 4x4  :roll:

Var að skrá Blossa (EVO 8)  =D>

maður fæddur 1947 sem verður að keyra  :P

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #11 on: July 07, 2011, 11:47:48 »
smá uppdeit
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #12 on: July 07, 2011, 13:33:45 »
Hæ.
þetta er allt að koma. þ.e. keppendafjöldinn.
  En svona fer þetta þegar einn er ofsa ofsa góður þá nenna hinir ekki að vera með. sem er þveröfugt... bara mæta nógu margir,  maðurinn hlýtur að klára sprittið fyrir rest....múhahaha
En hvar er Skjóldal.... eða er það bara bill fyrir sýningar og (eða)  hræða lítil börn á  götuspyrnum. ???
verður OF keyrður á jöfnu eða "OF" forskot. ???
verða keyrðar tvær ferðir ein. "L&L"  "loose and leave" einsog BA var með um daginn. (fín lausn hjá þeim, þegar keppendafjöldinn var á annað hundrað)

við vorum bara að "spökulera" félagarnir.... (þetta hefur líka áhrif á hvursu mikið nesti maður þarf...)

kv Valur Vífilss samlokusmyrjari.....
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #13 on: July 07, 2011, 13:37:35 »
Ég bætti við dagskrá dagsins líka :)

Valur:
Það verður sama keppnisfyrirkomulag og hefur verið í þessari keppni frá upphafi... ein ferð og keyrt second chance :)
síðan til að hampa titlinum KOTS þá meiga 2 efstu úr hverjum flokk skrá sig í alt flokk og sigurvegarinn þar fær titilinn :)
Opni flokkurinn verður keyrður heads up :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #14 on: July 07, 2011, 14:05:47 »
Núna ætla ég að forvitnast með eitt, verður þetta einsog í fyrra t.d þegar að Daníel Hinriksson þurfti að keyra 3 ferðir straight og fékk engan kælitíma milli ferða. Og þegar það kom að úrslita ferðinni þá fékk hann ekki einu sinni séns að mæla loft þrýsting í dekkjunum.

Vonandi verður gerður kælitími allavega milli úrslita rönn, mér myndist finna það fair.  :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #15 on: July 07, 2011, 16:55:47 »
Hæ.
þetta heitir King of the strít.   og það eru ekki útskot um allar jarðir svo menn geti kælt sína "Götubíla" (þú veist strít=götu)
en ég er svosem sammála að það má alveg vera pissupása eftir hverjar tvær..... (erum ekki að tala um króníska blöðrubólgu.) 5-8 mínútur kannski..
en þetta er líka í útlöndum... þegar dregur til úrslita þar (keppendum fækkar) þá stoppa menn og kæla mjög hratt.... (skifta bara um kælivatn og vatnsslangan sett yfir skiftinguna.
það er náttúrlega smá tími til baka (sem er kælitími. muna 25 kmh..).
en þetta er bara skoðun mín sem leikmanns...  Og keppnisstjóri ræður þessu ......( pstt. hann róast ef hann fær eitthvað að narta í.... bara tips.).
   Keppnisstjóri er alltaf að raða þannig að menn fái smá tíma á milli rönna. aðrir flokkar etc og svo verður kannski einhverjir með testrun sem þá verður kælitími...

kær kveðja með von um að þetta gangi vel. 
Valur Vífilss....hinn afskiftasami.......
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #16 on: July 07, 2011, 17:57:25 »
Hæ.
þetta heitir King of the strít.   og það eru ekki útskot um allar jarðir svo menn geti kælt sína "Götubíla" (þú veist strít=götu)
en ég er svosem sammála að það má alveg vera pissupása eftir hverjar tvær..... (erum ekki að tala um króníska blöðrubólgu.) 5-8 mínútur kannski..
en þetta er líka í útlöndum... þegar dregur til úrslita þar (keppendum fækkar) þá stoppa menn og kæla mjög hratt.... (skifta bara um kælivatn og vatnsslangan sett yfir skiftinguna.
það er náttúrlega smá tími til baka (sem er kælitími. muna 25 kmh..).
en þetta er bara skoðun mín sem leikmanns...  Og keppnisstjóri ræður þessu ......( pstt. hann róast ef hann fær eitthvað að narta í.... bara tips.).
   Keppnisstjóri er alltaf að raða þannig að menn fái smá tíma á milli rönna. aðrir flokkar etc og svo verður kannski einhverjir með testrun sem þá verður kælitími...

kær kveðja með von um að þetta gangi vel. 
Valur Vífilss....hinn afskiftasami.......
\:D/
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #17 on: July 07, 2011, 18:58:45 »
Stendur til að hafa einhverja æfingu fyrir laugardaginn?


þetta heitir King of the strít.   og það eru ekki útskot um allar jarðir svo menn geti kælt sína "Götubíla" (þú veist strít=götu)


Það er ekki eins og bílarnir hitni í venjulegum akstri á götunum en það væri allavega fínt að geta lækkað þrýstinginn í dekkjunum svo 60ft. fari ekki til fjandans  :mrgreen:

Enda hlítur að vera hægt að smella úrslita spyrnum eða sýningar spyrnum í öðrum flokkum inná milli loka ferðanna í KOTS...
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #18 on: July 07, 2011, 19:42:26 »
Stendur til að hafa einhverja æfingu fyrir laugardaginn?


þetta heitir King of the strít.   og það eru ekki útskot um allar jarðir svo menn geti kælt sína "Götubíla" (þú veist strít=götu)


Það er ekki eins og bílarnir hitni í venjulegum akstri á götunum en það væri allavega fínt að geta lækkað þrýstinginn í dekkjunum svo 60ft. fari ekki til fjandans  :mrgreen:

Enda hlítur að vera hægt að smella úrslita spyrnum eða sýningar spyrnum í öðrum flokkum inná milli loka ferðanna í KOTS...

 =D>
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --
« Reply #19 on: July 08, 2011, 01:56:53 »
Ætli þessar druslur myndu ekki volna eitthvað ef þær væru staðnar í botni daginn út og inn.
..
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95