Author Topic: Æfing fyrir næstu keppni ?  (Read 6049 times)

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Æfing fyrir næstu keppni ?
« on: June 20, 2011, 15:04:45 »
Er æfing á fimmtudag ?

Önnur spurning, þarf að borga 5þ kall í hvert skipti sem maður keppir ?
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #1 on: June 22, 2011, 21:44:28 »
Ég spyr líka,,verður æfing fyrir helgina??

Og já það þarf að borga fyrir hverja keppni.
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #2 on: June 22, 2011, 23:13:45 »
Ef þú ert að tala um keppnisskírteini til Akstursnefndar ÍSÍ þá er greitt 5.000kr. ef keyrt er einu sinni, svokallað dagsskírteini en einnig er hægt að kaupa ársskírteini fyrir 10.000kr., sem gildir í allar keppnir!

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #3 on: June 23, 2011, 00:36:48 »
það verður ekki æfing fyrir þessa keppni... það verður rúmur tími fyrir tímatökur til að æfa sig.

planið er að halda æfingu föstudaginn 1 júlí!
« Last Edit: June 23, 2011, 00:40:13 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #4 on: June 23, 2011, 00:44:51 »
er einhver sérstök ástæða fyrir því ?

ég sé ekki alveg hvað ætti að vera því til fyrirstöðu að nota brautina á meðan veðrið er gott.
Gísli Sigurðsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #5 on: June 23, 2011, 10:08:56 »
Birkir það þarf að borga keppnisgjald fyrir hverja einstaka keppni sem þú tekur þátt í.
Ef þú vilt láta stigin gilda til Íslandsmeistara þá þarf að kaupa svokallað KEPPNISSKIRTEINI ÍSÍ og er árgjald kr 10.000.-

Afsakið ef þetta er off topic.
Hvernig er þetta með æfingar yfir höfuð, eru þær alveg hættar :?:
Ég hef verið að fá margar fyrirspurnir frá áhugasömum bílagúrúum sem hafa ekki áhuga á að keppa en vilja fá að prufa bílana sína og hugsanlega smitast af bakteríunni.  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #6 on: June 23, 2011, 11:15:27 »
jjáá ég er alveg gáttuð á því afhverju það er ekki búið að vera EIN æfing i sumar, EF þið viljið fá fleira fólk í þetta sport þá verður að hafa æfingar svo fólk sjái hvað er gaman við þetta  :D Það þýðir bara ekki að hafa bara keppnir og búast við fullt af liði sem veit ekki einu sinni útá hvað þetta snýst því það eru engar æfingar  [-X
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #7 on: June 23, 2011, 13:03:16 »
góður punktur Anna og ég er sammála það þurfa að vera æfingar til að smita nýja af bakteríunni og fyrir hina sem eru forvitnir að vita hvað bíllinn sinn gerir á mílunni en eru ekki spenntir fyrir keppni :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #8 on: June 23, 2011, 14:35:26 »
góður punktur Anna og ég er sammála það þurfa að vera æfingar til að smita nýja af bakteríunni og fyrir hina sem eru forvitnir að vita hvað bíllinn sinn gerir á mílunni en eru ekki spenntir fyrir keppni :wink:

Ég veit um fullt af peyjum sem langa að koma á æfingu.

Hver veit nema keppnisskapurinn í þeim á æfingunni verður til þess að þeir skrái sig í keppni.

Þið verðið bara viðurkenna að það er ömurleg mæting á keppnirnar.  :smt017
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #9 on: June 23, 2011, 14:39:24 »
góður punktur Anna og ég er sammála það þurfa að vera æfingar til að smita nýja af bakteríunni og fyrir hina sem eru forvitnir að vita hvað bíllinn sinn gerir á mílunni en eru ekki spenntir fyrir keppni :wink:

Ég veit um fullt af peyjum sem langa að koma á æfingu.

Hver veit nema keppnisskapurinn í þeim á æfingunni verður til þess að þeir skrái sig í keppni.

Þið verðið bara viðurkenna að það er ömurleg mæting á keppnirnar.  :smt017


já og kannski ein af ástæðum að það er ömurleg mæting í keppnir er flokkaskiptingin, einsog bracket flokkurinn, nennir enginn i þennan flokk og td ef það væri sec flokkar þá myndi muuun flr skrá sig  :wink:
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #10 on: June 23, 2011, 15:16:41 »
góður punktur Anna og ég er sammála það þurfa að vera æfingar til að smita nýja af bakteríunni og fyrir hina sem eru forvitnir að vita hvað bíllinn sinn gerir á mílunni en eru ekki spenntir fyrir keppni :wink:

Ég veit um fullt af peyjum sem langa að koma á æfingu.

Hver veit nema keppnisskapurinn í þeim á æfingunni verður til þess að þeir skrái sig í keppni.

Þið verðið bara viðurkenna að það er ömurleg mæting á keppnirnar.  :smt017


já og kannski ein af ástæðum að það er ömurleg mæting í keppnir er flokkaskiptingin, einsog bracket flokkurinn, nennir enginn i þennan flokk og td ef það væri sec flokkar þá myndi muuun flr skrá sig  :wink:

Það er alveg rétt, ég var on/off að skrá mig í keppni útaf þessum flokki.
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #11 on: June 23, 2011, 18:08:47 »
Skrítið núna þegar þessi braut er orðinn svona flott þá er bara ekki hægt að nota hana nema undir keppnir

Hélt bara að það væri best að hafa sem flestar æfingar í sumar til að fá peninga í kassann???

Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Lanzo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #12 on: June 23, 2011, 21:15:05 »
Maður myndi halda að klúbburinn myndi vilja hafa eins marga æfingar og þeir geta til að fá penning í kassan víst það búinn að vera stór útgjöld fyrir þetta sumar.

Æfingar = kemur áhuganum í gang til keppa.

Bracket = alveg of kom með sec flokka aftur þá myndi pottþétt fleiri keppa. ég t.d. hætti að keppa eftir 2009 því ég nenni ekki að keyra þessa bracekt flokka. Ég keypti bæði 2008-2009 og var ógedslega gaman og fullt af bílum. En nenni ekki að taka þátt í þessu bracket rugli.
Hafsteinn Örn Eyþórsson

Íslandsmeistari 13.90 2008

Honda Civic Type-R '05

13.855 @ 99.55 mph

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #13 on: June 23, 2011, 21:47:11 »
Maður myndi halda að klúbburinn myndi vilja hafa eins marga æfingar og þeir geta til að fá penning í kassan víst það búinn að vera stór útgjöld fyrir þetta sumar.

Æfingar = kemur áhuganum í gang til keppa.

Bracket = alveg of kom með sec flokka aftur þá myndi pottþétt fleiri keppa. ég t.d. hætti að keppa eftir 2009 því ég nenni ekki að keyra þessa bracekt flokka. Ég keypti bæði 2008-2009 og var ógedslega gaman og fullt af bílum. En nenni ekki að taka þátt í þessu bracket rugli.

enda áttu ekki bíl til þess lengur hahahaha  :lol:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #14 on: June 25, 2011, 14:16:48 »
það var nú svosum  ekki nein standandi ánægja með sec flokkana alltaf.
 fór stundum í fólk að keppa við einhvern sem var að keppast við að bremsa nógu mikið fyrir endalínuna

það sem trekkir að eru æfingarnar og king of the street,  og alveg hellingur af fólki sem vill fara á æfingarnar en hefur engan áhuga á keppnum.

það kom einmitt upp mjög skrítinn staða hérna fyrir nokkrum árum, þegar að svæðið fylltist af bílum og fólki á hverri æfingu og þá komu upp öfl innan klúbbsins sem vildi loka á æfngarnar, eins og þær væru að skyggja á keppnirnar, þegar sannleikurinn var væntanlega sá að þetta var lið sem var ekki að fara koma á keppnirnar hvort sem er

mér fannst þetta því miður alltaf mjög varhugavert. þar sem á vissan hátt virkaði þetta eins og það væri sumum ekki þóknanlegt að öll athyglin væri að færast yfir á "ranga hluti" þ.e.a.s frá kepnunum og yfir á æfingarnar, og fyrir mína parta finnst mér að það ætti að reyna ná í alla sem vilja koma á brautina, en ekki loka á þá sem vilja ekki rétta hluti.
ívar markússon
www.camaro.is

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #15 on: June 25, 2011, 18:55:14 »
það sem trekkir að eru æfingarnar og king of the street,  og alveg hellingur af fólki sem vill fara á æfingarnar en hefur engan áhuga á keppnum.

Það er einmitt æfing á morgun eftir keppni - Test 'n' Tune.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #16 on: June 25, 2011, 19:00:06 »
já rakst á það hérna á síðuni.

get ekki sagt annað en að mig hlakki bara vel til að komast loksins á æfingu 8-)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #17 on: June 26, 2011, 09:13:41 »
já rakst á það hérna á síðuni.

get ekki sagt annað en að mig hlakki bara vel til að komast loksins á æfingu 8-)

líst vel á það Íbbi verður gaman að sjá þennan Camaro loksins taka á því.....

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Æfing fyrir næstu keppni ?
« Reply #18 on: June 26, 2011, 13:56:04 »
já rakst á það hérna á síðuni.

get ekki sagt annað en að mig hlakki bara vel til að komast loksins á æfingu 8-)

líst vel á það Íbbi verður gaman að sjá þennan Camaro loksins taka á því.....

kv Bæzi

Segjum tveir  =D>
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)