Kvartmílan > Almennt Spjall

Æfing fyrir næstu keppni ?

<< < (2/4) > >>

Jón Þór Bjarnason:
Birkir það þarf að borga keppnisgjald fyrir hverja einstaka keppni sem þú tekur þátt í.
Ef þú vilt láta stigin gilda til Íslandsmeistara þá þarf að kaupa svokallað KEPPNISSKIRTEINI ÍSÍ og er árgjald kr 10.000.-

Afsakið ef þetta er off topic.
Hvernig er þetta með æfingar yfir höfuð, eru þær alveg hættar :?:
Ég hef verið að fá margar fyrirspurnir frá áhugasömum bílagúrúum sem hafa ekki áhuga á að keppa en vilja fá að prufa bílana sína og hugsanlega smitast af bakteríunni.  :D

AnnaOpel:
jjáá ég er alveg gáttuð á því afhverju það er ekki búið að vera EIN æfing i sumar, EF þið viljið fá fleira fólk í þetta sport þá verður að hafa æfingar svo fólk sjái hvað er gaman við þetta  :D Það þýðir bara ekki að hafa bara keppnir og búast við fullt af liði sem veit ekki einu sinni útá hvað þetta snýst því það eru engar æfingar  [-X

Gummari:
góður punktur Anna og ég er sammála það þurfa að vera æfingar til að smita nýja af bakteríunni og fyrir hina sem eru forvitnir að vita hvað bíllinn sinn gerir á mílunni en eru ekki spenntir fyrir keppni :wink:

Birkir R. Guðjónsson:

--- Quote from: Gummari on June 23, 2011, 13:03:16 ---góður punktur Anna og ég er sammála það þurfa að vera æfingar til að smita nýja af bakteríunni og fyrir hina sem eru forvitnir að vita hvað bíllinn sinn gerir á mílunni en eru ekki spenntir fyrir keppni :wink:

--- End quote ---

Ég veit um fullt af peyjum sem langa að koma á æfingu.

Hver veit nema keppnisskapurinn í þeim á æfingunni verður til þess að þeir skrái sig í keppni.

Þið verðið bara viðurkenna að það er ömurleg mæting á keppnirnar.  :smt017

AnnaOpel:

--- Quote from: Birkir R. Guðjónsson on June 23, 2011, 14:35:26 ---
--- Quote from: Gummari on June 23, 2011, 13:03:16 ---góður punktur Anna og ég er sammála það þurfa að vera æfingar til að smita nýja af bakteríunni og fyrir hina sem eru forvitnir að vita hvað bíllinn sinn gerir á mílunni en eru ekki spenntir fyrir keppni :wink:

--- End quote ---

Ég veit um fullt af peyjum sem langa að koma á æfingu.

Hver veit nema keppnisskapurinn í þeim á æfingunni verður til þess að þeir skrái sig í keppni.

Þið verðið bara viðurkenna að það er ömurleg mæting á keppnirnar.  :smt017

--- End quote ---


já og kannski ein af ástæðum að það er ömurleg mæting í keppnir er flokkaskiptingin, einsog bracket flokkurinn, nennir enginn i þennan flokk og td ef það væri sec flokkar þá myndi muuun flr skrá sig  :wink:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version