Kvartmílan > Almennt Spjall
Æfing fyrir næstu keppni ?
Birkir R. Guðjónsson:
--- Quote from: AnnaOpel on June 23, 2011, 14:39:24 ---
--- Quote from: Birkir R. Guðjónsson on June 23, 2011, 14:35:26 ---
--- Quote from: Gummari on June 23, 2011, 13:03:16 ---góður punktur Anna og ég er sammála það þurfa að vera æfingar til að smita nýja af bakteríunni og fyrir hina sem eru forvitnir að vita hvað bíllinn sinn gerir á mílunni en eru ekki spenntir fyrir keppni :wink:
--- End quote ---
Ég veit um fullt af peyjum sem langa að koma á æfingu.
Hver veit nema keppnisskapurinn í þeim á æfingunni verður til þess að þeir skrái sig í keppni.
Þið verðið bara viðurkenna að það er ömurleg mæting á keppnirnar. :smt017
--- End quote ---
já og kannski ein af ástæðum að það er ömurleg mæting í keppnir er flokkaskiptingin, einsog bracket flokkurinn, nennir enginn i þennan flokk og td ef það væri sec flokkar þá myndi muuun flr skrá sig :wink:
--- End quote ---
Það er alveg rétt, ég var on/off að skrá mig í keppni útaf þessum flokki.
3000gtvr4:
Skrítið núna þegar þessi braut er orðinn svona flott þá er bara ekki hægt að nota hana nema undir keppnir
Hélt bara að það væri best að hafa sem flestar æfingar í sumar til að fá peninga í kassann???
Lanzo:
Maður myndi halda að klúbburinn myndi vilja hafa eins marga æfingar og þeir geta til að fá penning í kassan víst það búinn að vera stór útgjöld fyrir þetta sumar.
Æfingar = kemur áhuganum í gang til keppa.
Bracket = alveg of kom með sec flokka aftur þá myndi pottþétt fleiri keppa. ég t.d. hætti að keppa eftir 2009 því ég nenni ekki að keyra þessa bracekt flokka. Ég keypti bæði 2008-2009 og var ógedslega gaman og fullt af bílum. En nenni ekki að taka þátt í þessu bracket rugli.
Daníel Már:
--- Quote from: Lanzo on June 23, 2011, 21:15:05 ---Maður myndi halda að klúbburinn myndi vilja hafa eins marga æfingar og þeir geta til að fá penning í kassan víst það búinn að vera stór útgjöld fyrir þetta sumar.
Æfingar = kemur áhuganum í gang til keppa.
Bracket = alveg of kom með sec flokka aftur þá myndi pottþétt fleiri keppa. ég t.d. hætti að keppa eftir 2009 því ég nenni ekki að keyra þessa bracekt flokka. Ég keypti bæði 2008-2009 og var ógedslega gaman og fullt af bílum. En nenni ekki að taka þátt í þessu bracket rugli.
--- End quote ---
enda áttu ekki bíl til þess lengur hahahaha :lol:
íbbiM:
það var nú svosum ekki nein standandi ánægja með sec flokkana alltaf.
fór stundum í fólk að keppa við einhvern sem var að keppast við að bremsa nógu mikið fyrir endalínuna
það sem trekkir að eru æfingarnar og king of the street, og alveg hellingur af fólki sem vill fara á æfingarnar en hefur engan áhuga á keppnum.
það kom einmitt upp mjög skrítinn staða hérna fyrir nokkrum árum, þegar að svæðið fylltist af bílum og fólki á hverri æfingu og þá komu upp öfl innan klúbbsins sem vildi loka á æfngarnar, eins og þær væru að skyggja á keppnirnar, þegar sannleikurinn var væntanlega sá að þetta var lið sem var ekki að fara koma á keppnirnar hvort sem er
mér fannst þetta því miður alltaf mjög varhugavert. þar sem á vissan hátt virkaði þetta eins og það væri sumum ekki þóknanlegt að öll athyglin væri að færast yfir á "ranga hluti" þ.e.a.s frá kepnunum og yfir á æfingarnar, og fyrir mína parta finnst mér að það ætti að reyna ná í alla sem vilja koma á brautina, en ekki loka á þá sem vilja ekki rétta hluti.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version