Kvartmílan > Almennt Spjall

Æfing fyrir næstu keppni ?

(1/4) > >>

Birkir R. Guðjónsson:
Er æfing á fimmtudag ?

Önnur spurning, þarf að borga 5þ kall í hvert skipti sem maður keppir ?

Gixxer1:
Ég spyr líka,,verður æfing fyrir helgina??

Og já það þarf að borga fyrir hverja keppni.

SPRSNK:
Ef þú ert að tala um keppnisskírteini til Akstursnefndar ÍSÍ þá er greitt 5.000kr. ef keyrt er einu sinni, svokallað dagsskírteini en einnig er hægt að kaupa ársskírteini fyrir 10.000kr., sem gildir í allar keppnir!

Jón Bjarni:
það verður ekki æfing fyrir þessa keppni... það verður rúmur tími fyrir tímatökur til að æfa sig.

planið er að halda æfingu föstudaginn 1 júlí!

Gilson:
er einhver sérstök ástæða fyrir því ?

ég sé ekki alveg hvað ætti að vera því til fyrirstöðu að nota brautina á meðan veðrið er gott.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version