Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Pontiac Firebird Formula

<< < (4/6) > >>

Ramarinn:
Sjáumst kanski bara á bíladögum er búinn að fá 4 stóra pakka frá USA í Camaróinn.Enn fer nú ekki á honum heldur SRT-8  =D>

318:

--- Quote from: Ramarinn on June 03, 2011, 21:35:39 ---Sjáumst kanski bara á bíladögum er búinn að fá 4 stóra pakka frá USA í Camaróinn.Enn fer nú ekki á honum heldur SRT-8  =D>

--- End quote ---
já það gæti bara vel gerst. Er 305 enþá í honum? annars endilega skelltu öllu sem þú gerir í þráðinn um hann ég vill endilega fá að fylgjast með :D svo vonast ég til þess að sjá camaroinn aftur á bíladögum 2012 8-)

318:
nú vantar mig smá hjálp kveikjan í bílnum var á síðasta snúning(eða það hélt maður allavega), núna er ég búinn að skipta um kveikju, vatnsdælu, kerti, kertaþræði og knock sensor og núna hagar hann sér svona: Hann virðist enþá vera í smá erfiðleikum með að snúa mótornum þegar maður startar en alls ekki eins mikið og áður, síðan virkar hann bara fínt engar gangtrufalanir eða neitt vesen, en "service engine" ljósið kviknar þegar hann er orðinn heitur, þó að enginn munur finnist á bílnum. Síðan ef drepið er á honum heitum og reynt að starta aftur áður en hann kólnar er varla að hann nái að snúa sér í gang og ef hann næst í gang þá er ekki hægt að snúa honum hraðar en 2500(stundum ekki hraðar en 3000 eða 1500) á þeim hraða stoppar hann bara og byrjar að sounda eins og hann sé fullur af nöglum og skrúfum. Ef honum er leyft að kólna allveg áður en er startað þá virkar hann bara fínt.
mig langar endilega að koma honum í topp stand áður en hann fer í vetrardvala  :???:

palmisæ:
Mundi byrjar á að lesa af honum og athuga afhverju Check engine ljósið kemur. :) Er með kapal til að lesa af honum ef þú getur ekki reddað svoleiðis

TommiCamaro:

--- Quote from: KrúsiCamaro on August 30, 2011, 18:03:44 ---nú vantar mig smá hjálp kveikjan í bílnum var á síðasta snúning(eða það hélt maður allavega), núna er ég búinn að skipta um kveikju, vatnsdælu, kerti, kertaþræði og knock sensor og núna hagar hann sér svona: Hann virðist enþá vera í smá erfiðleikum með að snúa mótornum þegar maður startar en alls ekki eins mikið og áður, síðan virkar hann bara fínt engar gangtrufalanir eða neitt vesen, en "service engine" ljósið kviknar þegar hann er orðinn heitur, þó að enginn munur finnist á bílnum. Síðan ef drepið er á honum heitum og reynt að starta aftur áður en hann kólnar er varla að hann nái að snúa sér í gang og ef hann næst í gang þá er ekki hægt að snúa honum hraðar en 2500(stundum ekki hraðar en 3000 eða 1500) á þeim hraða stoppar hann bara og byrjar að sounda eins og hann sé fullur af nöglum og skrúfum. Ef honum er leyft að kólna allveg áður en er startað þá virkar hann bara fínt.
mig langar endilega að koma honum í topp stand áður en hann fer í vetrardvala  :???:

--- End quote ---
Er startarinn ekki bara að gefast upp, hangir með þegar þú startar honum heitum ?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version