Author Topic: Pontiac Firebird Formula  (Read 10787 times)

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Pontiac Firebird Formula
« on: May 06, 2011, 18:54:02 »
Pontiac Firebird Formula 94 lt1 beinskiftur T56.
nokkrar myndir af nýja bílnum, ekkert nema hamingja :D
það þarf ekki að minna mig á það að þessar felgur eru ekki að virka en endilega komið með hugmyndir af eitthverjum skárri og ef þið vitið um eitthverjar flottar notaðar til sölu:D



Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #1 on: May 06, 2011, 20:47:34 »
bíllinn er flottur en felgurnar ljótar, torg thrust II er málið.
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #2 on: May 06, 2011, 22:50:19 »
Billet specialities :

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #3 on: May 06, 2011, 22:50:51 »
Já og til hamingju með bílinn  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #4 on: May 08, 2011, 10:03:08 »
Til lukku  8-)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #5 on: May 08, 2011, 18:29:46 »
takk takk, ég er mikið að spá í eitthverjum djúpum krómfelgum langar að þær standi aðeins út að aftan 8-) ef þið vitið um eitthverjar notaðar til sölu endilega bendið mér þá þær :)
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #6 on: June 02, 2011, 17:58:09 »
Jæja fór kominn á nýjar felgur og með 12 miða:D, afsakið hvað hann er skítugur það rignir ösku hérna...bókstaflega


Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #7 on: June 02, 2011, 19:59:23 »
til hamingju með bílinn
hér eru nokkuð flottar felgur
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=57360.0
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #8 on: June 02, 2011, 22:09:32 »
til hamingju með bílinn
hér eru nokkuð flottar felgur
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=57360.0

kannski ef hann væri 20árum eldri
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #9 on: June 02, 2011, 22:20:16 »
hahah þær eru aðeins of old school, mig langaði ekki í corvettu felgur eða thorque thrust eins og ALLIR eru með undir þessum bílum, en samt ekki eitthvað of gamaldags, mér finnst gta felgurnar bara brúa það bil ágætlega, gæti ekki verið sáttari með þær:D Næst er síðan bara að finna felgumiðjur, óryðgaðar felgurær og svo er ég að spá í að kaupa dökk stefnuljós að framan. síðan er eitt lítið smávandamál: hann gengur ekki vel undir 3000 snúningum, hikstar aðeins við inngjöf upp að sirka 2700 og titrar soldið í lausagangi. einnig er eins og startarinn eigi erfitt með að starta honum, mér var bent á að þetta gæti verið allt útaf því að það væri búið að flýta kveikjunni. Gæti verið eitthvað til í því?
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #10 on: June 02, 2011, 22:35:19 »
Year one rims  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #11 on: June 02, 2011, 23:05:15 »
« Last Edit: June 02, 2011, 23:07:22 by AlexanderH »
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #13 on: June 03, 2011, 16:11:49 »
hahah þær eru aðeins of old school, mig langaði ekki í corvettu felgur eða thorque thrust eins og ALLIR eru með undir þessum bílum, en samt ekki eitthvað of gamaldags, mér finnst gta felgurnar bara brúa það bil ágætlega, gæti ekki verið sáttari með þær:D Næst er síðan bara að finna felgumiðjur, óryðgaðar felgurær og svo er ég að spá í að kaupa dökk stefnuljós að framan. síðan er eitt lítið smávandamál: hann gengur ekki vel undir 3000 snúningum, hikstar aðeins við inngjöf upp að sirka 2700 og titrar soldið í lausagangi. einnig er eins og startarinn eigi erfitt með að starta honum, mér var bent á að þetta gæti verið allt útaf því að það væri búið að flýta kveikjunni. Gæti verið eitthvað til í því?

ef hann slær á móti þegar þú startar þá gæti það verið
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #14 on: June 03, 2011, 18:22:42 »


ef hann slær á móti þegar þú startar þá gæti það verið
[/quote]
já hann gerir það en mismikið samt stundum byrjar hann að snúa en stoppar allveg í 1 eða 2 sekúndur áður en hann heldur áfram og fer í gang annars stoppar hann sjaldnast allveg en hljómar bara eins og hann eigi erfitt með að snúa. kallinn sem ég keypti felgurnar af heyrði hvernig hann startar og sagði einmitt að það gæti verið út af því. Hann fer í Mótorstillingu í næstu viku þeir koma homa honum vonandi í lag fyrir bíladaga 8-)
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #15 on: June 03, 2011, 21:35:39 »
Sjáumst kanski bara á bíladögum er búinn að fá 4 stóra pakka frá USA í Camaróinn.Enn fer nú ekki á honum heldur SRT-8  =D>

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #16 on: June 03, 2011, 21:53:02 »
Sjáumst kanski bara á bíladögum er búinn að fá 4 stóra pakka frá USA í Camaróinn.Enn fer nú ekki á honum heldur SRT-8  =D>
já það gæti bara vel gerst. Er 305 enþá í honum? annars endilega skelltu öllu sem þú gerir í þráðinn um hann ég vill endilega fá að fylgjast með :D svo vonast ég til þess að sjá camaroinn aftur á bíladögum 2012 8-)
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #17 on: August 30, 2011, 18:03:44 »
nú vantar mig smá hjálp kveikjan í bílnum var á síðasta snúning(eða það hélt maður allavega), núna er ég búinn að skipta um kveikju, vatnsdælu, kerti, kertaþræði og knock sensor og núna hagar hann sér svona: Hann virðist enþá vera í smá erfiðleikum með að snúa mótornum þegar maður startar en alls ekki eins mikið og áður, síðan virkar hann bara fínt engar gangtrufalanir eða neitt vesen, en "service engine" ljósið kviknar þegar hann er orðinn heitur, þó að enginn munur finnist á bílnum. Síðan ef drepið er á honum heitum og reynt að starta aftur áður en hann kólnar er varla að hann nái að snúa sér í gang og ef hann næst í gang þá er ekki hægt að snúa honum hraðar en 2500(stundum ekki hraðar en 3000 eða 1500) á þeim hraða stoppar hann bara og byrjar að sounda eins og hann sé fullur af nöglum og skrúfum. Ef honum er leyft að kólna allveg áður en er startað þá virkar hann bara fínt.
mig langar endilega að koma honum í topp stand áður en hann fer í vetrardvala  :???:
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #18 on: August 30, 2011, 23:17:26 »
Mundi byrjar á að lesa af honum og athuga afhverju Check engine ljósið kemur. :) Er með kapal til að lesa af honum ef þú getur ekki reddað svoleiðis
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: Pontiac Firebird Formula
« Reply #19 on: September 03, 2011, 22:54:22 »
nú vantar mig smá hjálp kveikjan í bílnum var á síðasta snúning(eða það hélt maður allavega), núna er ég búinn að skipta um kveikju, vatnsdælu, kerti, kertaþræði og knock sensor og núna hagar hann sér svona: Hann virðist enþá vera í smá erfiðleikum með að snúa mótornum þegar maður startar en alls ekki eins mikið og áður, síðan virkar hann bara fínt engar gangtrufalanir eða neitt vesen, en "service engine" ljósið kviknar þegar hann er orðinn heitur, þó að enginn munur finnist á bílnum. Síðan ef drepið er á honum heitum og reynt að starta aftur áður en hann kólnar er varla að hann nái að snúa sér í gang og ef hann næst í gang þá er ekki hægt að snúa honum hraðar en 2500(stundum ekki hraðar en 3000 eða 1500) á þeim hraða stoppar hann bara og byrjar að sounda eins og hann sé fullur af nöglum og skrúfum. Ef honum er leyft að kólna allveg áður en er startað þá virkar hann bara fínt.
mig langar endilega að koma honum í topp stand áður en hann fer í vetrardvala  :???:
Er startarinn ekki bara að gefast upp, hangir með þegar þú startar honum heitum ?
Tómas Einarssson