Author Topic: Kæli vandamál  (Read 2453 times)

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Kæli vandamál
« on: March 31, 2011, 10:16:57 »
Sælir.
ég er með Ford Mustang 1997 v8..Vandamálið er að kælivifturnar fara ekki í gang á honum.
ég prufaði að taka vifturnar úr samband og bein tengja hann í rafgeymir,þá ruku þær í gang.
  ómögulegt að keyra með miðstöðina alltaf á botn hita haha
Hafið þið einhverjar hugmyndir hvað sé að?
Kv.Jón
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Kæli vandamál
« Reply #1 on: March 31, 2011, 15:41:38 »
Ég þekki ekki hvernig stýringin er í Mustang en ef allt annað þrýtur þá mæli ég með þessari stýringu, einfölld í ísetningu og ótrúlega skemmtileg:

http://www.summitracing.com/parts/FLX-31165/
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Kæli vandamál
« Reply #2 on: March 31, 2011, 16:09:37 »
sennilegast annaðhvort relay'ið, eða fan sensorinn farið..

Atli Már Jóhannsson

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Kæli vandamál
« Reply #3 on: April 02, 2011, 21:31:53 »
prufaðu að aftengja ac-ið , ef það er á þá setur hann kæli-vifturnar á , gæti verið bilun í því ... :mrgreen: