Author Topic: Þrífa MAF skynjara?  (Read 2499 times)

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Þrífa MAF skynjara?
« on: April 03, 2011, 19:19:47 »
Hvað eru menn að nota hérna til að hreinsa MAF skynjara?

Ég veit að það er til eitthvað sem heitir MAF Cleaner, fæst það einhvers staðar?  \:D/
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Þrífa MAF skynjara?
« Reply #1 on: April 03, 2011, 23:35:01 »
carburator cleaner á að virka ágætlega, svo hef ég líka notað bara bremsuhreinsi
Kv. Jakob B. Bjarnason