Author Topic: Nýr "SE" flokkur.  (Read 10058 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Nýr "SE" flokkur.
« on: March 22, 2011, 19:32:46 »
Það voru umræður á síðasta fundi um að sumum fyndist vanta flokkur sem tæki inn flesta N/A götubílana samanber SE flokk
nema aðeins rýmri og einfaldari reglur. Hér í viðhengi er hugmynd að slíkum flokk.

Það verða allir flokkarnir í boði í sumar sem eru á forsíðunni plús bracket sem ég á eftir að setja inn, það þarf
þrjá keppendur til að flokkarnir verði keyrðir. Það verður forvitnilegt hvaða fyrirkomulag verður vinsælast þó það megi búast við rólegu
keppnisári sökum efnahagsástandsins en við vonum það besta. O:)

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #1 on: March 22, 2011, 20:07:13 »
Quote
Aðeins bensín leyft sem eldsneyti.

sem sagt dælu og keppnis bensin er leyft.

Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #2 on: March 22, 2011, 20:18:12 »
Allt bensín leyft.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #3 on: March 23, 2011, 09:41:35 »
Daaagggiinn
Skilgreining á Bensíni ? :twisted:

Palli
AMC Magic

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #4 on: March 23, 2011, 10:40:28 »
Veskú:

Bensín er eldfimur vökvi unnin úr hráolíu, sem notaður er sem eldsneyti í brunahreyflum, en einnig sem leysiefni, til dæmis leysir bensín málningu. Bensín samastendur aðallega af alifatískum kolvetnum og er gerð með þrepaeimingu hráolíu. Tólúeni og bensóli er oft bætt við bensín til þess að auka oktangildi þess. Oft eru bætiefni, t.d. etanóli, blandað í bensín til að auka vinnslu brunahreyfla eða minnka mengun.

Bensín er framleitt á olíuhreinsistöðvum. Bensín samanstendur af efnum úr hráolíu og öðrum kolvetnum. Flest þessara kolvetna eru talin spilliefni, og dæmigert blýlaust bensín inniheldur fimmtán spillefni. Þau eru bensól (5%), tólúen (35%), naftalín (allt að 1%), trímetýlbensól (allt að 7%) og MTBE (allt að 18%), ásamt tíu annarra. O:)


Alcahol og Etanól er t.d ekki bensín heldur annarskonar eldsneyti.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #5 on: March 23, 2011, 11:03:44 »
Daginn
Það má sem sagt blanda bensín með bætiefnum  :roll:

Palli
AMC Magic

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #6 on: March 23, 2011, 11:38:20 »
Já. O:)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #7 on: March 23, 2011, 12:49:59 »

Það verða allir flokkarnir í boði í sumar sem eru á forsíðunni plús bracket sem ég á eftir að setja inn, það þarf
þrjá keppendur til að flokkarnir verði keyrðir. Það verður forvitnilegt hvaða fyrirkomulag verður vinsælast þó það megi búast við rólegu
keppnisári sökum efnahagsástandsins en við vonum það besta. O:)



Verður þá GT flokkur keyrður í sumar eins og er á forsíðuni  =D>

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #8 on: March 23, 2011, 13:27:04 »
 :D takk fyrir góð svör Frikki minn. Allt sem ég þurfti að vita  [-o<
AMC Magic

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #9 on: March 23, 2011, 22:13:08 »

Það verða allir flokkarnir í boði í sumar sem eru á forsíðunni plús bracket sem ég á eftir að setja inn, það þarf
þrjá keppendur til að flokkarnir verði keyrðir. Það verður forvitnilegt hvaða fyrirkomulag verður vinsælast þó það megi búast við rólegu
keppnisári sökum efnahagsástandsins en við vonum það besta. O:)



Verður þá GT flokkur keyrður í sumar eins og er á forsíðuni  =D>

kv Bæzi

Ef það skrá sig 3 eða fleiri í hann
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #10 on: March 23, 2011, 22:45:02 »
Ekki málið minn kæri Páll. Líklega væri best að hafa þetta "Allt eldsneyti og íblöndunarefni leyfileg fyrir utan Alcohol og Nitromethane." :-&  O:)

Af fenginni reynslu verður ekki nóg að 3 skrái sig heldur verða lágmark 3 að vera mættir til keppni, verði forföll verður samráð haft við keppendur og reynt að sameina í flokka.

 O:)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #11 on: March 24, 2011, 10:37:58 »
Sælir félagar.

Er þá verið að tala um skoðaða bíla (á númerum)ef svo er þá þarf að skilgreina
reglurnar aðeins betur.........jafnvel að bæta aðeins við.

Þetta er mjög áhugaverður flokkur ,einfalt og gott.

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #12 on: March 24, 2011, 12:19:04 »
Blessaðir
Væri ekki snild að hafa þetta allir orkugjafar ???????????? Svo að maður þurfi ekki að fara að kaupa Bensín á yfir 1000 ,- pr líter ?????.Runið er hlev dýrt ca 7000,- kr . :oops:

Palli
AMC Magic

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #13 on: March 24, 2011, 12:53:58 »
Sælir,

Sigurjón, engin númeraskylda, ég er alfarið á móti númeraskyldu því flokkareglurnar geta hæglega stýrt hverning bílar eru í flokknum.

Ef einhver er með bíl sem passar í viðkomandi flokk og vill spara sér bifreiðagjöld,tryggingar og skoðunargjöld þá er það hið besta mál og gæti
mögulega fjölgað keppendum eitthvað. Til dæmis Road Runnerinn þinn í MC flokk, númeralaus, bara gott mál að mínu mati.

Páll, hvaða eldsneyti ertu að hugsa um ?

 O:)

 
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #14 on: March 24, 2011, 15:14:58 »
Blessður Friðrik
Ég var aðalega að hugsa um eitthvað ódýrara eldsneyti en 1000 og upp .Er ekki að tala um nitro eða slíkt heldur E85 eða eiithvað í þá áttina ? Hugsaði svo djarft að fara í alcahol sem yrði snild  :-k
AMC Magic

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #15 on: March 24, 2011, 16:07:38 »
Þetta lofar góðu. Sleppa þessu númera rusli. Gera þetta svona meira keppnibíla sport.
Bara smá spurningar. Er að spá í hvað má ganga langt í að smíða bílinn?
Má koma með Pro street smíðaðan bíl ?
Persónulega vildi ég frekar sjá svona eins og gömlu Super Stock bílarnir voru eða hámark svona Back Half bílabreitingar eða mini tubb.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #16 on: March 24, 2011, 16:53:30 »
þarna er góður flokkur..
Og allir með.
Camaróinn hjá Ara er einmitt svona "back half" bíll.  setj minni túttur og hann er "game"
gæti hægt hann í 8,90  en skipstjórinn á novunni fær ekki að vera með því hann er með mekaníst "ram air"
 gott að sjá að það er stemming hjá "götumönnum"
allir komnir í kemiska efnafræði heima í skúr.

en þetta er sömu lausnir og í borgarstjórakosningum...... Nýjan flokk.
góða skemmtun
Valur.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #17 on: March 24, 2011, 17:43:33 »
Blessður Friðrik
Ég var aðalega að hugsa um eitthvað ódýrara eldsneyti en 1000 og upp .Er ekki að tala um nitro eða slíkt heldur E85 eða eiithvað í þá áttina ? Hugsaði svo djarft að fara í alcahol sem yrði snild  :-k
Já það er kannski ekkert að því að hafa hreinlega frjálst val á eldsneyti, alkinn gerir engin undur og stórmerki á NA bíl nema kannski fyrir veskið. O:)

Ástæðan fyrir að setja ekki inn að aðeins mini tub sé leyft er að þá lokast á ansi marga többaða götubíla sem ættu ágætlega heima í flokknum á
minni dekkjum, hvort þeir komi er svo annað mál, ég hef ekki nokkrar áhyggjur af því að Ari og sambærlegir keppendur ætli að fara að dóminera einhvern verkamanna flokk.

Það kom skýrt fram að þeir sem eru á NA bílum vildu ekki keppa við bíl með adder, það þýðir lítið að setja undanþágu á Norðdalinn án þess að leyfa t.d Kidda líka þarna sem er þá kominn á allt annað level en NA kallarnir.

Ef einhver er með lausnir í stað kaldhæðni þá er ég allur eyru.  O:)

PS þetta endar líklega í Bracket og allir glaðir :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #18 on: March 25, 2011, 08:40:32 »
Er þetta ekki bara fínt :D.Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt og þetta getur orðið hin mesta skemmtunn því það er til allveg hellingur að bílum í þennan flokk sem  eru að keyra svipaða tíma. :)
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #19 on: March 25, 2011, 09:34:45 »
Enn hvað með takmörkun á vélarstærð? TD 500 cid? þetta er bara saklaus spurning ekkert skot eða skætingur.