Author Topic: Nýr "SE" flokkur.  (Read 9947 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #20 on: March 25, 2011, 09:53:15 »
Meigum ég,Óli Hemi, Rúdólf ekki vera með?  :mrgreen: Ég held að vélarlimit sé óþarft, þyngdin og dekkjarstærð er ágætis hindrun.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #21 on: March 25, 2011, 10:45:26 »
Blessaðir
Þessi flokkur er fínn nema eins og alltaf kemur einn og rúllar þessu upp en svona er lífið .En að þyngja takmörkin aðeins ???????????

Palli
AMC Magic

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #22 on: March 25, 2011, 16:22:18 »
Páll, hvers vegna að þyngja?
 O:)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #23 on: March 25, 2011, 16:31:44 »
Blessaðir
Er búinn að fá Matador station undir mótorinn og er svolítið yfir mörkum hehehhehehe :D.Nei bara fannst þetta kjög lítil þyngd bara  :-#

Palli
AMC Magic

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #24 on: March 25, 2011, 17:52:18 »
Um að gera að leyfa að hafa þetta svoldið létt, það eru ódýrustu hestöflin  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #25 on: March 25, 2011, 19:48:45 »
Sælir félagar

Þið getið verið alveg rólegir, ég á ekkert erindi í þennan flokk og hef ekki áhuga á að keppa í honum. Ekki gaman að renna yfir endalínuna á bremsunni eða að setja trékubb undir besíngjöfina. :mrgreen:

Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #26 on: March 26, 2011, 11:33:22 »
Second edition  O:)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #27 on: March 27, 2011, 10:17:05 »
Sæll Friðrik
Afbragðs fínar reglur  =D> \:D/.

Takk Palli
AMC Magic

Offline Valiant´69

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #28 on: March 28, 2011, 09:42:08 »
Er þetta ekki bara nýmóðins MS? Aðeins modifi-aður. Spurning með dekkjastærð? Of stór of lítil?

                                       Kv  FG.


Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #29 on: March 28, 2011, 13:07:42 »
Hehe
Já svona létta dassaður hehehehe :lol:

Palli
AMC Magic

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #30 on: March 28, 2011, 17:31:26 »
MS er töluvert meira takmarkaður hvað varðar innréttingu, kröfur um óbreytta bílgrind, vélarstærð stoppar í 560cid, eldsneytiskerfi og eldsneyti, fjöðrunarbúnað (ladder og four link bannað) ofl.

Í raun sé ég fátt líkt með þeim nema þyngd vs cid, púst má vera opið og slikkar leyfðir (töluvert minni þó).

 O:)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ómar N

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #31 on: March 30, 2011, 00:40:21 »
Enn einusinni á að græja nýan flokk korter fyrir kepni. Allir aflaukar bannaðir.!!!

Hver er munurinn á bíl orginal 350 ci sem breitist í 540 ci og bíl með 350 níto, turbo, blásara.

Er ekki aukið rúmtak aflauki ? Ef á að fá sem flesta í þennan flokk er þá ekki best að setja

þyngdartakmörk þessa bíla með aflauka samanber ci vs þyngd. Það er auðvelt að sjá það að

350 ci með 7 psi bost er ca 470 ci. Ég legg til í góðri trú að menn skoði þetta með jákvæðu

hugarfari.
Ómar Norðdahl

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #32 on: March 30, 2011, 00:55:05 »
Þetta myndi vera viðbót, val við þá flokka sem fyrir eru.

Hvað á að gera við big block með túrbó, boost uppá 20-30 pund, þyngja 1500kg bíl um tonn?

Hvar á að draga mörkin á keflablásurum?, alky og blower er flott kombó.

Nitró, hvar á að draga mörkin og hvernig á að framfylgja því?

Það kom alveg skýrt fram að það er hópur manna sem vill keyra NA á móti NA eftir einföldum reglum og það ber að virða það, það þýðir lítið að horfa í hina áttina þótt einhver fari ekki
mjög hratt yfir með poweradder.

 O:)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ómar N

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #33 on: March 30, 2011, 01:13:37 »
Ef ég þarf að þyngja minn bíl um 200 - 400 kg þá geri ég það.

Þú veist það að það er ekki erfit að skoða hvaða aflaukar eru notaði.

Hver eru  ci vélana ? Það eru áhöld með það.
Ómar Norðdahl

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #34 on: March 30, 2011, 08:12:20 »
HAHA þú ert sá eini sem ég veit um með samsæriskenningar í vélarstærðum annara  :mrgreen:

Það er ekkert mál að skoða hvaða gerð aflauka er notað en það er svoldið mál að skoða hvaða stærð túrbínu er viðkomandi að nota og hvað er verið að  blása mikið
eða hversu mikið nítró er verið að nota.

Ég hef ekki fundið neina einfalda lausn á þessu, svo myndi ég halda að opna þennan flokk fyrir power addera gangi ekki því það er verið hugsa hann fyrir þá sem vilja ekki keyra á
móti bílum með aflauka, þeir myndu þá ekki mæta í hann.

 O:)
« Last Edit: March 30, 2011, 16:54:51 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #35 on: March 30, 2011, 12:18:28 »
Það er aldrei fylgst með boost'i í turbobílnum hvað varðar reglur, hinsvegar eru notaðir go/no-go gauge (mælitæki) þegar túrbínur eru flokkaskoðaðar, frekar einföld verkfæri og inlet stærðin þá notað sem takmarkandi viðmið.

Víða erlendis eru n/a bílar keyrðir með power adder bílum heads up og þá eru power adder bílarnir yfirleitt látnir keyra á verri dekkjabúnaði, power adder aðeins leyfður á small block, meiri þyngdarrefsing, verra bensín o.s.frv.


PS. hef ekki áhuga á að keyra í þessum flokk svo það liggi ljóst fyrir.

Kiddi.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ómar N

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
Re: Nýr "SE" flokkur.
« Reply #36 on: March 30, 2011, 15:17:53 »
Það er akurat það sem ég er reyna að segja nota þyngdarmörk og javel dekk til hægja á

okkur sem fara svona rosalega hratt, eða hitt þó heldur. Það sem ég á við er ef svo framheldur

með ástandið í þessu blessaða þjóðfelgi þá verði fátt um fín drætti hjá keppendum í sumar.

Að vera að tvístra þessum fáu aðilum í marga flokka tel eg óráð. Ef menn telja þetta

ómögulegt þá vreði svo. 'Omar N samflokkamaður.

Ómar Norðdahl