Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Nýr "SE" flokkur.
fordfjarkinn:
Þetta lofar góðu. Sleppa þessu númera rusli. Gera þetta svona meira keppnibíla sport.
Bara smá spurningar. Er að spá í hvað má ganga langt í að smíða bílinn?
Má koma með Pro street smíðaðan bíl ?
Persónulega vildi ég frekar sjá svona eins og gömlu Super Stock bílarnir voru eða hámark svona Back Half bílabreitingar eða mini tubb.
eva racing:
þarna er góður flokkur..
Og allir með.
Camaróinn hjá Ara er einmitt svona "back half" bíll. setj minni túttur og hann er "game"
gæti hægt hann í 8,90 en skipstjórinn á novunni fær ekki að vera með því hann er með mekaníst "ram air"
gott að sjá að það er stemming hjá "götumönnum"
allir komnir í kemiska efnafræði heima í skúr.
en þetta er sömu lausnir og í borgarstjórakosningum...... Nýjan flokk.
góða skemmtun
Valur.
1965 Chevy II:
--- Quote from: Páll Sigurjónsson on March 24, 2011, 15:14:58 ---Blessður Friðrik
Ég var aðalega að hugsa um eitthvað ódýrara eldsneyti en 1000 og upp .Er ekki að tala um nitro eða slíkt heldur E85 eða eiithvað í þá áttina ? Hugsaði svo djarft að fara í alcahol sem yrði snild :-k
--- End quote ---
Já það er kannski ekkert að því að hafa hreinlega frjálst val á eldsneyti, alkinn gerir engin undur og stórmerki á NA bíl nema kannski fyrir veskið. O:)
Ástæðan fyrir að setja ekki inn að aðeins mini tub sé leyft er að þá lokast á ansi marga többaða götubíla sem ættu ágætlega heima í flokknum á
minni dekkjum, hvort þeir komi er svo annað mál, ég hef ekki nokkrar áhyggjur af því að Ari og sambærlegir keppendur ætli að fara að dóminera einhvern verkamanna flokk.
Það kom skýrt fram að þeir sem eru á NA bílum vildu ekki keppa við bíl með adder, það þýðir lítið að setja undanþágu á Norðdalinn án þess að leyfa t.d Kidda líka þarna sem er þá kominn á allt annað level en NA kallarnir.
Ef einhver er með lausnir í stað kaldhæðni þá er ég allur eyru. O:)
PS þetta endar líklega í Bracket og allir glaðir :mrgreen:
ÁmK Racing:
Er þetta ekki bara fínt :D.Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt og þetta getur orðið hin mesta skemmtunn því það er til allveg hellingur að bílum í þennan flokk sem eru að keyra svipaða tíma. :)
fordfjarkinn:
Enn hvað með takmörkun á vélarstærð? TD 500 cid? þetta er bara saklaus spurning ekkert skot eða skætingur.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version