Kvartmílan > Almennt Spjall
Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
bæzi:
Sæll Hilmar
ég var einmitt að spá í að fara hringja í þig og spyrja frétta af þessu.
Það væri gaman að fá þessar upplýsingar sem Kiddi talar um hér ofar og hvaða verðmunur er t.d. á 106-115okt
Þetta er bara flott framtak =D>
kv bæzi
Sterling#15:
Grunnurinn er 99 okt bensín styrkt með touluene. Ron gildi 106
bæzi:
--- Quote from: Sterling#15 on February 23, 2011, 14:17:47 ---Grunnurinn er 99 okt bensín styrkt með touluene. Ron gildi 106
--- End quote ---
Vitiði hvað 106 RON er mikið í amerískum okt tölum..... svo að maður átti sig á þessu betur...
kv Bæzi
SPRSNK:
RON + MON / 2 = PON = Ísl. okt.
bæzi:
--- Quote from: SPRSNK on February 23, 2011, 19:27:49 ---RON + MON / 2 = PON = Ísl. okt.
--- End quote ---
já ok, þá er spurning hvað MON tala er á 106 ron bensíninu
USA notar semsagt MON
kv Bæzi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version