Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

mazda 323 4x4 Buggy

<< < (2/11) > >>

biturk:
þess má til gamans geta að ég er byrjaður á aftasta hluta og búrinu :mrgreen:

ætla að reina að vera búinn að setja grindina saman 25 svo heildarlúkkið sé komið, ætla að reina að gangsetja um mánaðarmót, ef ekkert alvarlegt kemur uppá þá mun það væntanlega takast :P

biturk:
jæja, næst síðasta update áður en grindin verður kláruð, hún verður að mestu kláruð á morgun með punktsuðum og verður síðann tekinn föstudagur þegar ég kem úr borginni í að heilsjóða væntanlega, eða laugardaginn

svona lýtur hún út í dag, er búinn að gera og bora drifskaftsupphengjuna og ég bara eftir að sjóða rærnar að ofan, en nóg af tali, myndirnar segja mikið mikið meira um ferlið














á síðustu myndinn var bara búið að gera bogann sjálfann til prufu, ég ætla að stytta hann um 5 cm til að hafa þakið mjórra að framan uppá veltur að gera, einnig verður hann einum 5-10cm lægri framboginn svo þakið taki betur á móti veltu ef ég endasting honum
ég gerði þakið eins mjótt og ég þori, frá miðju sæti að boga eru rétt rúmlega 40cm en reglur kveða á um 45 cm í rallý minnir mig en ég vill ekki hafa hann breiðari því þá verður skáhallinn á hliðunum alltof lítill uppá að ná að rúlla hring og fá minna högg á efsta part búrsins......er meira að segja alveg í minnsta lagi núna en við sjáum til hvernig hann þolir þetta.

þetta á að standast, hann skal vera kominn í gang í kringum mánaðarmót og grind heilsoðinn og byrjað að púsla saman 25 febrúar  \:D/

ps....það vantar góðann "skálar bjór" broskall 8-)

biturk:
fáum smá tease, lenti í smá basli í morgun og þurfti að hætta snemma svo það tókst ekki að gera allt sem ég vildi

en hjérna er afraksturinn áðr en ég fór, félagi minn ætlaði að halda aðeins áfram að tilla stífum og sjóða meðann ég verð fyrir sunnan:p

farið að líta út eins og bíll núna








biturk:
þess má til gamans geta að við kárum grindina á morgun, það vantar bara 3 stífur í hann núna og hann vikaði nákvæmlega 308kg með framdepurum, einu dekki að framan og stýrismaskínu......nákvæmlega 15kg af járni eftir að fara í hann svo að járnamagn í bílnum verður ekki nema um 300kg:cool:

Mtt:
ertu að sjóða saman rör í aðalboga???

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version